Skjólbrekku Mývatnssveit, 10. maí 2013, kl. 14-17.

Landvernd efnir einnig til málþings um sama efni í Mývatnssveit, en önnur erindi en Nýsjálendinganna verða á íslensku og pallborðsumræður að sama skapi. Dagskráin þar er eftirfarandi:

Setning málþings
Rannveig Magnúsdóttir, verkefnisstjóri, Landvernd

Geothermal developments, tourism and the environment
Trevor Hunt, jarðeðlisfræðingur, Nýja Sjálandi

Sharing Special Places - Ensuring we protect what we value
Laura Dawson, meðlimur í Forest and Bird, Nýja Sjálandi
Áhrif ferðaþjónustu á náttúruverndarsvæði: Hvernig má stýra áhrifum?
Bergþóra Kristjánsdóttir, sérfræðingur, Umhverfisstofnun í Mývatnssveit

Mótun stefnu fyrir náttúrulegar auðlindir íslenskrar ferðaþjónustu
Elías Bj. Gíslason, forstöðumaður Ferðamálastofu á Akureyri

Náttúruvernd sem hornsteinn ferðaþjónustunnar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Rannveig Magnúsdóttir, Landverndar

Pallborðsumræður
Fundarstjóri: Helgi Héðinsson, stjórnarmaður í Mývatnsstofu

Birt:
7. maí 2013
Uppruni:
Landvernd
Tilvitnun:
Guðmundur Ingi Guðbrandsson „Málþing um ferðamennsku á háhitasvæðum á Mývatni“, Náttúran.is: 7. maí 2013 URL: http://nature.is/d/2013/05/07/malthing-um-ferdamennsku-hahitasvaedum-myvatni/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 11. maí 2013

Skilaboð: