Svo virðist sem framleiðendur freistist í auknum mæli til að skreyta vöruna sína með heimatilbúnum vörumerkjum, sem fá neytendur til að halda það þar sé eitthvað umhverfisvænt á ferðinni. Þessi merki eru oft með grænum laufblöðum eða einhverju því um líku. Þessi þróun tengist vafalítið vaxandi umhverfisvitund neytenda, sem viðkomandi framleiðendur reyna að mæta með þessum hætti.
Lesið frétt á heimasíðu Grønn Hverdag 25. jan. sl.
og umfjöllun á heimasíðu Svansins í Noregi 24. jan. sl.
Orð dagsins birtast einnig á vef Staðardagskrá 21 á Íslandi samband.is/dagskra21.
Birt:
29. janúar 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Orð dagsins 29. janúar 2008“, Náttúran.is: 29. janúar 2008 URL: http://nature.is/d/2008/01/30/oro-dagsins-29-januar-2008/ [Skoðað:24. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 30. janúar 2008
breytt: 17. ágúst 2008

Skilaboð: