Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Hlutverk Landverndar er að standa vörð um íslenska náttúru og vera virkur þátttakandi í stefnumótun, fræðslu og upplýstri ákvarðanatöku í málum er varða landnotkun, auðlindir og umhverfi.

Samtökin líta svo á að náttúru- og umhverfisvernd, sem og endurreisn spilltra náttúrugæða, séu forsenda efnahagslegrar og samfélagslegrar velferðar til lengri tíma litið. Þau hvetja til sjálfbærrar umgengni þjóðarinnar við náttúruna heima við og á hnattræna vísu, sem byggir á öflugri umhverfisvitund, þekkingu og verndarvilja.

Innan Landverndar eru 44 aðildarfélög um allt land en auk þess eru um 1.600 manns skráðir sem einstaklingsfélagar. Samtökin reka fjölmörg fræðsluverkefni en þar ber hæst Grænfánann, Bláfánann, landgræðsluverkefni með skólum á Suðurlandi, verkefni um náttúruvernd á jarðhitasvæðum o.fl. Samtökin voru stofnuð 1969.

 


Þórunnartún 6
105 Reykjavík

5525242
landvernd.is

On the Green Map:

Online Resource

Web addresses providing local information about environmental matters of all kinds.

Eco-Justice Organization

Activist groups or organizations that demonstrate concern for the environment, and especially in the bond between man and the environment, in both  technological and ethical terms.

Eco Expert

Experts, service or office that helps individuals or society to develop environmentally sound policies and practices. Might include alternative and governmental agencies, grassroots organizations etc.

Green Project

Temporary project, event, show or publication where the main focus is on nature and the environment.

Eco Information

Places or websites to visit or write to where you get good environmental information of all kinds. They direct you towards sustainable and conserving green sites, services and resources.

Independent Eco Media

Independent eco media encompasses websites, magazines, newspapers, radio programs, broadcasting programs and videos advocating or informing about environmental issues.

Eco Certification

Institutions and agencies that provide expertize on environmental certification, whether it is IFOAM standards, ISO standards, the Nordic Swan or other eco certifications.

Messages: