Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands, Vakandi og Norræna húsið bjóða til málþings um matarsóun í tengslum við Nýtniviku Reykjavíkurborgar í Norræna húsinu 25. nóvember 2014

Dagskrá:

9:00 Ávarp frá skipuleggjendum

9:10 Yasmine Larsen, Unilever Food Solutions í Danmörku

9:50 Jesper Ingemann, Fødevarebanken í Kaupmannahöfn

10:30 Kaffihlé

10:50 Jónína Stefánsdóttir, Matvælastofnun

11:20 Per Hallvard Eliassen, Norska landbúnaðar- og matvælaráðuneytið

12:00 Hádegishlé-Diskósúpa*

13:00 Knútur Rafn Ármann, Friðheimar

13:30 Helga Sigurðardóttir og Herborg Svana Hjelm, Reykjavíkurborg

14:00 Pallborðsumræður. Fyrirlesarar og gestir

Gestir í pallborði:

  • Heiða Björg Hilmisdóttir, yfirmaður mötuneytis Landspítalans
  • Dominique Plédel, Neytendasamtökunum
  • Erna Dröfn Haraldsdóttir, markaðsstjóri Samkaupa
  • Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra

15:30 Slit og þakkarorð

Fundarstjóri: Bergþóra Njála Guðmundsdóttir
Markmið málstofunnar er að ræða lausnir í baráttunni gegn matarsóun. Norrænir gestir segja frá hvernig tekið hefur verið á matarsóun á Norðurlöndunum og rætt verður um leiðir sem færar eru hér heima
Aðgangur á málstofuna er ókeypis og öllum opinn Málstofan fer fram á ensku

Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari frá Slow Food, eldar úr öllu og býður upp á Diskósúpu og notar í það roskið grænmeti sem var á leið í gáminn

Vinsamlegast skráið ykkur á www.matarsoun.is.


Birt:
13. nóvember 2014
Höfundur:
Landvernd
Tilvitnun:
Landvernd „Ekkert til spillis“, Náttúran.is: 13. nóvember 2014 URL: http://nature.is/d/2014/11/13/ekkert-til-spillis/ [Skoðað:28. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: