Írska ríkisstjórnin ætlar að gera mið-vesturhluta landsins að sérstöku fyrirmyndarsvæði með tilliti til orkunýtingar. Á svæðinu verður m.a. lögð áhersla á nýtingu vindorku og sjávarölduorku. Með þessu telja stjórnvöld skapast ný tækifæri fyrir framsækin fyrirtæki, sérfræðinga og sveitarfélög á svæðinu.
Lesið frétt EDIE 6. feb. sl.

Orð dagsins birtast einnig á vef Staðardagskrá 21 á Íslandi samband.is/dagskra21.


Birt:
11. febrúar 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Orð dagsins 8. febrúar 2008“, Náttúran.is: 11. febrúar 2008 URL: http://nature.is/d/2008/02/11/oro-dagsins-11-februar-2008/ [Skoðað:25. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: