Yfirdráttardagurinn er í dag þ. 19. ágúst 2014, en nú er mannkynið búið að nota allar þær auðlindir sem jörðin nær að framleiða á þessu ári. Samtökin Global Footprint Network hafa þróað reiknilíkan til að áætla vistspor þjóða og reikna með því út fjölda jarða sem heimsbyggðin þarf til að standa undir neyslu sinni. Þannig tímasetja samtökin jafnframt yfirdráttardaginn á ...
Grenitré er sígrænt og minnir á eilíft líf. Með því að skreyta það undirstrikum við gjafmildi jarðar og þá töfra sem náttúran býr yfir. Skrautið sem við setjum á tréð hefur einnig ákveðna þýðingu fyrir sálina. Þríhyrningsform grenitrés vísar upp og er tákn elds. Það er einnig tákn föður, sonar og heilags anda.
Við skreytum með grenigreinum til að minna ...
		

Lyfsölurisinn CVS í Bandaríkjunum hefur tekið til við að dreifa sérstökum tunnum fyrir lyfjaúrgang til sveitarfélaga og lögregluembætta með það að markmiði að lágmarka neikvæð áhrif úrgangsins á umhverfi og samfélag. Talið er að um 10-30% allra lyfja sem seld eru vestra séu aldrei notuð og safnist því fyrir í skápum eða endi annað hvort í salerninu eða ruslinu. Þaðan ...
Það verður sífellt vinsælla að lána, skipta og deila með öðrum í staðinn fyrir að eiga hlutina einn og sjálfur, ef marka má frétt sænska ríkissjónvarpsins SVT. Stöðin birti nýlega fréttainnskot frá sænska bænum Deje, en þar er starfræktur sérstakur tómstundabanki sem lánar út ýmiss konar tómstundabúnað til íbúa bæjarins, þeim að kostnaðarlausu. Íbúar gefa til bankans ýmsan búnað sem ...
Bjórframleiðandinn Carlsberg ætlar að þróa og framleiða fyrstu 100% lífbrjótanlegu bjórflöskuna, en samstarfið er hluti af framtaksverkefni Carlsberg um hringrásarhagkerfi.
Einstaklingar sem hugsa um náttúruna, draga úr úrgangsmyndun og flokka ruslið sitt lifa hamingjusamara lífi en annað fólk. Þetta kemur fram í skýrslu sem 
Frá og með síðustu áramótum hefur verið bannað að setja lífrænan úrgang í venjulegar ruslatunnur við heimili í Seattle. Fyrst um sinn merkja sorphirðumenn ruslatunnur sem innihalda meira en 10% af lífrænum úrgangi með rauðum límmiða til viðvörunar.
Noti Íslendingar plast í jafn miklum mæli og íbúar Norður-Ameríku og Evrópu er heildarnotkun okkar 32.500 tonn á ári. Tölur Úrvinnslusjóðs sýna að um 24% af öllu umbúðaplasti og heyrúlluplasti skilar sér til endurvinnslu.
Efnahagsráðstefnan 
Stjórnvöld í Hollandi, Austurríki, Lúxemborg, Belgíu og Svíþjóð hafa sent sameiginlega áskorun til umhverfisráðherra allra Evrópusambandslandanna um að þeir beiti sér fyrir banni gegn notkun míkróplasts í neytendavörur, enda sé slíkt bann forgangsatriði fyrir verndun lífríkis sjávar. Míkróplast brotnar ekki niður í náttúrunni og getur flutt með sér eiturefni upp fæðukeðjuna.
Sjálfsagt hefur eitthvað af matarafgöngum fallið til á heimilum landsmanna yfir jól og áramót. Og þó að sjálfsagt sé búið að sporðrenna þessu öllu núna, er ekki úr vegi að minna á mikilvægi þess að afangur breytist ekki í úrgang. Allt var þetta keypt fyrir peninga, og auðvitað nær það ekki nokkurri átt að fjórðungur eða þriðjungur allra þeirra ...
Plast er til margra hluta nytsamlegt, enda kemur það með einum eða öðrum hætti við sögu í flestum athöfnum okkar nú til dags. En þannig hefur það ekki alltaf verið. Það var ekki fyrr en um miðja 20. öld sem farið var að fjöldaframleiða hluti úr plasti í einhverjum mæli. Núna er ársframleiðslan í heiminum hins vegar nálægt 300 milljónum ...
Frans er búinn að vera mjög duglegur í umhverfisbaráttunni, ekki síst í loftslagsmálunum. Þar hefur hann tekið mun beittari afstöðu en fyrirrennararnir. Stefán Gíslason fjallar um þetta í pistli sínum í dag.
 
Hann er eftirsóttur og hefur fengið sívaxandi útbreiðslu frá því hann fór að birtast á vörum sem þóttu viðurkenningarinnar virði. Svanurinn er tuttugu og fimm ára í dag, en þennan dag árið 1989 ákváðu ráðherrar neytendamála á Norðurlöndum að setja á stofn sameiginlegt opinbert umhverfismerki.
Þalöt  virðast hafa neikvæð áhrif á framleiðslu testósterons hjá fólki sem notar mikið af hreinlætisvörum og plastvörum, en slíkar vörur geta innihaldið nokkurt magn þalata og annarra efna sem trufla starfsemi innkirtla.
Á leið heim úr vinnunni í gær kom ég við í matvöruverslun til að kaupa rúsínur og fleira góðgæti til heimilisins. Þar sá ég hvar allsendis óvottuðum rúsínum frá fyrirtækinu Heilsa ehf. hafði verið stillt upp innan um lífrænt vottaðar rúsínur og aðrar slíkar vörur í hillu, sem mér hefur skilist að sé sérstaklega ætluð lífrænt vottuðum vörum og e ...
Nú hafa á annað þúsund manns fundist látnir í rústum fataverksmiðjunnar sem hrundi í Dakka í Bangladess síðasta vetrardag. Þessi atburður hefur vakið mikla umræðu um aðstæður í verksmiðjum í Suðaustur-Asíu, þar sem fjöldi verkafólks framleiðir föt og annan varning fyrir Vesturlandabúa við afar slæm skilyrði. Ýmsar spurningar hafa komið upp í þessari umræðu, svo sem:
						
						
Ágengar framandi tegundir ógna lífræðilegri fjölbreytni, heilsu manna og  hagkerfum jafnvel enn meira en áður var talið, ef marka má tvær nýjar  skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu (
Manngerð efni í neytendavörum eiga sinn þátt í mikilli fjölgun  sjúkdómstilfella í börnum. Undir þetta falla m.a. vansköpun við fæðingu,  hvítblæði, heilaæxli og jafnvel einhverfa. Þetta kemur fram í skýrslu  sem unnin var fyrir stofnanir Sameinuðu þjóðanna og birt var í gær. Í  skýrslunni er sjónum beint að hormónaraskandi efnum, svo sem þalötum og  BPA. Þar kemur fram að ...
Næstkomandi sunnudag stendur Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (
Boris Johnson borgarstjóri Lundúna kynnti í vikunni áform sín um að gera  miðborgina að fyrsta mengunarsnauða borgarhverfi í heimi (e. Ultra Low  Emission Zone) í þeim tilgangi að bæta loftgæði í borginni og stuðla að  hraðari orkuskiptum í samgöngum. Ef áformin verða að veruleika mega  aðeins ökutæki með lítinn sem engan útblástur aka um miðborgina á  venjulegum vinnutíma. Umhverfisverndarsinnar hafa ...
Í fyrradag hleypti Connie Hedegaard, umhverfisstjóri  Evrópusambandsins, formlega af stokkunum sérstakri samkeppni um besta  loftslagsverkefnið. Tilgangurinn er að fá fram góð dæmi um aðgerðir  einstaklinga og samtaka til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.  Frestur til að senda inn upplýsingar um verkefni er til 11. maí, og í  maí og júní getur almenningur kosið um bestu verkefnin á þar til gerðri ...
Kynlífsleikföng innihalda í sumum tilvikum mikið af þalötum, sem m.a.  eru talin geta truflað hormónastarfsemi líkamans, haft skaðleg áhrif á  lifur o.s.frv. Þalöt hafa verið notuð sem mýkingarefni í PVC-plast, en  styrkur þeirra er mjög mismunandi eftir framleiðendum. Eins losnar  mismikið af þalötum úr vörunni eftir því hvernig hún er notuð. 
Frjáls félagasamtök munu gegna enn mikilvægara hlutverki á næstu árum en  þau gera nú, ef marka má nýja skýrslu sem KPMG vann í samstarfi við  World Economic Forum. Svo virðist sem munurinn á viðhorfum og  tjáningarformi opinberra aðila, einkageirans og félagasamtaka verði  sífellt minni og að í raun séu mörkin þarna á milli smátt og smátt að  hverfa. Margt bendir ...
Gríðarlegt magn af japönsku frauðplasti hefur rekið á fjörur Alaska  síðustu mánuði. Þetta er ein af afleiðingum jarðskjálftans mikla í Japan  í mars 2011 og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. Plastið er m.a.  úr einangrun húsa sem skemmdust í hamförunum og úr flotholtum á sjó.  Plastið hefur nú náð að berast þvert yfir Kyrrahafið og er víða að finna ...

Frá og með 1. janúar 2015 verður efnið bisfenól-A (BPA) bannað í  matarumbúðum í Frakklandi. Þetta var ákveðið með lögum sem sett voru á  aðfangadag 2012 og kveða á um bann við framleiðslu, innflutningi,  útflutningi og markaðssetningu hvers kyns matarumbúða sem innihalda  efnið. Nokkur lönd hafa þegar bannað sölu á ungbarnapelum, snuðum  o.fl. sem innihalda BPA, en með þessari ...
Engin ein aðgerð dugar til að draga úr myndun úrgangs, heldur þarf að  beita fleiri stjórntækjum samtímis. Þetta er meginniðurstaða 6 ára  þverfaglegs rannsóknaverkefnis á vegum Umhverfisstofnunar Svíþjóðar (
„Mér skjátlaðist varðandi loftslagsbreytingarnar – þetta er miklu miklu verra“, sagði Nicholas Stern í viðtali sem tekið var á 
Varúðarreglan á nær alltaf rétt á sér við þróun nýrrar tækni.  Umhverfisstofnun Evrópu hefur skoðað 88 tilvik þar sem varnaðarorð þóttu  ástæðulaus og komist að þeirri niðurstöðu að aðeins í fjórum tilvikum  höfðu talsmenn varúðarinnar rangt fyrir sér. Oftar en ekki hafa menn  hunsað vísbendingar um hættu þar til ekki var lengur hægt að komast hjá  skaðlegum áhrifum á heilsu ...
Í fyrradag hleyptu stofnanir Sameinuðu þjóðanna af stokkunum nýju átaki  til að draga úr sóun matvæla. Átakið, sem hefur yfirskriftina  „Think.Eat.Save“, beinist fyrst og fremst að neytendum, smásölu og  veitingastöðum, en í þessum síðustu þrepum matvælakeðjunnar er áætlað að  árlega sé hent um 300 milljónum tonna af ætum mat, m.a. vegna þröngrar  túlkunar dagstimpla, útlitskrafna og of ...
Víðir sem hallast, t.d. vegna stöðugs vindálags, getur gefið af sér allt  að fimmfalt meira lífeldsneyti en sams konar tré sem vex upprétt. Þessi  aukna framleiðni er erfðafræðilegur eiginleiki sem mörg víðitré virðast  búa yfir, og er virkjaður ef trén eru neydd til að vaxa skáhallt.  Hallinn leiðir til þess að trén framleiða meira af sykrum í stofninum í ...
Coca-Cola ætlar að styrkja alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin 
Í síðustu viku bættist Benetton í hóp þeirra 12 fataframleiðandenda  sem áður höfðu heitið því að fara í afeitrun, þ.e.a.s. að hætta notkun  hættulegra efna í framleiðslu sinni. Kveikjan að þessu framtaki  fyrirtækjanna er svonefnt „Detox-átak“ Greenpeace, sem hófst árið 2011  og hefur það að markmiði að auka gagnsæi í umhverfismálum tískugeirans.  Fyrsta skrefið í átaki Benetton ...
Barnaföt  geta innihaldið leifar af nónýlfenólethoxýlötum (NPE), sem sums staðar  eru notuð sem hjálparefni í textílframleiðslu. Þetta kom fram í könnun  Greenpeace í 
Kanadíska fyrirtækið Carbon Engineering hefur hafið tilraunir með  vinnslu koltvísýrings beint úr andrúmsloftinu, og er stefnt að því að  tilraunaverksmiðja til þessara nota verði tilbúin í Calgary fyrir árslok  2014. Enn ríkir mikil óvissa um kostnaðinn við vinnsluna, en talið er  að hann verði á bilinu 20-2.000 dollarar á tonnið. Bent hefur verið á að  þessi kostnaður gefi vísbendingu ...
Costa Rica verður fyrsta kolefnishlutlausa landið í heiminum ef áætlanir þarlendra stjórnvalda ganga eftir. Þessu markmiði á að ná árið 2021. Í þessum tilgangi er m.a. verið að byggja þar upp markað fyrir losunarheimildir með stuðningi Alþjóðabankans. Á síðustu 25 árum hefur þjóðarframleiðsla í Costa Rica þrefaldast á sama tíma og skóglendi hefur tvöfaldast.
Í nýrri könnun dönsku upplýsingamiðstöðvarinnar um umhverfi og heilsu  kom í ljós að 11 tannkremstegundir af 57 sem skoðaðar voru, innihéldu  parabena sem taldir eru geta raskað hormónastarfsemi líkamans. Parabenar  hafa verið notaðir sem rotvarnarefni í ýmsar snyrtivörur, en óleyfilegt  er að nota nokkra þeirra í snyrtivörur fyrir börn undir þriggja ára  aldri. Tvær tannkremstegundir innihéldu parabena af þessum bannlista ...
Í framhaldi af strandi Kulluk olíupallsins við Sitkalidakeyju við Alaska á nýársnótt eykst nú þrýstingur á ríkisstjórn Baracks Obama að fresta öllum frekari áætlunum um olíuboranir á Norðurheimskautssvæðinu. Forsvarsmenn olíufélagsins Shell, sem er eigandi pallsins, leggja á það áherslu að strandið hafi átt sér stað við flutning á pallinum og hafi ekkert með olíuboranir að gera sem slíkar. Umhverfisverndarsamtök benda ...
Gallabuxnaframleiðandinn Levi Strauss & Co. hét því sl. fimmtudag að fara í afeitrun, þ.e.a.s. að hætta að nota umhverfis- og heilsuspillandi efni í framleiðslu sinni. Með þessu bregst Levi’s við áskorunum nokkur hundruð þúsunda einstaklinga sem þrýst hafa á fyrirtækið síðustu 2 vikur að undirlagi umhverfisverndarsamtakanna Greenpeace undir yfirskriftinni „Go Forth and Detox“. Levi’s, sem ...
Tvær af 57 tannkremstegundum sem Danska upplýsingamiðstöðin um umhverfi og heilsu skoðaði nýlega reyndust innihalda tríklósan. Efnið er bakteríudrepandi, en jafnframt hormónaraskandi og skaðlegt umhverfinu. Tannkremstegundirnar sem um ræðir eru Colgate Total Original og Colgate Total Advanced Whitening, en þessar sömu tegundir voru jafnframt þær einu sem reyndust innihalda tríklósan í sambærilegri könnun sem gerð var 2008. Þá þegar vissu ...
Sex af hverjum tíu úðabrúsum með jólasnjó, glimmer og skrautflögum (d. konfetti) sem efnaeftilit Umhverfisstofnunar Danmerkur (Miljøstyrelsen) tók til skoðunar á dögunum reyndust innihalda ólögleg efni. Í flestum tilvikum var um að ræða gróðurhúsalofttegundir sem ekki er heimilt að nota í brúsum af þessu tagi eða þá mjög eldfim efni, svo sem lífræn leysiefni, sem geta skapað mikla hættu sé ...
„Það þarf miklu miklu meira til ef okkur á að takast að bjarga þessu ferli frá því að vera bara ferli ferlisins vegna, ferli sem bara býður upp á orð en engar aðgerðir, ferli sem ber í sér dauða þjóða okkar, fólksins okkar og barnanna okkar“. (Kieren Keke, utanríkisráðherra Nauru að loknu 18. þingi aðildarríkja Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Doha ...
Í lok nóvember fékk Östersund í Svíþjóð formlega vottun sem réttlætisbær  (e. Fairtrade City) og á næstu vikum fylgja Härnösand og Öckerö í  kjölfarið. Þar með verða réttlætisbæir Svíþjóðar orðnir 54 talsins.
Á dögunum fundust tvö hreiður freigátufugla á Ascension-eyjunni í  sunnanverðu Atlantshafi, en u.þ.b. 150 ár eru liðin síðan villikettir  útrýmdu síðustu ungum tegundarinnar á eyjunni. Freigátufuglar eru í hópu  sjaldgæfustu sjófugla heims og því þykja þetta mikil tíðindi. Endurkoma  fuglanna er árangur margra ára átaks til að útrýma villiköttum á  Ascension. Köttunum var upphaflega sleppt á eyjunni í ...
Frá og með febrúar á næsta ári mun H&M verslunarkeðjan taka við notuðum og gölluðum fötum til endurvinnslu í öllum þeim 48 löndum þar sem keðjan er starfandi, óháð vörumerkjum og því hvar fötin voru upphafleg keypt. Þessi nýbreytni er liður í viðleitni fyrirtækisins til að stuðla að sjálfbærri þróun. Þeir sem skila inn fötum fá afsláttarmiða frá H&M í ...
Evrópuríki hafa staðið sig einkar vel í að draga úr framleiðslu og notkun ósoneyðandi efna. Í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu kemur fram að á árinu 2010 hafi Evrópusambandið þegar verið búið að ná alþjóðlegum markmiðum á þessu sviði fyrir árið 2020, þ.e.a.s. 10 árum á undan áætlun. Með Montrealbókuninni 1987 tóku ríki heims höndum saman um að ...
Breska flugfélagið British Airways hefur gengið frá 10 ára samningi við fyrirtækið Solena um kaup á eldsneyti sem unnið verður úr heimilisúrgangi í GreenSky vinnslustöðinni austantil í London. Þegar stöðin verður komin í fulla notkun á hún að geta tekið við 500.000 tonnum af úrgangi á ári og framleitt úr honum 50.000 tonn af visthæfu flugvélaeldsneyti, auk 50 ...
Í rannsókn neytendablaðsins Tænk í Danmörku kom í ljós að tvö af tíu möffinsformum sem skoðuð voru reyndust innihalda flúrsambönd, sem óttast er að geti verið skaðleg umhverfi og heilsu. Umrædd efnasambönd eru notuð til að gera formin fitu- og vatnsfráhrindandi. Þau geta safnast upp í líkamanum og hugsanlega stuðlað að krabbameinsvexti, ófrjósemi, ADHD o.fl. Ekki hefur verið sýnt ...
Við eignumst alls konar hluti um dagana, sem er merkilegt vegna þess að þegar við fæðumst eigum við ekki neitt, í það minnsta ekki peninga. Og allir þessir alls konar hlutir kosta peninga. En þegar betur er að gáð fæðumst við ekki eins allslaus og okkur hættir til að halda. Þegar við fæðumst eigum við nefnilega tíma. Tíminn er eini ...
Í bloggpistli sem ég skrifaði fyrir skemmstu komst ég að þeirri augljósu niðurstöðu að jarðarbúar gætu ekki viðhaldið velferð sinni öllu lengur með því að ganga sífellt meira á auðlindir jarðar. Hagvöxtur sem byggir á nýtingu náttúruauðlinda umfram árlega framleiðslugetu er fræðilega útilokaður til lengdar, eða með öðrum orðum „eðlisfræðilegur ómöguleiki“. Eina leiðin inn í framtíðina er sem sagt samfélag ...
Síðustu daga hefur mikið verið rætt um erfðabreyttar lífverur í kjölfar 
Síðan 2020.is (tuttugututtugu.com)
Í dag er yfirdráttardagurinn 2012. Í kvöld verður mannkynið nefnilega búið að eyða öllu því sem náttúran getur framleitt á þessu ári. Frá 0g með morgundeginum verðum við að lifa á yfirdrætti til áramóta.
Í dag gaf Norræna ráðherranefndin út nýja skýrsla 
Nú getur almenningur um heim allan kosið um það hver séu brýnustu málefnin sem taka þurfi til umræðu á ráðstefnunni Ríó+20 sem hófst í gær. Þessi beini aðgangur fólks að ráðstefnunni er afrakstur verkefnis sem Ríkisstjórn Brasilíu og Sameinuðu þjóðirnar sameinuðust um í aðdraganda ráðstefnunnar. Safnað var hugmyndum um brýn umræðuefni frá 10.000 manns víða um heim. Síðan ...
Lífræn flúorsambönd skjóta síoftar upp kollinum í umræðu um umhverfi og heilsu í löndunum í kringum okkur. Hins vegar hef ég ekki orðið var við mikla umræðu um þessi efni hérlendis, þrátt fyrir að þau sé að finna í fjölmörgum neytendavörum, hafi tilhneigingu til að safnast upp í umhverfinu og eigi hugsanlega þátt í tilteknum heilsufarsvandamálum. Reyndar eru til vísbendingar ...
Um miðjan september birti Rodale-stofnunin í Pennsylvaníu í  Bandaríkjunum nýjar niðurstöður úr rannsókn sem stofnunin hefur unnið að  samfleytt í 30 ár. Í rannsókninni var lífrænn landbúnaður borinn saman  við hefðbundinn landbúnað, bæði hvað varðar afkomu bænda og  umhverfisáhrif. Niðurstöðurnar eru lífræna landbúnaðinum mjög í hag hvað  báða þessa þætti varðar.
Sú var tíðin að börn fengu að kaupa sér nammi yfir búðarborð fyrir smápeninga, svona rétt neðan í litla græna plastpoka. Á þeim tíma sem liðinn er síðan börnin mín voru lítil hafa hins vegar öll viðmið í þessum efnum brostið. Nú halda foreldrar börnum sínum til beitar í risastórum nammibörum í verslunum, þar sem miklu er hægt að moka ...
Stefán Gíslason umhverfisstjórnarfræðingur með meiru heldur áfram að fræða okkur um Kleppjárnsreykjamálið 
 fékk í gær afhenta viðurkenningu sem grænasta fyrirtæki Oslóarborgar 2009. Umhverfisáherslur hafa löngum verið í brennidepli hjá skipuleggjendum hátíðarinnar. Einnig hafa forsvarsmenn 
Orð dagsins 15. desember 2009
Orð dagsins 10. desember 2009
Orð dagsisn 9. desember 2009
Orð dagsins 8. desember 2009
Orð dagsins 30. september 2009
Orð dagsins 21. september 2009
Orð dagsins 17. september 2009
Orð dagsins 4. september 2009
Orð dagsins 1. september 2009
Orð dagsins 27. ágúst 2009
Orð dagsins 26. ágúst 2009
Orð dagsins 25. ágúst 2009
Orð dagsins 19. ágúst 2009.
Orð dagsins 17. ágúst 2009.
Orð dagsins 28. apríl 2009
Orð dagsins 24. apríl 2008
Orð dagsins 20. apríl 2009
Orð dagsins 16. apríl 2009
Áform eru uppi um að láta sólarorku sjá heilli borg á vesturströnd Florída fyrir rafmagni. Borgin, sem nefnist Babcock Ranch, verður byggð upp á næstu árum, og er ætlunin að hefjast handa árið 2011. Þarna eiga að rísa 19.500 íbúðir sem rúmað geta um 45.000 manns. Sett verður upp 75 MW sólarorkuver sem á að geta framleitt alla ...
Orð dagsins 27. mars 2009.
Orð dagsins 3. mars 2009.
Orð dagsins 4. mars 2009.
Orð dagsins 3. mars 2009.
Orð dagsins 27. febrúar 2009.
Orð dagsins 24. febrúar 2009.
Orð dagsins 26. janúar 2008.
Orð dagsins 22. janúar 2008.
Auðvelt er að finna barnasjampó sem er laust við efni sem skaðað geta umhverfi og heilsu. Í könnun, sem danska upplýsingamiðstöðin um umhverfi og heilsu (
Orð dagsins 8. janúar 2008
Orð dagsins 7. janúar 2008
Orð dagsins 18. desember 2008.
Orð dagsins 17. desember.
Orð dagsins 16. desember 2008.
Á bloggsíðu Stefáns Gíslason „sjálfbæru bloggi“ fjallar hann um upplifun sína á fundi með Paul Hawken í Þjóðmenningarhúsinu þ. 14. desember:
Orð dagsins 12. desember 2008.
Orð dagsin 11. desember 2008.
Orð dagsins 10. desember 2008.
Orð dagsins 27. nóvember 2008.
Orð dagsins 26. nóvember 2008.
Orð dagsins 25. nóbember 2008.
Orð dagsins 20. nóvember 2008. 
Orð dagsins 18. nóvember 2008.
Orð dagsins 14. nóvember 2008 
Orð dagsins 13. nóvember 2008.
Orð dagsins 11. nóvember 2008.
Orð dagsins 10. nóvember.
Orð dagsins 7. nóvember.
Orð dagsins 3. nóvember 2008.
Orð dagins 8. október 2008.
Orð dagsins 7. október 2008.
Orða dagsins 30. september 2008.
Orð dagsins 26. september 2008.
Orð dagsins 28. ágúst 2008.
Flestar tegundir húðkrema („bodylotion“) innihalda efni sem geta verið skaðleg umhverfi og heilsu. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar á vegum dönsku upplýsingamiðstöðvarinnar um umhverfi og heilsu (
Orð dagsins 13. ágúst 2008.
Orð dagsins 5. ágúst 2008
Orð dagsins 3. júlí 2008
Orð dagsins 2. júlí 2008
Orð dagsins 1. júlí 2008
Orð dagsins 30. júní 2008
Orð dagsins 27. júní 2008
Orð dagsins 25. júní 2008
Orð dagsins 24.júní 2008 
Orð dagsins 16. júní 2008
WWF hefur sett upp sérstaka reiknivél á netinu, þar sem börn geta reiknað út vistfræðilegt fótspor sitt. Reiknivélin ný tist vel í umhverfisfræðslu og gefur m.a. vísbendingar um hvernig best sé að haga innkaupum. 
Flest eða öll brúnkukrem innihalda efni sem eru skaðleg umhverfi og heilsu. Danska upplýsingamiðstöðin um umhverfi og heilsu (
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, lýsti því yfir í vikunni að Þjóðverjar myndu leggja fram 500 milljónir evra (um 57,7 milljarða ísl. kr.) fram til ársins 2012 til að stuðla að verndun skóga í heiminum. Þessi upphæð kemur til viðbótar árlegu framlagi Þjóðverja, sem nú er um 200 milljónir evra. Eftir árið 2012 verður árlega ...
Orð dagsins 26. maí 2008
Í dag er alþjóðlegur dagur líffræðilegrar fjölbreytni. Að þessu sinni er dagurinn helgaður líffræðilegri fjölbreytni og landbúnaði, en landbúnaður er einmitt gott dæmi um það hvernig athafnir manna geta haft afgerandi áhrif á vistkerfi jarðarinnar. Í umræðu dagsins verður lögð sérstök áhersla á mikilvægi sjálfbærs landbúnaðar, ekki aðeins til að vernda líffræðilega fjölbreytni, heldur einnig til að tryggja fæðu fyrir ...
						
Orð dagsins 21. maí 2008 
Orð dagsins 20. maí 2008 
Orð dagsins 14. maí 2008
Orð dagsins 13. maí 2008
Orð dagsins 9. maí 2008
Orð dagsins 8. maí 2008
Svíar henda um 20% af öllum mat sem þeir kaupa. Þetta gildir jafnt um mötuneyti, veitingastaði og heimili. Misheppnuð hönnun umbúða á stóran þátt í þessu. Þannig er ávinningurinn af því að kaupa matvörur í stórpakkningum stundum ofmetinn, því að hætta er á að meiru sé hent fyrir bragðið. Drykkjarfernur með skrúfaðan plasttappa eru annað dæmi um misheppnaða hönnun, þar ...
Orð dagsins 5. maí 2008
Á dögunum kynntu norsk stjórnvöld fyrstu viðmiðunarreglurnar fyrir vistvæn innkaup opinberra aðila þar í landi. Reglurnar ná til að byrja með til 7 vöruflokka, en síðar á árinu koma út reglur fyrir 9 flokka til viðbótar. Viðmiðunarreglurnar voru úbúnar af samráðshópi um vistvæn opinber innkaup (
Orða dagsins 17. apríl 2008
Umgengni við húsdýr getur dregið úr kvíða og aukið sjálfstraust fólks, samkvæmt niðurstöðum norskrar rannsóknar sem birtist í dag í tímaritinu 
Johnny Åkerholm, bankastjóri 
Margar vörur fyrir smábörn innihalda efni sem eru skaðleg umhverfi og heilsu, en sjaldnast í hættulegu magni. Þetta kemur fram í nýrri athugun Umhverfisstofnunar Danmerkur (
Síðustu vikur hef ég nokkrum sinnum verið spurður álits á því hvort rétt væri að banna einnota innkaupapoka úr plasti. Ég treysti mér engan veginn til að svara þeirri spurningu með jái eða neii, enda almennt þeirrar skoðunar, að ef maður geti gefið eitt einfalt svar við flókinni spurningu, þá sé svarið örugglega vitlaust. Þess í stað ætla ég að ...
Þjóðir heims þurfa að grípa til aðgerða þegar í stað til að koma í veg fyrir óafturkræfa hnignun umhverfisins. Kostnaður við nauðsynlegar aðgerðir á þessu sviði er aðeins brot af þeim kostnaði sem fylgir því að aðhafast ekkert. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu frá OECD, 
Á næsta ári ætlar bílaframleiðandinn Mercedes-Benz að setja á markað lúxustvinnbíl af gerðinni S 400 BlueHYBRID, en hann verður að öllum líkindum fyrsti tvinnbíllinn sem búinn er lithíum-rafgeymum í stað nikkel-málm-hþdríðgeyma, eins og þeirra sem m.a. hafa verið notaðir í Toyota Prius. Geymarnir verða framleiddir hjá fyrirtækinu Continental AG, en fleiri fyrirtæki keppast við að verða fyrst til að ...
						
Í Rømskog í Noregi er verið að byggja 4.000 fermetra heilsuhótel, sem verður eingöngu eingangrað með notuðum fötum. Það er fyrirtækið Ultimax, sem framleiðir einangrunina, en hún er sögð standa jafnfætis hefðbundinni einangrun að gæðum, auk þess að vera endurvinnanleg. Framleiðsla á einangrunarmottum úr notuðum fötum hófst hjá Ultimax í desember 2006. Nóg er til af hráefni, því að ...
						
Danmörk hefur verið útnefnd „Lífræna landið 2009“. Þetta var tilkynnt á stærstu alþjóðlegu lífrænu vörusýningunni í heimi, 
Stefán Gíslason umhverfisstjórnunar- fræðingur segist fá um 1-2 símtöl daglega frá fólki sem er að velta fyrir sér umhverfisþáttum í rekstri olíuhreinsistöðva, og þá aðallega orkunotkuninni. Hann fjallaði um það atriði í viðtali í Speglinum á RÚV 16. janúar sl. og skrifaði í framhaldinu vangaveltur í athugasemdadálk á bloggsíðunni sinni. 
Á hverju ári eru þrjár milljónir ársgamalla norskra varphænsna aflífaðar með gasi og hent. Sala á kjúklingakjöti fer hins vegar ört vaxandi.
Bæjaryfirvöld í Björgvin í Noregi hafa bannað dreifingu fjölpósts í sveitarfélaginu, nema til þeirra sem merkja póstkassa og bréfalúgur með áletruninni „Já, takk“. Sams konar samþykkt var gerð í Aurskog-Høland á síðasta ári, en var síðan dregin til baka vegna utanaðkomandi þrýstings, m.a. frá norska Póstinum.
Írska ríkisstjórnin ætlar að gera mið-vesturhluta landsins að sérstöku fyrirmyndarsvæði með tilliti til orkunýtingar. Á svæðinu verður m.a. lögð áhersla á nýtingu vindorku og sjávarölduorku. Með þessu telja stjórnvöld skapast ný  tækifæri fyrir framsækin fyrirtæki, sérfræðinga og sveitarfélög á svæðinu.
Á árinu 2007 voru byggð ný  vindorkuver í löndum Evrópusambandsins (ESB) með uppsett afl upp á samtals 8.554 MW. Uppbyggingin í vindorku í álfunni varð þar með meiri en í nokkrum öðrum orkugjafa, en gasorkuver voru í öðru sæti með samtals 8.226 MW. Samanlagt afl kolaorkuvera og kjarnorkuvera minnkaði hins vegar á árinu. Í árslok 2007 var uppsett ...
						
Þalöt fundust í þvagi allra bandarískra ungbarna sem tóku þátt í þarlendri rannsókn, sem sagt er frá í febrúarhefti tímaritsins 
Á þessu ári ætla japönsk stjórnvöld að setja í gang 5 ára áætlun um nýtingu timburúrgangs sem orkugjafa. Meðal annars er ætlunin að verja allt að 10 milljörðum jena (um 6 milljörðum ísl. kr.) til að styðja við framleiðslu á etanóli úr sellulósa (beðmi), sem myndi þá leysa jarðefnaeldsneyti af hólmi, bæði sem orkugjafi og hráefni í efnaiðnaði. Gert er ...
						
Svo virðist sem framleiðendur freistist í auknum mæli til að skreyta vöruna sína með heimatilbúnum vörumerkjum, sem fá neytendur til að halda það þar sé eitthvað umhverfisvænt á ferðinni. Þessi merki eru oft með grænum laufblöðum eða einhverju því um líku. Þessi þróun tengist vafalítið vaxandi umhverfisvitund neytenda, sem viðkomandi framleiðendur reyna að mæta með þessum hætti.
Sviss er umhverfisvænsta land í heimi ef marka má lista bandarískra sérfræðinga sem birtur var í gær í tengslum við heimsviðskiptaráðstefnuna í Davos. Á listanum, sem ber yfirskriftina „Environmental Performance Index“, fær Sviss 95,5 stig af 100 mögulegum. Ísland er í 11. sæti með 87,6 stig. Noregur, Svíþjóð og Finnland raða sér í 2.-4. sæti, en Danmörk ...
Lífríki Norðurheimskautssvæðisins stafar vaxandi ógn af olíu- og gasvinnsla á svæðinu. Í skýrslu 
Nú þegar að umræðan um olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum er farin á stjá á ný  vakna spurningar um það hvað slík verksmiðja hefði í för með sér og hvað verið væri að tala um í umhverfislegu tilliti með því að planta niður olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum. Þá er gott að eiga fagfólk að sem að skoðar hlutina ofan í kjölinn og getur ...
Þrjár af hverjum fjórum tannkremstegundum innihalda efni sem geta verið skaðleg umhverfi og heilsu, svo sem ofnæmisvaldandi ilmefni, rotvarnarefni eða bakteríudrepandi efnið Triclosan. Þess er jafnvel dæmi að tannkrem, sem er sérstaklega ætlað börnum, innihaldi propþlparaben sem talið er geta truflað hormónastarfsemi líkamans. 
Samkvæmt nýjum tölum frá norsku hagstofunni (





Umhverfisráðuneytið vill vekja athygli á að fundum Umhverfisþings 2007 verður varpað beint á heimasíðu umhverfisráðuneytisins, 
Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram skýrslu fyrir Alþingi um stöðu og stefnu í loftslagsmálum. Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöðuna í loftslagsmálum og að skapa umræðu um næstu skref í þeim efnum.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir veitingu þessara umhverfismerkja fyrir vörur og þjónustu.
Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir tveimur hótelbyggingum á verndarsvæði Mývatns. Skolphreinsun hótelanna er einnig án leyfis Umhverfisstofnunar. Þá er frárennsli hótels skammt frá vatnsbakka Mývatns bæði í ósamræmi við skilmála deiliskipulags og reglugerðir um hreinsun frárennslis við vatnið. Starfsmannahúsum var bætt við annað hótelið í haust án leyfis Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir vinnubúðum fyrir 50 manns við þriðja hótelið, sem nú er í byggingu. Landvernd freistar þess nú með röð stjórnsýslumála að fá tekið á málum sem varða lífríki Mývatns og allan almenning, í ljósi sívaxandi þunga ferðamannastaums og aukins álags á verndarsvæðin í landinu. Mývatn ver sig ekki sjálft.
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.
Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017
Í gær lýsti forsætisráðherra Íslendinga því yfir í fyrsta sinn, kvitt og klárt, í stefnuræðu sinni að: