Borgaryfirvöld í Westminster borgarhlutanum í London hafa náð samkomulagi við útgefendur tveggja stærstu fríblaðanna á svæðinu um að þeir síðarnefndu komi upp 70 blaðagámum í miðborginni og sjái um tæmingu þeirra og endurvinnslu pappírsins.
Lesið frétt EDIE í gær Orð dagsins birtast einnig á vef Staðardagskrá 21 á Íslandi samband.is/dagskra21.
Birt:
Jan. 25, 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Orð dagsins 25. janúar 2008“, Náttúran.is: Jan. 25, 2008 URL: http://nature.is/d/2008/01/25/oro-dagsins-25-januar-2008/ [Skoðað:Sept. 12, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: