Blásið til Náttúruverndarþings
Náttúruverndarþing 2014 verður haldið laugardaginn 10. maí, kl. 10:00-17:00 í húsi Ferðafélags Íslands í Mörkinni og eru allir vekomnir á þingið.
Dagskrá:
10:00-10:10 Opnun: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar
10:10-11:00 Náttúruverndarupplýsingaveitur:
- María Ellingsen frá Framtíðarlandinu kynnir Náttúrukortið
- Guðrún Tryggvadóttir og Einar Bergmundur frá Náttúran.is kynna Græna kortið
- Guðmundur Hörður Guðmundsson formaður Landverndar kynnir Hjarta landsins
- Árni Finnsson formaður NSÍ stýrir.
11:00-12:00: Ungir umhverfissinnar kynna samtök sín og baráttumál:
- Hugrún Geirsdóttir kynnir Gaia
- Ólafur Heiðar Helgason kynnir Unga umhverfissinna
- Finnur Guðmundarson Olguson kynnir Grugg
- Árni Finnsson formaður NSÍ stýrir
12.00-13.00: Hádegisverður
13:00-14.45: Umræður um næstu skref í náttúruvernd með þátttöku allra sem sitja þingið.
- Kristín Vala Ragnarsdóttir stýrir.
14:45-15:00 Afhending Náttúruverndarans, viðurkenningar fyrir ötula náttúruverndarbaráttu á Íslandi
15:00-15:30 Kaffi
15:30-16:45 Aðgerðahyggja og aðkoma lögreglu:
- Andri Snær Magnason, rithöfundur og ritari stjónar Landverndar
- Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri um aðgerðir og handtökur í Gálgahrauni
- Stefán Eiríksson, lögreglustjóri
16:15-16:45: Pallborðsumræður
16:45-17:00: Kosning um ályktanir Náttúrverndarþings og þingslit
17:00-18:00: Léttar veitingar
Ljósmynd: Dynkur í Þjórsá, Landvernd.
-
Náttúruverndarþing 2014
- Location
- None Mörkin 6
- Start
- Saturday 10. May 2014 10:00
- End
- Saturday 10. May 2014 18:00
Tengdir viðburðir
Birt:
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Blásið til Náttúruverndarþings“, Náttúran.is: May 5, 2014 URL: http://nature.is/d/2014/05/05/blasid-til-natturuverndarthings/ [Skoðað:Sept. 17, 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: May 6, 2014