Sláturgerð skref fyrir skref 6.10.2014

Manstu þegar þú fékkst heitt slátur með kartöflum, rófustöppu og uppstúf hjá ömmu og afa í gamla daga? Langar þig að endurskapa slíka stund en fallast þér hendur við hugmyndina um sláturgerð? Örvæntu ekki. Fylgdu þessum leiðbeiningum Hólmfríðar Helgu Sigurðardóttur og þú munt áreynslulaust skapa þér þjóðlegan sess í sætum minningum þinna eigin afkomenda.

1. Á sláturmarkaðnum
Það fyrsta sem þú þarft að gera er að bregða þér út í næsta sláturmarkað, til dæmis hjá Hagkaupum eða í Nóatúni. Eitt ...

Dynkur í ÞjórsáNý ríkisstjórn verður væntanlega mynduð á næstu vikum. Um leið og við óskum henni alls hins besta í störfum sínum leyfum við okkur að leggja fram eftirfarandi forgangslista í náttúru- og umhverfisvernd á Íslandi. Til að þessi verkefni geti orðið að veruleika í tíð næstu stjórnar þarf að geirnegla þau í stjórnarsáttmála. Landvernd lýsir sig reiðubúna að koma að nánari ...

Í Þjórsárverum. Ljósm. Guðrún TryggvadóttirlTraustið á valdastofnunum og valdsmönnum er í réttu hlutfalli við skynsemina sem ræður gjörðum þeirra: Nú erum við í þeirri fáránlegu stöðu að þurfa að rökræða „hvort“ hálendið verði þjóðgarður í staðinn fyrir að rökræða af krafti og sköpun: „Hvernig“ þjóðgarður.

Reikult og ráðvillt Alþingi með 18% traust tekur ekki föstum tökum mál sem stór meirihluti þjóðarinnar styður, en sjáum ...

Einnota plastflöskur. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Borgaryfirvöld í San Francisco hyggjast banna sölu á plastflöskum sem innihalda vatn. Með þessu vilja yfirvöld í borginni leggja sitt af mörkum til að draga úr gríðarlegum úrgangi sem hlýst af plastframleiðslu heimsins.

Á næstu fjórum árum stendur til að banna sölu á flöskum sem rúma um hálfan lítra af vatni eða minna á opinberum stöðum.

Þeir sem gerast brotlegir ...

Urðun. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Þann 30. janúar sl. sendi Umhverfisstofnun bréf til Borgarbyggðar þar sem þess er krafist að urðun við Bjarnhóla í Borgarbyggð verði hætt.

Umhverfisstofnun vill leggja dagsektir sem nema 25 þús. kr. á dag.

Forsvarsmenn Borgarbyggðar eru ósammála túlkun Umhverfisstofnunar því búið sé breyta aðal- og deiliskipulag og stór hluti umrædds svæðis séu gömlu öskuhaugarnir í Borgarnesi.

  

  

  

Vindmillurnar í Þykkvabæ. Ljósm. Einar Bergmundur.Í Fréttablaðinu í dag er í forsíðufrétt fjallað um að verkefnisstjórn rammaáætlunar skuli fjalla um vindorkuver, og aðra óhefðbundna orkukosti, þvert á álit Orkustofnunar. Innan við 30 virkjunarkostir sem Orkustofnun sendi verkefnisstjórninni verða teknir til skoðunar.

Þar segir:

Þvert á það sem haldið hefur verið fram falla vindorkuver, og aðrir óhefðbundnir orkukostir undir lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Það ...

Manstu þegar þú fékkst heitt slátur með kartöflum, rófustöppu og uppstúf hjá ömmu og afa í gamla daga? Langar þig að endurskapa slíka stund en fallast þér hendur við hugmyndina um sláturgerð? Örvæntu ekki. Fylgdu þessum leiðbeiningum Hólmfríðar Helgu Sigurðardóttur og þú munt áreynslulaust skapa þér þjóðlegan sess í sætum minningum þinna eigin afkomenda.

1. Á sláturmarkaðnum
Það fyrsta sem ...

06. október 2014

1970 var merkilegt ár í íslenskri virkjana- og náttúruverndarsögu, ár Laxárdeilunnar og greinar Nóbelskáldsins, "Hernaðurinn gegn landinu", sem er enn í fullu gildi.

Stjórn Laxárvirkjunar notaði aðferð sem átti að koma hrikalegri stórvirkjun í gegn; aðferð sem mætti nefna "túrbínutrixið". Hún fólst í því að kaupa svo stórar túrbínur í stækkaða Laxárvirkjun að menn stæðu frammi fyrir gerðum hlut og ...

Í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var dagana 13. og 14. mars sl. kemur fram að umhverfismálin virðast vera ofar í huga yngra fólksins en kjósenda almennt. Um 84,8 prósent þeirra telja mjög eða frekar mikilvægt að ganga harðar fram í að vernda umhverfið, en 72,6 prósent kjósenda allra deila þeirri skoðun.

Könnunin var tvískipt. Annars ...

ASÍ hefur efnt til átaks á netinu þar sem fólk er hvatt til að veita fyrirtækjum aðhald í verðlagsmálum. Fjöldi ábendinga hefur borist um verðhækkanir en fólk lætur líka vita hvar hægt er að gera góð kaup.

Hækkuð leiga á bankahólfum, hækkað verð á matvælum, hundamat, barnaskóm og smurolíu eru meðal fjölmargra ábendinga frá neytendum um verðhækkanir á vef ASÍ ...

14. mars 2013

Daði Hall meistaranemi stendur fyrir viðhorfskönnun á netinu um það hvort fólk myndi nýta sér hjólaleigukerfi ef boðið væri upp á slíkt í Reykjavík. Þess konar kerfi er að finna í borgum víða um heim.

Daði vinnur nú meistaraverkefni í umhverfis- og auðlindafræði í samstarfi við verkfræðiskrifstofuna Verkís. Verkefnið felst í því að kanna möguleika og hagkvæmni þess að reka ...

Neytendasamtökin krefjast þess að reglugerð um merkingar á matvælum verði hert og eftirfylgni bætt. Ítrekaðar kvartanir hafa borist samtökunum og þá sérstaklega vegna vanmerkinga á genabreyttum matvælum. Talsvert hefur einnig verið kvartað yfir viðbættu vatni í kjöti og fiski.

Frá byrjun árs 2012 hefur verið skylt að merkja matvæli sem innihalda erfðabreytt efni en svo virðist sem því hafi ekki ...

04. febrúar 2013

Í ágúst sl. birti hópur vísindamanna undir forystu G.E. Séralini niðurstöður 2ja ára rannsóknar á erfðabreyttum maís sem skók vísindasamfélagið og afhjúpaði galla í kerfi leyfisveitinga til ræktunar erfðabreyttra plantna í Evrópu. Erfðabreytta maísyrkið (NK603) sem Séralini notaði hafði áður verið leyft af Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) og þar með verið talið öruggt í manneldi og fóðrun á grundvelli skammtíma ...

Toyota Prius C er umhverfisvænastur bíla 2013 að mati ACEEE, American Council for an Energy Efficient Economy, óháðra samtaka sem árlega gefa út lista yfir umhverfisvænustu bíla ársins. Toyota Prius C er tvinnbíll en fast á hæla hans kemur Honda Fit EV sem er rafdrifinn bíll. Þriðja sætið verma þrír bílar; Toyota Prius, Prius PHV og Honda Civic Hybrid.

En ...

22. janúar 2013

Vonir standa til að efni úr íslenskum hreindýramosa geti nýst krabbameinssjúklingum með því að minnka lyfjaskammta þeirra og draga úr lyfjaónæmi.

Vísindamenn við Læknadeild og Lyfjafræðideild Háskóla Íslands hafa greint virkni efnasambands úr hreindýramosa á starfsemi krabbameinsfruma. Nýlega var birt grein um rannsókn þeirra á efnasambandinu í tímaritinu PLos ONE sem er virt á sviði líf- og læknavísinda. Þar er ...

17. desember 2012

Unnið er að úttekt á ástandi rotþróa við sumarhús á Þingvöllum til að freista þess að koma í veg fyrir að mengun berist út í vatnið. Aukin mengun frá umferð við vatnið og á höfuðborgarsvæðinu hefur einnig áhrif.

Aukin mengun í Þingvallavatni býr til kjöraðstæður fyrir þörungagróður og ógnar þar með tærleika vatnsins. Mengunin gæti að hluta til tengst slæmu ...

13. desember 2012

Ísland er einstakt land bæði jarðfræðilega og líffræðilega. Íslendingar hafa friðlýst mörg markverð náttúrusvæði sem þjóðgarða, friðlönd eða náttúruvætti. Einnig eru ýmis önnur verndarsvæði í umsjón ríkisins, s.s. skógræktarsvæði, landgræðslusvæði og fornminjasvæði. Þjóðlendur eru undir stjórn ríkisins og fyrst og fremst á hálendi landsins.

Mörg þessara svæða eru vinsælir ferðamannastaðir en fjöldi ferðamanna á Íslandi eykst nú stöðugt. Á ...

Það er óhætt að fullyrða að það verða ekki byggð fleiri álver hér á landi. Fyrir því eru þrjár ástæður. Í fyrsta lagi efnahagsleg áhætta sem tekin er með því að auka hlut álvera í hópi orkukaupenda, í öðru lagi ofmetin efnahagsleg áhrif álvera og í þriðja lagi horfur á álmörkuðum.

Slæmar horfur

Framtíðarhorfur á alþjóðlegum álmörkuðum eru slæmar og ...

Á fundi embættismannanefndar Norðurskautsráðsins, sem fram fer í Haparanda í Norður-Svíþjóð í dag, var Magnús Jóhannesson valinn framkvæmdastjóri fastaskrifstofu ráðsins sem stofna á í Tromsø Noregi á næsta ári.

Gert er ráð fyrir að Magnús hefji störf í febrúar á næsta ári en hann var valinn úr hópi 36 umsækjenda frá sjö af átta aðildarríkjum Norðurskautsráðsins. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu ...

14. nóvember 2012

1.300 tonn af rusli falla til á Landsspítalanum á hverju ári. Rúmlega 1.277 tonn af sorpi féllu til við starfsemi Landspítalans í fyrra. 23 prósent fóru í endurvinnslu. Spítalinn notar rafmagn á við 4.600 heimili og heitt vatn á við 1.600.

Landspítalinn ætlar að grípa til ýmissa aðgerða til þess að minnka áhrif sín á umhverfið ...

13. nóvember 2012

Íslendingar endurvinna ekki umbúðagler og brjóta þannig EES-samninginn. Stór hluti umbúðaglers er hins vegar endurnýttur. Búast má við ákæru vegna þessa, en ólíklegra þykir að sektum verði beitt, segir lögfræðingur ráðuneytis.

Íslendingar eru langt frá því að uppfylla sett markmið um endurvinnslu á gleri. Endurvinna átti 60 prósent af umbúðagleri í lok árs 2011 samkvæmt settum markmiðum. Árið 2009 var ...

16. júlí 2012

"Hér er fólk á öllum aldri að selja föt, barnaföt, tungu- og naflalokka og alls konar dót úr geymslunni," segir Berta Guðrún Þórhalladóttir, stofnandi flóamarkaðarins Múlatorgs. Markaðir með notaðan varning hafa sprottið upp víða um landið síðustu ár. Margir þeirra eru einungis opnir yfir eina helgi en sumir, eins og Kolaportið, hafa opið hverja helgi. Múlatorg er ólíkt fyrrgreindum mörkuðum ...

Ekkert fer til spillis. Högni Stefán Þorgeirsson er húsgagnahönnuður með hugsjón. Hann notar nær einungis notuð vörubretti í framleiðslu sína og nýtir þau til fulls. Sagið fer ekki einu sinni til spillis.

Arctic Plank heitir fyrirtækið sem meðal annars sá um gólfin á KEX hostel og húsgögn, hillur og ljós á Sushi samba. Högni Stefán Þorgeirsson er eigandi fyrirtækisins og ...

Þjóðir heimsins sammæltust á ráðstefnu SÞ í Ríó um að stefna að sjálfbærri framtíð. Aðalritari SÞ boðaði útrýmingu fátæktar. Fulltrúar 190 ríkja skrifuðu undir samning um að koma á sjálfbærnimarkmiðum.

Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna (SÞ) sendi ákall til þjóðarleiðtoga, viðskiptalífsins og félagasamtaka um að útrýma hungri á jörðinni í ávarpi sínu á Ríó+20 ráðstefnu SÞ í Brasilíu. Ráðstefnunni ...

Fyrsta bláa endurvinnslutunnan var afhent í Kópavogi í gærmorgun.

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, færði Guðrúnu Benediktsdóttur, íbúa í Brekkusmára í Kópavogi, fyrstu tunnuna. Fram kemur í tilkynningu Kópavogsbæjar að á næstu dögum og vikum verði tunnum dreift til allra bæjarbúa.

„Kópavogsbær er fyrsta sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu til að bjóða slíka þjónustu. Þar með geta bæjarbúar flokkað sorp beint í ...

10. maí 2012

Stórefla á almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu á næstu tíu árum og tvöfalda hlutdeild þeirra í umferðinni. Ríkið mun veita tíu milljarða króna í verkefnið á tímabilinu. Fulltrúar Vegagerðarinnar, ríkisins og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu skrifuðu undir samning þess efnis á mánudag.

Samningurinn hefur verið í undirbúningi lengi. Meginmarkmið og tilgangur þessa tilraunaverkefnis er meðal annars að tvöfalda hlutdeild almenningssamgangna í öllum ...

09. maí 2012

Útgerðir í Norður-Evrópu sem stunda makrílveiðar verða um mánaðamótin sviptar heimild til að merkja afurðir sínar með umhverfisvottun Marine Stewardship Council. Að sögn breska blaðsins The Guardian er ástæðan ofveiði Íslendinga og Færeyinga sem geri að verkum að makrílstofninn sé ekki lengur sjálfbær.

The Guardian segir ákvörðun Marine Stewardship Council (MSC) snerta um 1.400 vörutegundir sem framleiddar eru úr ...

28. mars 2012

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að lækka skatta á umhverfisvæna bíla.

Frumvarp þess efnis var kynnt þingflokkum stjórnarflokkanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.Samkvæmt frumvarpinu mun virðisaukaskattur á rafmagnsbíla, sem kosta allt að sex milljónir króna, lækka um allt að 1,5 milljónir króna. Virðisaukaskattur á tengiltvinnbíla, sem kosta allt að fjórar milljónir króna, mun lækka um allt að eina milljón ...

20. mars 2012

Hollustumerkið Skráargatið verður tekið upp á Íslandi á næstunni. Þar með eiga neytendur að geta gengið að því vísu að matvæli sem merkt eru með þessu merki uppfylli þá kröfu að vera hollust í sínum flokki. Myll- an hefur beðið spennt eftir þessari leið til þess að koma á framfæri hollum vörum sínum, að sögn Iðunnar Geirsdóttur, matvælafræð- ings hjá fyrirtækinu.

Skráargatið ...

23. febrúar 2012

Hugmyndir eru uppi hér á landi um að koma á laggirnar nýju samgöngukerfi sem miðar að því að fjölga valkostum í samgöngum og draga úr þörf almennings á að eiga marga bíla á hverju heimili.

Um er að ræða svokallað skyndibílakerfi þar sem hægt er að leigja bíla til lengri eða skemmri tíma, eftir nýstárlegum leiðum, en að fyrirmynd sem ...

09. febrúar 2012

Neytendasamtökin hafa farið fram á að eftirlitsskýrslur heilbrigðisfulltrúa um framleiðendur og seljendur matvæla verði opinberaðar þannig að neytendur séu upplýstir um ástand veitingastaða, matvöruverslana, ísbúða, bakaría og annarra staða sem selja matvæli. Leggja samtökin til að tekið verði upp svokallað broskarlakerfi að danskri fyrirmynd og skýrslur birtar á netinu og hengdar á áberandi stað í glugga eða við inngang.

Neytendasamtökin ...

26. janúar 2012

Vefsíðan www.vitamin.is var opnuð rétt fyrir áramót. Síðan er unnin af starfsfólki Icepharma með það að markmiði að veita upplýsingar um þær vítamínlínur og bætiefni sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða. "Á vitamin.is er líka að finna almennan fróðleik um vítamín og bætiefni auk frétta af ýmsu sem er að gerast hér á landi og erlendis ...

18. janúar 2012

Landsbankinn veitti í dag 5 milljónir króna í umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði bankans en að þessu sinni voru veittir 17 styrkir. Ríflega 130 umsóknir bárust. 

Í tilkynningu segir að styrkjunum er ætlað að styðja við verkefni á sviði umhverfismála og náttúruverndar. Styrkirnir byggja á stefnu bankans um samfélagslega ábyrgð hans og skyldur.

„Dómnefnd um úthlutun umhverfisstyrkja að þessu sinni var skipuð ...

09. janúar 2012

Í grein í Fréttablaðinu 30. desember fordæmir Eiríkur Sigurðsson almannasamtök í Hveragerði og víðar fyrir andstöðu við leyfi sem Orf Líftækni var veitt til ræktunar á erfðabreyttu lyfjabyggi í gróðurhúsum á svæðinu. Leyfið var veitt til afmarkaðrar notkunar sem á mannamáli merkir að tryggt skuli að umhverfið geti ekki mengast af völdum hinna erfðabreyttu plantna sem í húsunum eru ræktaðar ...

Erfðabreytt matvæli

Í grein sinni í Fbl 1. des. s.l. heldur Jón Hallsson áfram umræðu okkar um erfðabreytt matvæli og reynir að kasta rýrð á rannsókn franska vísindamannsins G.E. Seralini o.fl. frá 2009 sem ég vísaði til í grein 23. nóv. Niðurstaða Seralini var að gögn sem líftæknirisinn Monsanto afhenti ESB í því skyni að afla ræktunarleyfis ...

Verulega hefur dregið úr innflutningi á erlendum jólatrjám hingað til lands í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Innlend tré hafa haldið sínum hlut á markaðnum og sjá íslenskir jólatrjáaræktendur nú ýmis sóknarfæri framundan. Innlend jólatré standast vel samanburð við erlend þegar litið er til verðs og gæða. Þegar áhrif þeirra á samfélag okkar og umhverfi eru tekin með í reikninginn hafa þau ...

Hinn 17. nóvember birtist pistill í Fréttablaðinu þar sem vakin var athygli á eituráhrifum metanóls og þeirri hættu sem kann að skapast við íblöndun þess í bensín. Tveimur dögum síðar birti starfsmaður Carbon Recycling International (CRI) sem framleiðir metanól til eldsneytisnotkunar hérlendis, Ómar Sigurbjörnsson, svargrein þar sem fullyrt er að "engin hætta" sé á ferð. Hér verður farið yfir rök ...

26. nóvember 2011

Í grein í Fbl 11. nóv. s.l. fullyrðir Jón H. Hallsson að ég hafi misskilið vísindagreinar sem ég vitnaði til í grein 25. okt. s.l. Rannsóknir sem ég vitnaði í sýndu að dýr fóðruð á erfðabreyttu fóðri sem inniheldur Bt-eitur urðu fyrir breytingum á ónæmiskerfi og/eða líffærum, sem gæti gefið vísbendingar um möguleg heilsufarsáhrif á neytendur. Tilvísanir ...

Sex af hverjum tíu pappírspokum utan um matvæli inniheldur umhverfiseitur sem eykur hættuna á krabbameini og krónískum nýrnasjúkdómi. Pokar utan um örbylgjupoppkorn og umbúðir utan um tilbúið rúgbrauðsdeig innihalda svo mikið af flúorefnum sem ekki eyðast að það getur verið hættulegt heilsunni að borða innihaldið í því magni sem Danir gera, að því er segir í frétt á vef Jyllands ...

24. nóvember 2011

Hjalti Andrason líffræðingur birtir grein í Fréttablaðinu 17. nóvember þar sem fullyrt er að blöndun vistvæns metanóls í bensín hér á landi geti valdið almenningi miklum skaða. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hjalti heldur þessari skoðun á lofti. Hér verður gerð enn ein tilraun til þess að leiðrétta þessar rangfærslur.

Öruggt og reynt eldsneyti

Eins og Hjalti nefnir ...

Tilraunaframleiðsla á metanóli er hafin í nýrisinni verksmiðju á vegum Carbon Recycling International (CRI). Hugmyndin er að breyta koltvísýringi í útblæstri frá jarðvarmavirkjunum í metanól og blanda því í bensín fyrir íslenska bílaflotann. Þegar horft er til umhverfisverndar er framtakinu lýst sem mikilli frumkvöðlastarfsemi og nýsköpun en í umræðunni er alfarið sneitt framhjá spurningum um skaðsemi efnisins. Metanól er mjög ...

17. nóvember 2011

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingu á lögum um upplýsingarétt um umhverfismál. Þar er lagt til að skerpt verði á frumkvæðis- og viðbragðsskyldu stjórnvalda til að veita almenningi upplýsingar um aðsteðjandi mengunarhættu eða umtalsverðar breytingar á umhverfi. Flutningsmenn auk mín eru þingmennirnir Skúli Helgason, Mörður Árnason og Birgitta Jónsdóttir.

Tilefni þessa frumvarps er díoxínmálið svokallaða frá síðasta ári þegar ...

Eldsneytisverksmiðja Carbon Recycling International (CRI) hefur hafið framleiðslu og er sala á blönduðu vistvænu metanóli hafin á bensínstöð N1 í Fossvogi. Til stendur að eldsneytið fari í frekari dreifingu innan nokkurra vikna, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Eldsneytið er framleitt úr koltvísýringi og orku úr jarðhita frá HS orku í Svartsengi, og fullyrða forsvarsmenn fyrirtækisins að þetta ...

16. nóvember 2011

Í grein sem Fbl. birti 7. okt. s.l. lagði ég áherslu á nauðsyn þess að merkja erfðabreytt matvæli. Ég vísaði í kanadíska rannsókn sem enn eina vísbendingu um að erfðabreytt matvæli kunni að valda fólki heilsutjóni. Þann 20. okt. svarar Jón Hallsson dósent grein minni, reynir að varpa rýrð á kanadísku rannsóknina og umfjöllun mína um hana, og sakar ...

Dómnefnd sem skipuð var til að leggja mat á tillögur sem bárust í hugmyndaleit Þingvalla­nefndar, sem fram fór í sumar um framtíð þjóðgarðsins á Þingvöllum, greindi frá niðurstöðu sinni í dag. Alls bárust 102 tillögur frá 88 þátttakendum og veitti dómnefndin viðurkenningar fyrir 5 áhugaverðustu tillögurnar, sem jafnframt uppfylltu þau skilyrði sem nefndin setti. Afhending viðurkenninganna fór fram í ...

23. október 2011

Nú eru hartnær átta ár síðan ríki Evrópusambandsins settu nýja löggjöf um merkingar erfðabreyttra matvæla (reglugerð 1830). Sú löggjöf hefur enn ekki verið tekin upp af EES, m.a. vegna neikvæðrar afstöðu íslenskra stjórnvalda, sem með því hafa misboðið rétti íslenskra neytenda til að velja og skilið heila kynslóð íslenskra barna eftir varnarlausa gagnvart órannsökuðum hættum erfðabreyttra matvæla. Eftir margra ...

"Við mælumst eindregið til þess að þessi framkvæmd fari í umhverfismat," segir Hilmar J. Malmquist, stjórnarmaður í Náttúruverndarsamtökum Íslands, um áætlaða lagningu raflínu og ljósleiðara frá Vatnsfelli í Veiðivötn og Snjóöldu.

„Veiðivötn eru á náttúruminjaskrá og Veiðimálastofnun, Náttúrufræðistofnun Íslands og Umhverfistofnun hafa gert tillögu um að Veiðivatnasvæðið sé gert að friðlandi. Samkvæmt svæðisskipulagi miðhálendisins er allt svæðið sem strengurinn fer ...

Framkvæmdum við Sundabraut verður slegið á frest, að minnsta kosti næstu fimm árin. Þess í stað mun ríkisstjórnin setja einn milljarð á ári næstu tíu árin í tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir að öllum stórframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu verði slegið á frest, á fyrri hluta tilraunaverkefnisins.

„Við ætlum þetta sem tilraunaverkefni. Það er ekki þar með ...

23. september 2011

Hvert var upphaf baráttustarfa þinna?

Fyrst tók ég þátt í baráttu gegn eyðingu skóga í Himalajafjöllum þar sem ég ólst upp. Árið 1981 hóf hópur kvenna á svæðinu herferð þar sem við stóðum vörð um trén með því að faðma þau. Ef það átti að höggva niður trén yrði að höggva okkur niður fyrst.

Áhugi minn á umhverfismálum hafði þó ...

29. ágúst 2011

Milljarða hagsmunir í húfi
Milljarðar sparast í gjaldeyri náist það markmið að draga úr innflutningi jarðefnaeldsneyta um tíu prósent árið 2020. Þá mun innlend framleiðsla skila umtalsverðu í framlegð. Orkuskipti draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda.

Hvert prósent sem sparast í innflutningi jarðefnaeldsneyta sparar gríðarlega mikinn gjaldeyri. Eins og sést á töflunni hér til hliðar var flutt inn eldsneyti fyrir 55 milljarða ...

Fjölbreyttir orkugjafar mögulegir
Framtíðarsýn stjórnvalda gerir ráð fyrir fjölorkustöðvum um allt land sem bjóða upp á fjölbreytta orkugjafa til hliðar við bensín og olíu. Ljóst er að til þess að það verði að veruleika þarf að gjörbylta orkudreifingu um allt land. Stjórnvöld munu ekki einblína á einn endurnýjanlegan orkugjafa, heldur styðja ýmiss konar framleiðslu.

Eins og greint var frá í ...

Orkunotkun Íslendinga mun taka gagngerum breytingum verði áætlun ríkisstjórnarinnar um orkuskipti að veruleika. Samkvæmt henni munu meira en tíu prósent af allri orku sem nýtt er í samgöngum koma úr endurnýjanlegum orkugjöfum árið 2020, eftir níu ár. Í dag kemur eitt prósent úr slíkum orkugjöfum.

Til þess að þetta verði að veruleika er ljóst að umfangsmiklar breytingar þurfa að ...

Grænn vöxtur kemur fram sem svar við einhverjum þeim alvarlegustu áskorunum sem heimurinn glímir við í dag. Nauðsynlegar tæknilausnir eru til. Nauðsynlegt fjármagn er til staðar. Sérfræðingar hafa greint áskoranirnar og komið fram með fjölmargar tillögur fyrir þá sem móta eiga stefnuna. Þrátt fyrir það skortir enn samræmingu og nauðsynlegan hraða á umbreytingunum yfir í grænt hagkerfi til að koma ...

Langisjór og hluti af Eldgjá og nágrenni hafa nú verið friðlýst og hefur Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra gefið út reglugerð þar um. Umhverfisráðuneytið og sveitarstjórn Skaftárhrepps gengu frá samkomulagi um gjörðina. Innan þessara svæða eru náttúruminjar sem taldar eru hafa mikið gildi á heimsvísu. Að auki hefur svæðið mikið útivistar-, fræðslu- og vísindagildi.

Friðlýsingin er liður í stækkun þjóðgarðsins, um 420 ...

01. ágúst 2011

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur segir heilsufarsógn stafa af brennsteinsvetni frá jarðhitavirkjunum. Frummatsskýrsla vegna áætlaðrar vinnslu Orkuveitunnar við Gráuhnúka fær falleinkunn og er sögð illa unnin.

„Þeir tala um áhrif aukningar brennisteinsvetnis á virkjanasvæðinu en minnast lítið á höfuðborgarsvæðið þar sem meginþorri landsmanna býr,“ segir Árný Sigurðardóttir hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur um frummatsskýrslu vegna fyrirhugaðrar jarðhitavinnslu við Gráuhnúka í Bláfjöllum.

Orkuveitan hyggst nýta jarðhita ...

19. maí 2011

Hollustuvernd ríkisins fór fram á það við umhverfisráðuneytið árið 1997 að allsherjarúttekt yrði gerð á losun díoxíns frá íslenskum fyrirtækjum og hugsanlegri mengun. Ráðuneytið varð ekki við þeirri beiðni heldur hóf vinnu við að fá undanþágu frá tilskipun ESB um takmarkanir á mengun frá helsta mengunarvaldinum – sorpbrennslum.

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um sorpbrennslur, sem birt var í vikunni, kemur fram að ...

16. maí 2011

Á fimm árum fór Umhverfisstofnun fjórum sinnum í óundirbúið eftirlit í fyrirtæki með mengandi starfsemi. Það var aldrei að eigin frumkvæði stofnunarinnar enda gerir regluverkið ekki ráð fyrir slíku.

Umhverfisstofnun hefur á undanförnum árum farið fjórum sinnum í óundirbúið eftirlit í fyrirtæki sem stofnunin hefur eftirlitsskyldu með. Í öll skiptin var það vegna utanaðkomandi ábendinga en ekki að frumkvæði stofnunarinnar ...

09. maí 2011

Íslendingar skila um tíu milljónum flaskna og dósa til Endurvinnslunnar í hverjum mánuði. Hlutfallið er 85 prósent af seldri vöru. Endurvinnslan endurgreiddi í fyrra 1,2 milljarða króna. Hver Íslendingur drekkur um eina flösku á dag.

Hlutfall einnota drykkjarumbúða sem skilað er til Endurvinnslunnar hf. er nú 85 prósent af seldri vöru. Fyrir hrun var hlutfallið 77 prósent árin 2007 ...

06. maí 2011

Í dag verður undirritað samkomulag milli Garðyrkjufélags Íslands og Landbúnaðarháskóla Íslands um prófun á ræktun á norðlægum yrkjum af ávaxtatrjám við íslenskar aðstæður með það fyrir augum að í framtíðinni verði hægt að leiðbeina um val og ræktunaraðferðir.

„Verkefnið fór af stað í kjölfar fræðsluerinda sem Jón Þ. Guðmundsson, garðyrkjufræðingur hefur flutt að undanförnu á vegum Garðyrkjufélagsins víða um land ...

25. febrúar 2011

Neytendasamtökin hafa fjórum sinnum lagt fram tillögur til stjórnvalda um að láta taka norræna hollustumerkið Skráargatið upp hér á landi. Fimm þingmenn lögðu fram þingsályktunartillögu um málið í vikunni og nú íhugar Matvælastofnun (MAST) að taka merkið upp.

Skráargatið er hollustuvottun á matvörur sem gefur til kynna að viðkomandi vara sé sú hollasta í sínum flokki. Til að fá Skráargatið ...

17. febrúar 2011

Um tugur manna vinna að því að dæla svartolíu upp úr sjónum við Örfirisey en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu tókst að hefta útbreiðslu olíunnar með flotgirðingum.

Þá er veður hagstætt en um tíu slökkviliðsmenn eru að störfum ásamt mannskap frá Reykjavíkurhöfn og Olíudreifingu. Togarinn, sem olían lak úr heitir Eldborg og er gerður út frá Litháen, en það var verið ...

13. febrúar 2011

Ferskar kjötvörur hafa fengið tilkynningu frá Sláturhúsi KVH á Hvammstanga um innköllun á nautgripum vegna hugsanlegrar díoxínmengunar í kjöti af þeim. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að gripunum hafi verið slátrað í september 2010 og október 2010 og kjöt af þeim nýtt í framleiðsluvörur Ferskra kjötvara.

„Samkvæmt upplýsingum fyrirtækisins frá Matvælastofnun hefur mengun í þessum gripum ekki verið staðfest," segir ...

Þingsályktunartillaga um að ræktun erfðabreyttra lífvera fari einungis fram inni í lokuðum gróðurhúsum:

Sex þingmenn þriggja stjórn- málaflokka hafa lagt fram þingsályktunar- tillögu þar sem þess er farið á leit að ríkis- stjórnin skipi starfshóp til að vinna að breytingum á lögum og reglugerðum í þeim tilgangi að ...

01. febrúar 2011

Í umfjöllun um díoxínmengun í Fréttablaðinu í dag er rætt við þá Árna Finnsson en þar kemur fram að undanþágan sem Ísland sótt um gangi gegn meginþema utanríkisstefnunnar. Eining er rætt við Stefán Gíslason sem telur að Umhverfisstofnun hefði átt að bregðast við og að regluverkið sé meingallað.

Baráttumál Íslands

Árni Finnsson formaður Náttúrverndarsamtaka Íslands, segir að síðustu tvo áratugi ...

Reykjavíkurborg mun ekki hirða jólatré í ár, frekar en síðasliðin ár. Nokkur íþróttafélög bjóða upp á þá þjónustu að sækja jólatré gegn gjaldi. Hvorki mun Gámaþjónustan né Íslenska Gámafélagið hirða jólatré í ár heldur þetta árið

Í flestum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins verða jólatré hirt séu þau sett út fyrir lóðamörk. Hjálparsveit skáta og þjónustumiðstöðin í Garðabæ munu hirða jólatré þar. Þau ...

Ný gjaldskrá yfir innflutnings- og bifreiðagjöld tók gildi 1. janúar. Hætt verður að miða við þyngd og vélarstærð heldur verður horft til útblásturs koltvísýrings, sem á að ýta undir notkun vistvænni bíla.

Frá og með 1. janúar ræðst það af magni útblásturs koltvísýrings (CO2), ekki vélarstærð, hversu hátt vörugjald á bifreið er. Um grundvallarbreytingu er að ræða og vonast stjórnvöld ...

05. janúar 2011

Bjargey Ólafsdóttir myndlistarmaður teiknaði fjögur þúsund fermetra stóran ísbjörn á Langjökul á föstudag.

"Þetta gekk lygilega vel," segir Bjargey um ísbjörninn stóra á Langjökli. Verkið var hluti af alþjóðlega verkefninu  350 Earth, þar sem listamenn á sautján stöðum víðs vegar um heim bjuggu til gríðarstór listaverk sem teknar voru loftmyndir af. Tilefnið var loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna sem hófst í Mexíkó ...

30. nóvember 2010

22 listamenn og hönnuðir sem stunda nám við listkennsludeild Listaháskóla Íslands fjalla um sjálfbærni á sýningu í Hugmyndahúsi háskólanna um helgina. Sýningin er lokahnykkur námskeiðs sem bar heitið Listir og sjálfbærni. Að sögn kennara þess, Ásthildar B. Jónsdóttur, fólst áfanginn meðal annars í því að rýna í opinbera stefnu um menntun til sjálfbærrar þróunar, meðal annars með hliðsjón af hugmyndum ...

25. nóvember 2010

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að setja reglur um hámarksmagn transfitusýra í matvælum. Reglur á Íslandi verða að danskri fyrirmynd samkvæmt tilkynningu frá ráðuneytinu. Rannsóknir sýna að neysla á transfitusýrum eykur líkur á hjarta- og æðasjúkdómum og eru í þeim efnum taldar mun skaðlegri en önnur fita. Iðnaðarframleiddar transfitusýrur sem um ræðir myndast þegar olía er hert að ...

09. nóvember 2010

Þrír norrænir bankar hljóta náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2010. Allir grundvalla þeir starfsemi sína á sjálfbærni. Þetta eru Merkur Andelskasse í Danmörku, Ekobanken í Svíþjóð og Cultura Bank í Noregi.

Stjórnmálamenn forðuðu nokkrum af stærstu bönkum heims frá falli árið 2008 til að koma í veg fyrir allsherjar öngþveiti sem orðið hefði við fyrirsjáanlegt gjaldýrot þeirra. Gríðarleg innspýting til banka ...

Félagið Matur-Saga-Menning stendur fyrir fræðslufundi í Sjóminjasafninu Víkinni á Grandagarði næstkomandi fimmtudag klukkan 20.

Tveir valinkunnir náttúruunnendur segja frá sínum sérsviðum á fundinum, þeir Stefán Hrafn Magnússon hreindýrabóndi á Grænlandi, sem mun skýra frá hreindýraveiðum og -nytjum, og Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður, sem mun gera grein fyrir öflun og nytjum á svartfugli, einkum lunda, og því gagni sem menn hafa haft ...

Í grein sinni í Fréttablaðinu 22. sept. s.l. gerir Eiríkur Sigurðsson tilraun til að skrifa burtu vísindi sem sýna áhættu af völdum erfðabreyttra plantna.

Eiríkur fullyrðir að Orf líftækni muni nota leyfi sitt til ræktunar á erfðabreyttu (eb-) byggi í samræmi við íslensk lög. Leyfi Orf var veitt til tilrauna í rannsóknaskyni, ekki til ræktunar fyrir framleiðslu. Þó hefur ...

Rauða eiturleðjan sem slapp úr úrgangslóni við súrálverksmiðju í Ungverjalandi hefur borist út í Dóná. Vonast er til að leðjan þynnist nægilega út í vatnsmiklu fljótinu svo skaðinn verði ekki mikill.

Leðjan rann úr lóninu á mánudag og olli gríðarlegu tjóni á fjörutíu ferkílómetra svæði, en hefur síðan verið að berst niður eftir ám og vatnaleiðum frá þessu svæði í ...

08. október 2010

Nú þegar það er farið að kólna og sólarstundum fer fækkandi þá þarf að fara að huga að því að gera garðinn kláran fyrir veturinn. Mikilvægt er að njóta garðsins og einnig fallegu litanna sem haustið býður upp á. Hér að neðan eru ýmis góð ráð um haustverkin.

Það skiptir miklu máli að fólk geri arfahreinsun einu sinni á hausti ...

Stjórnlagaþing mun koma saman í febrúar næstkomandi. Í lögum segir að það skuli sérstaklega fjalla um átta þætti, þar á meðal umhverfismál og eignarhald náttúruauðlinda. Umræða um eignarhald náttúruauðlinda verður vafalaust fyrirferðarmikil en hitt er ekki síður mikilvægt að þingið fjalli vandlega um sérstakt umhverfisverndarákvæði.

Fjöldi fólks hefur hvatt til þess að umhverfisverndarákvæði verði bætt við stjórnarskrána. Stjórnmálamenn hafa mælst ...

Álbræðsla í Helguvík hefur verið töluvert til umræðu undanfarið vegna fyrirsjáanlegra tafa á afhendingu orkunnar. Skýringar hagsmunahópa eru allar á sama veg. Stjórnvöld bregða fæti fyrir atvinnuuppbyggingu! HS Orka fær ekki leyfi til að stækka Reykjanesvirkjun! Seinagangur við afgreiðslu skipulagsáætlana! Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ lagður í pólitískt einelti! - O.s.frv.

Umfjöllun fjölmiðla er hefðbundin. Hvorki er vilji né geta til ...

Í Fréttablaðsgrein 23. ágúst s.l. auglýsa forráðamenn Orf Líftækni hf. ágæti vísinda sinna og fullyrða að útiræktun fyrirtækisins á erfðabreyttu lyfjabyggi sé örugg. Áhætta sem þeir ræða, svo og áhætta sem þeir láta hjá líða að ræða, kallar á andsvör.

Leyfi Orf til ræktunar á erfðabreyttu lyfjabyggi á allt að 10 ha lands í Gunnarsholti á 5 ára tímabili ...

Hildur HákonardóttirMargir rækta grænmeti í görðum sínum. Hildur Hákonardóttir heldur í september tveggja kvölda námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands um hvernig best megi nýta afrakstur sumarsins.

Námskeiðið Að nýta afrakstur sumarsins tekur tvö kvöld. Fyrra kvöldið grípur Hildur Hákonardóttir niður í sögu lækninga- og nytjajurta og stiklar á ýmsu úr sögu vestrænnar matarhefðar. Síðara kvöldið fer í hagnýtar ráðleggingar, hvaða jurtir ...

10. ágúst 2010

GMO heystakkarÍ grein minni í Morgunblaðinu 16. september í fyrra útskýrði ég að bygg geti víxlfróvgast þótt það sé sjálffrjóvgunartegund. Það er einmitt þessi náttúrulega víxlfrjóvgun sem þarf að vera full metin þegar hugað er að ræktun erfðabreytts byggs utandyra.

Samt segir dr. Björn Lárus Örvar, framkvæmdastjóri ORF líftækni, í grein sinni „Byggfræi breytt í verksmiðju“ í Fréttablaðinu laugardaginn 10. júlí ...

PokasjóðurFimmtíu milljónum króna var í gær úthlutað úr Pokasjóði. Alls 55 verkefni á sviði umhverfismála, menningar, mannúðar, íþrótta og útivistar fengu úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni. Eftir úthlutunina í gær hefur einum milljarði króna nú verið úthlutað úr sjóðnum frá því hann tók til starfa árið 1995.

Hæsta styrkinn, fimm milljónir króna, hlutu Útivist og Ferðafélag Íslands til öskuhreinsunar ...

16. júlí 2010

Sigmundur EinarssonÍ fréttum Stöðvar 2 sl. laugardag var kostuleg frétt þess efnis að viðræður væru hafnar milli Magma Energy og Norður-áls um sölu á orku til álversins í Helguvík. Í viðtali við Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, kom fram að hann fagnaði því að hlutur Geysis Green Energy væri nú í höndum aðila sem sé kominn að HS Orku til langs ...

Hefur þú það stundum á tilfinningunni að framleiðendur láti sér í léttu rúmi liggja hvaða áhrif framleiðsla þeirra hefur á heilsu þína, hvað þá umhverfið?

Eins og við höfum komist að að undanförnu er því miður oftar en ekki þannig í pottinn búið. Þeim er sama, svo lengi sem gróðinn fer í rétta vasa. Spillingin er allsstaðar og allt um ...

Vistvæn tíska var sýnd á tískupöllum í Kaupmannahöfn hinn 9. desember á sama tíma og fulltrúar ríkja heimsins funduðu um loftslagsbreytingar.

Sjálfbær eða svokölluð vistvæn tíska er hluti af ört vaxandi hönnunarheimspeki og tískustefnu. Markmiðið með henni er að innleiða sjálfbærar aðferðir við fatahönnun og -gerð. Slíkar aðferðir krefjast endurskoðunar á öllu ferlinu, allt frá hráefni og vinnslu á því ...

18. desember 2009

Tilraunarækt á svokallaðri repju hérlendis þykir lofa afar góðu. Úr fræjum plöntunnar er gerð lífdísilolía og fóðurmjöl.

"Ég sé þetta þróast þannig að þetta verði viðbótartekjulind fyrir bændur sem geta framleitt eldsneyti eða matarolíu fyrir sjálfa sig og sömuleiðis fóðurmjöl. Þetta eru vörur sem annars þarf að flytja inn í landið og borga fyrir með gjaldeyri," segir Jón Bernódusson, verkfræðingur ...

15. desember 2009

Augu heimsins beinast nú að loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn þar sem fram fer fimmtánda aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Mismiklar vonir eru bundnar við niðurstöðu fundarins en þó má segja að allir séu sammála um mikilvægi þess að þjóðir heims komi að samkomulagi þar sem allir taki að sér skuldbindingar til að snúa við válegri þróun í loftslagsmálum. Allir þurfa að koma ...

Hið norræna fatahönnunarfélag, sem Fatahönnunarfélag Íslands er í, stendur fyrir verkefninu Nordic Initiative, Clean and Ethical. Markmið verkefnisins er að stuðla að náttúrulegum framleiðsluháttum innan tískuiðnaðarins og lýkur verkefninu með hönnunarkeppni sem haldin verður í tengslum við umhverfisráðstefnuna í Kaupmannahöfn í þessari viku.

Fjórir íslenskir hönnuðir taka þátt í verkefninu, þar á meðal er fatahönnuðurinn Rebekka Jónsdóttir sem segir verkefnið ...

09. desember 2009

Svandís Svavarsdóttir umhverifsráðherra segist ekki vita hvað Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra eigi við þegar hún segist "sannfærð um að öllum hindrunum í vegi Suðvesturlínu, sem er forsenda fyrir þróun orkuháðs iðnaðar á þessu svæði, verði rutt úr vegi þannig að framkvæmdir við hana geti hafist á næsta sumri."

Jóhanna mælti svo á flokksráðsfundi Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ á laugardaginn.

Svandís segir að ...

23. nóvember 2009

Hæstu toppar brennisteinsvetnismengunar í Hveragerði fara yfir heilsuverndarviðmið Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), en sólarhringsmeðaltal er töluvert undir þeim viðmiðum. Þetta kemur fram í mælingum Umhverfisstofnunar. Engin viðmið eru til hér á landi um þessa mengun, en þau eru í vinnslu í umhverfisráðuneytinu.

Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá stofnuninni, segir tilgangslaust að horfa til vinnuverndarmarka í þessu sjónarmiði, en Orkuveita Reykjavíkur miðar við ...

18. nóvember 2009

Árni Bergmann Pétursson, forstjóri Rafs ehf. á Akureyri, hlaut í gær Umhverfisverðlaun LÍÚ 2009. Viðurkenninguna fékk hann fyrir rannsóknar- og þróunarvinnu við svokallaða rafbjögunarsíu. Notkun búnaðarins, sem er framleiddur hjá HBT, um borð í fiskiskipum hefur leitt til allt að tíu prósenta olíusparnaðar með tilheyrandi minnkun útblásturs. Það staðfesta mælingar úr skipum Þorbjarnar hf. í Grindavík, þar sem þessi búnaður ...

30. október 2009

Listakokkar munu reiða fram ókeypis kjötsúpu fyrir gesti og gangandi á Skólavörðustígnum á laugardag. Þeir Siggi Hall, Úlfar Eysteinsson, Friðgeir Eiríksson og Snorri Birgir Snorrason munu standa yfir pottunum og seðja hungur þeirra sem eru í bæjarferð. Súpan verður framreidd á fimm stöðum á Skólavörðustígnum frá klukkan eitt, þegar fyrsti skammturinn verður réttur inn í Hegningarhúsið við Skólavörðustíg.

Mynd af ...

22. október 2009

Villt náttúra geymir margar nytja- og lækningajurtir sem eru aldrei betri en á þessum árstíma þegar þær eru í sem örustum vexti. Ingólfur Guðnason garðyrkjufræðingur í Engi í Biskupstungum er fróður um íslensku flóruna.

"Íslensku grösin eru mörg hver þrungin af bæti- og steinefnum, einkum snemma sumars," segir Ingólfur, sem hefur kynnt sér nytjajurtir í íslenskri náttúru. "Margt af ...

08. júlí 2009
Um miðjan júní halda þær jurtastöllur Hildur Hákonardóttir og Kristbjörg Kristmundsdóttir námskeið í Heiðmörk í samvinnu við Skógræktarfélag Reykjavíkur þar sem þær kenna eitt og annað í tínslu og meðferð gróðurs. Námskeiðið stendur í eina helgi en hist verður við Elliðavatn og haldið í leiðangur um grænar grundir, kennt að greina jurtir, tínt, matreitt og olíur gerðar.

Skyndigarður fyrir þá ...

01. júní 2009
Hvalaskoðunarsamtök Íslands og Félag hrefnuveiðimanna eru afar ósátt við tillögur Hafró um afmörkun svæða fyrir hvalaskoðun sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið kynnti á vef sínum í gær. Rannveig Grétarsdóttir, einn af forystumönnum Hvalaskoðunarsamtakanna og framkvæmdastjóri Eldingar, segir svæðin allt of lítil og að ef farið verði að þessum tillögum muni hvalaskoðun leggjast af hér á landi innan fárra ára.

Í tilkynningu ...

02. apríl 2009
Framtíð ísbjarna veltur á því að hlýnun jarðar takist að stöðva. Þetta er niðurstaða fulltrúa þeirra þjóða sem eiga land að norðurpólnum, Bandaríkjanna, Kanada, Rússlands, Danmerkur og Noregs, en þeir funda um þessar mundir í Tromsö í Noregi.

Heimamenn höfðu óskað eftir því að samþykkt yrði ákall til loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn, sem haldin verður í desember, um beinar ...

21. mars 2009
Reglugerðir eru ekki ógnun, heldur vísa þær veginn til heilbrigðara þjóðfélags og vísinda.

Í samantekt Dr. Karls Karlssonar fyrir líftæknihóp Bjarkar sem birt var í Fréttablaðinu 15. nóv. s.l. eru þau tilmæli á borð borin að styrkja beri líftækni á Íslandi með mun meira fjármagni úr vösum skattgreiðenda og með straumlínulagaðra regluverki. Þessi formúla mun hvorki þjóna þjóðfélagi okkar ...

Vekja þarf athygli á fjölbreytninni
Aðdráttarafl íslenskrar náttúru er bundið við alltof fáa staði, og hægt væri að bæta markaðssetningu til muna á langtum fleiri stöðum á landinu samhliða því að efla innviði og móttökuskilyrði þeirra staða fyrir ferðafólk. Til dæmis er hægt að leggja áherslu á hið afskekkta og auðlegð þess.

Í víðernunum er ótal fleiri möguleika hægt að ...

19. nóvember 2008

Aukin samvinna hönnuða og fyrirtækjarekenda
Leiða þarf hönnuði og fyrirtæki mismunandi landsvæða saman og efla samstarf þeirra við atvinnuþróunarfélög, nýsköpunarsjóði og fjárfesta. Aukið samstarf og samræða stuðlar að gagnkvæmum skilningi, markvissum lausnum á vandamálum og skýrleika í gerð framtíðaráforma. Kynna þarf betur hlutverk og mikilvægi hönnunar í nýsköpun. Hönnun er ekki einungis útlitshönnun er kemur síðar til leiks heldur getur ...

18. nóvember 2008

Efla þarf alþjóðlegt rannsóknarstarf
Styðja þarf enn frekar við öfluga rannsóknarstarfsemi í landinu til að tryggja framgang og gæði íslenskra rannsókna í ljósi alþjóðlegra viðmiða. Auka þarf samstarf við erlendar rannsóknarstofnanir, háskóla, lista- og fræðimenn. Endurskoða þarf núverandi styrkjakerfi og stórauka opinberar fjárveitingar. Góður skilningur á sérstöðu Íslands hvað varðar rannsóknir krefst greiningar og samanburðar við sérstöðu erlendra háskóla og ...

17. nóvember 2008

Stöðugleiki gjaldmiðils og markaðar
Heimila þarf fyrirtækjum að skrá hlutafé sitt og gera upp í erlendri mynt (a.m.k. evrum).
Mikilvægustu sprotafyrirtækin eru útflutningsfyrirtæki með markaði erlendis og tekjumyndun í erlendri mynt. Það er þeim mikilvægt að búa við þann aga sem felst í uppgjöri í stöðugri mynt. Það er líka forsenda þess að fá eðlilegt fjárstreymi fjárfesta til ...

15. nóvember 2008

Uppbygging og efling heilsugeirans
Öflug uppbygging heilsugeirans á Íslandi hefur veruleg áhrif á samfélagið í heild sinni (e. spillover effects) ekki síður en á einstaka atvinnugeira, t.d. ferðaþjónustu, landbúnað, erfðarannsóknir og orkunýtingu. Heilsugeirinn gæti jafnframt haft margföldunaráhrif á t.d. upplýsingatækni og hönnun ýmiss konar enda er mikilvægt að byggja hann upp í tengslum við ímynda- og verðmætasköpun.

Endurskipulagður ...

14. nóvember 2008
Atvinnumál Áform um byggingu átta til níu vatnsverksmiðja hér á landi hafa ekki breyst þrátt fyrir erfiðleika í efnahagslífinu.

Atvinnumál Áform um byggingu átta til níu vatnsverksmiðja hér á landi hafa ekki breyst þrátt fyrir erfiðleika í efnahagslífinu. Framkvæmdir eru hafnar við byggingu tveggja verksmiðja og fimm til sex aðrar eru á hugmyndastigi. Verksmiðjurnar munu skapa nokkur hundruð störf gangi ...

12. nóvember 2008

Dþrmætustu auðlindir íslensku þjóðarinnar eru óbeislað hugmyndaflug og frjór hugur. Sú hugmynd liggur til grundvallar kynningunni og sýningunni „Nýjar leiðir í atvinnusköpun á umbrotatímum“.

Ungt fólk í Listaháskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík veit þetta. En það hefur tekið höndum saman um að finna þessum auðlindum farveg á milli ólíkra sviða og listgreina og finna nýjar leiðir til atvinnusköpunar á ...

30. október 2008
Íslendingar standa frammi fyrir miklum breytingum á efnahagslífi þjóðarinnar. Stjórnmálamenn og flestir þeir sem tjáð sig hafa um framtíðina segja mikilvægt að horfa fram á veginn enda mörg tækifæri til staðar. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson dýfði stóru tánni í kraumandi hugmyndapott sprotafyrirtækjanna um síðustu helgi og komst að því að þar liggja óteljandi framtíðarleiðir.

Það er fullt af tækifærum," segir ...

22. október 2008

Í smábænum Nol norður af Gautaborg er starfrækt fyrirtækið ETC-Battery and FuelCells Sweden AB. Það er ásamt sænskum orkufyrirtækjum, orkumálayfirvöldum og bílaframleiðendunum Volvo og Saab þátttakandi í samstarfsverkefni um þróun tengiltvinnbílatækni og innviða fyrir árangursríka markaðssetningu slíkra bíla í stórum stíl í Svíþjóð.

Robert Aronsson, aðstoðarforstjóri fyrirtækisins, segist aðspurður vera sannfærður um að liþíumrafhlöður verði sú gerð rafhlaðna sem notaðar ...

04. október 2008
Orkuveita Reykjavíkur áætlar að eyða um 200 milljónum króna í umhverfisbætur á Hellisheiði í sumar og fram á haustið. Stuðst verður við loftmyndir frá sjötta áratugnum til að endurhlaða gígaröðina efst á heiðinni, meðal annars Gíghnjúk, en úr gígunum hefur verið tekin möl og gjall í áratugi. Eftir standa opin sár og námur. Bæta á fyrir margra ára umhverfisspjöll ýmissa ...
18. júlí 2008

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að borun á rannsóknarholu í Gjástykki skuli fara í umhverfismat, eins og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra óskaði eftir.

Stofnunin segir að borunin kunni að hafa umtalsverð áhrif á umhverfið og hana skuli því meta. Gjástykki er eitt fjögurra jarðhitasvæða sem rannsökuð eru vegna hugsanlegs álvers Alcoa á Bakka.

Iðnaðarráðuneytið skilaði áliti sínu til Skipulagsstofnunar þann 8. júlí, eftir ...

18. júlí 2008
Aukefni í matvælum eru fjölbreytt að gerð og uppruna. Þau eru ýmist framleidd með efnafræðilegum aðferðum eða unnin úr jurtum eða dýraafurðum. Aukefni eru notuð í margvíslegum tilgangi við framleiðslu og geymslu matvæla og eru flokkuð eftir tilgangi notkunar í rotvarnarefni, litarefni, þykkingarefni og fleiri flokka. Rotvarnarefni eiga þátt í að gera matvæli öruggari til neyslu, litarefnin gefa matvælum lit ...
10. júlí 2008

Art Cooley, einn af stofnendum Environmental Defense Fund (EDF), einna helstu umhverfissamtaka Bandaríkjanna, er staddur hér á landi í skoðunar- og kynnisferð ásamt fleiri meðlimum samtakanna. Fréttablaðið ræddi við Cooley um starfsemi sjóðsins og tröllatrú hans á kvótakerfinu.

"Við í Environmental defense-sjóðnum (EDF) vorum frumkvöðlar að því leyti að við vorum meðal fyrstu stofnana sem settum vísindamenn, lögfræðinga og hagfræðinga ...

30. júní 2008
"Það er miklu betra að nota dagablaðapappírinn til að græða upp landið okkar heldur en að senda hann til útlanda," segir Ólafur Sigurjónsson, eigandi Flaga ehf.

Ólafur hefur síðan í vor tætt niður Fréttablöð og selt fyrirtækinu Sáningu sem annast uppgræðslu á ýmsum svæðum. "Þeir blanda Fréttablaðinu saman við áburð, vatn og fræ og setja blönduna á tankbíla sem ...

25. júní 2008


Orkustofnun telur ekki lengur að vatnsverksmiðja í Ölfusi hafi umtalsverð umhverfisáhrif.
Forsvarsmenn verksmiðjunnar krefjast þess að umhverfisráðherra úrskurði aftur. Óheyrilega ófagleg vinnubrögð segir framkvæmdastjóri IWH.
Orkustofnun telur ekki lengur að fyrirhuguð vatnsátöppunarverksmiðja í Ölfusi hafi í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif. Á grundvelli eldri niðurstöðu stofnunarinnar úrskurðaði umhverfisráðherra að verksmiðjan skyldi í umhverfismat.

"Þetta hefur skaðað okkur mjög mikið," ...

13. júní 2008

KC Tran, forstjóri Carbon Recycling International hlaut í gær Cobb-verðlaunin, sem veitt eru Bandaríkjamanni sem styrkt hefur tengslin milli Íslands og Bandaríkjanna. Hann segir verðlaunin mikilvæga viðurkenningu á verkefni sínu, sem er að lækka eldsneytisverð.

"Langtímamarkmið Carbon Recycling International er að bjóða eldsneyti á einn dal lítrann, eða tæpar áttatíu krónur," segir Tran en eins og flestum er kunnugt ...

11. júní 2008

Mikilvægum áfanga að því marki að gera Ísland minna háð jarðefnaeldsneyti var náð nú í byrjun mánaðarins, er 111 síðna skýrsla starfshóps um "heildarstefnumótun um skattlagningu ökutækja og eldsneytis" var birt.

Starfshópurinn var skipaður fulltrúum ráðuneyta fjármála, umhverfis- og samgöngumála og sat að tillögugerðinni í meira en ár. Við vinnslu skýrslu sinnar ráðfærði starfshópurinn sig við 29 hagsmunaaðila, en samkvæmt ...

Kennileiti í líkingu við Eiffelturninn
Vatnajökulsþjóðgarður, stærsti þjóðgarður í Evrópu, verður formlega stofnaður í dag. Þjóðgarðurinn nær í fyrstu yfir um 13 þúsund ferkílómetra eða um 12 prósent af flatarmáli Íslands en gert er ráð fyrir að hann verði stækkaður á næstu árum.

Um helmingur þjóðgarðsins er jökull en í kynningarefni þjóðgarðsins kemur fram að markmið með stofnun hans sé ...

07. júní 2008

Nýr skattur, kolefnisskattur, verður lagður á jarðefnaeldsneyti nái tillögur starfshóps fjármálaráðherra fram að ganga. Fjárhæð kolefnisskattsins verði 5,57 krónur á hvern lítra af bensíni og 6,45 krónur á hvern lítra af dísilolíu. Hugmyndir starfshópsins eru að skatturinn verði lagður á allt jarðefnaeldsneyti að undanskildu eldsneyti á flugvélar og skip. Fjárhæð kolefnisskatts verði endurskoðuð reglulega og taki mið af ...

03. júní 2008

Tvær sýningar verða opnaðar í listamannahúsinu StartArt, Laugavegi 12b, í dag og eru að sjálfsögðu hluti af dagskrá Listahátíðar í Reykjavík.

Myndlistarkonan Rúrí, sem var fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2003, opnar sýningu sem nefnist Sökkvun. Titilverk sýningarinnar var upprunalega unnið fyrir listahátíðina Ars Electronica-2007 í Linz í Austurríki og er nýjasta verkið í röð Rúríar, Endangered Waters. Verkið er ...

16. maí 2008

Listasafn Reykjanesbæjar tekur nú í fyrsta sinn þátt í Listahátíð í Reykjavík. Sýningin sem listasafnið teflir fram nefnist Þríviður og er samsýning þeirra Hannesar Lárussonar, Guðjóns Ketilssonar og Helga Hjaltalíns Eyjólfssonar, en þeir eiga það sameiginlegt að vinna mikið með skúlptúra og innsetningar og að nota trjávið í miklum mæli við gerð verka sinna. Meðhöndlun listamannanna á þessum ævagamla efniviði ...

16. maí 2008

Aðeins rúmt eitt prósent af bílum í eigu ríkisins og ríkisfyrirtækja er knúið vistvænum orkugjöfum, þrátt fyrir rúmlega árs gömul markmið um að tíundi hver bíll í eigu ríkisins verði vistvænn fyrir lok árs 2008.

Ríkið og fyrirtæki í eigu ríkisins eiga eða eru með á rekstrarleigu samtals um 1.500 bíla. Af þeim eru aðeins 22 annað hvort knúnir ...

13. maí 2008

Landsvirkjun vill veita hamfaraflóði vegna goss í Bárðarbungu úr farvegi Köldukvíslar um Kvíslavötn í Þjórsárver til að skemma ekki stíflu í Köldukvísl. Til að svo verði ætlar Landsvirkjun að veikja stíflu í Þúfuveri í sumar og hefur sótt um heimild til þess. Útboð hefur þegar verið auglýst.

Gísli Már Gíslason, formaður Þjórsárveranefndar og prófessor í vatnalíffræði, segir að verið sé ...

06. maí 2008

Í forsíðuumfjöllun bandaríska fréttavikuritsins Newsweek um „umhverfismál og forystu“ segir að þeir leiðtogar landa heims sem vilji sýna og sanna að þeim sé alvara með að vilja framfylgja nútímalegri umhverfisverndarstefnu hefðu gott af því að „líta í norður“ til Íslands.

„Á Íslandi, landi sem er betur þekkt fyrir þorsk en nýjustu umhverfistækni, koma 80 prósent orkunotkunar frá endurnýjanlegum orkugjöfum, vatnsafls- ...

05. maí 2008

Neysla á lýsi eykst með hverju árinu sem líður og á það jafnt við um lýsi sem tekið er inn á gamla mátann eða inntöku á lýsisperlum. "Það kemur okkur á óvart," segir Adolf Ólason, markaðsstjóri neytendavara hjá Lýsi. "Að taka lýsi á gamla mátann er svolítið rómantískt, gamaldags og flott."

Hver lýsisperla inniheldur 280 milligrömm af þorskalýsi ...

01. maí 2008

Vinnustaðakeppnin „Hjólað í vinnuna“ fer fram 7. til 23. maí næstkomandi, en þetta er í sjötta sinn sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) stendur fyrir keppninni.

Hafa landsmenn tekið þessu hvatningar- og átaksverkefni afar vel og hefur þátttakendum fjölgað um 1.275 prósent frá því keppnin var fyrst haldin árið 2003. Þá voru keppendur 533 talsins en 7.333 í ...

28. apríl 2008

Nú er hægt að kippa ferskum kúrbít og ilmandi papriku af lifandi, vatnsræktuðum plöntum í eldhúsglugganum.

"Vatnsúðaræktunarkerfi bjóðast nú íslenskum heimilum í fyrsta sinn. Vatnsrækt þýðir að engin mold er notuð við ræktun, heldur einungis súrefnisríkt vatn, góð næring og hiti," segir María Nordal, eigandi Innigarða á Dalvegi.

"Vaxtarskeið plantna verður margfalt hraðara og afurðir bæði stærri og þyngri ...

28. apríl 2008

Í sumar verður hampur og maís ræktaður á Norðurlandi. "Mikilvægt að hægt sé að nota landbúnaðinn í fjölþættara formi heldur en gert hefur verið," segir Sveinn Jónsson bóndi sem telur landið okkar bjóða upp á ýmsa möguleika.

Bændur í Eyjafirði ætla að reyna fyrir sér í heldur ný stárlegum landbúnaði í sumar. Tilraunaræktun á hampi hefst á bænum Kálfskinni ...

21. apríl 2008

Útgáfufélag Fréttablaðsins, 365, hefur látið hanna og framleiða sérstaka endurvinnslutösku fyrir dagblöð. Taskan er kölluð Blaðberinn. Hún er ætluð fyrir heimili landsins og er ókeypis í anda Fréttablaðins.

Jón Kaldal, ritstjóri Fréttablaðins, segir að hugmyndin að baki framtakinu sé að efla vitund um umhverfisvernd og nýtingu verðmæta. "Það er nánast skylda okkar, sem stöndum að útgáfu Fréttablaðsins, að vera í ...

18. apríl 2008

Ökukennarinn Grétar H. Guðmundsson sérhæfir sig í kennslu vistaksturs og hefur kennt fjölmörgum bílstjórum vistvænna aksturslag.

"Ég varð mér úti um kennararéttindi í vistakstri hjá Ökukennarafélagi Íslands fyrir nokkrum árum. Við erum nokkrir kennarar sem höfum leyfi til að kenna undir merkjum eco-driving sem er aðferð sem var þróuð í Finnlandi," segir ökukennarinn Grétar Guðmundsson.

Grétar hefur kennt bílstjórum ...

16. apríl 2008

Umhverfismál Tórbjörn Jacobsen, sjávarútvegsráðherra Færeyja, hefur boðið kollega sínum Einari K. Guðfinnssyni að kynna skipulag íslensks sjávarútvegs á alþjóðlegri loftslagsráðstefnu í Færeyjum sem hefst á mánudag. Al Gore, nóbelsverðlaunahafi og fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, er frummælandi á ráðstefnunni.

Einar hefur þekkst boðið og segir Tórbjörn hafa óskað eftir að fá kynningu á með hvaða hætti ákvarðanir eru teknar um aflaheimildir og ...

06. apríl 2008
Fyrirhugað álver á Bakka við Húsavík verður fyrsta álverið á heimsvísu sem knúið verður áfram eingöngu með rafmagni frá jarðhitavirkjunum, gangi áform Landsvirkjunar eftir. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær hefur Alcoa ákveðið að hefja vinnu við mat á umhverfisáhrifum vegna álversins. Með því hefst lögformlegt ferli byggingar álversins og með því aukast líkur um að fyrirhugað ...
04. apríl 2008

"Náttúra og umhverfi hafa ekki stjórnarskrárvarinn rétt, eins og til dæmis atvinnufrelsi og eignarrétturinn. Því miður er ekki enn kominn inn í stjórnarskrá umhverfiskafli, sem margir hafa beðið eftir lengi," segir Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra. "Það er í stefnuskrá ríkisstjórnarinnar að halda áfram endurskoðun stjórnarskrárinnar," segir Þórunn. Mjög mikilvægt sé að náttúran fái vörn í stjórnarskránni.

04. apríl 2008
Landsvirkjun vill taka efni úr námu sem liggur inni á vatnsverndarsvæði til að reisa Urriðafossvirkjun. Í matsskýrslu er ekki gert ráð fyrir efnistöku annars staðar en á virkjunarstað. Ekkert mark takandi á umhverfismatinu, segir íbúi í Flóahreppi.
Virkjanamál "Ef það kemur fram í umhverfismati að framkvæmdin verði sjálfri sér næg um fyllingu, en svo krefjast menn þess að námur verði ...
28. mars 2008

Al Gore, handhafi friðarverðlauna Nóbels og fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, kemur í heimsókn til Íslands 7.-8. apríl næstkomandi.

Er heimsóknin í boði forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Segir í tilkynningu frá forsetaembættinu að meðal dagskrárliða heimsóknarinnar verði kynningarfundir með íslenskum vísindamönnum og sérfræðingum, einkum á sviði orkunýtingar og jöklarannsókna. Þá mun Gore flytja fyrirlestur um loftslagsbreytingar og baráttuna gegn þeim ...

18. mars 2008
Framkvæmdastjóri Landverndar gerir ráð fyrir því að kæra ákvörðun sveitarfélaga um að gefa út byggingarleyfi, enda byggi leyfið á gölluðu áliti. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar bíður þessarar "árásar" frá Landvernd. Segist ýmsu vanur.

"Ég geri fastlega ráð fyrir því að við kærum þetta," segir Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar.

Hann fagnar orðum Aðalheiðar Jóhannsdóttur í Fréttablaðinu í gær, en hún heldur því ...

17. mars 2008
Kæra Landverndar vegna álvers í Helguvík kom ekki of seint og ljóst er að samtökin eiga rétt á að kæra, að mati dósents í lögfræði. Augljóst að Skipulagsstofnun tók ákvörðun sem er kæranleg. Brýnt er að lagalegri óvissu verði eytt.
Skipulagsmál Kæra Landverndar vegna álvers Norðuráls í Helguvík er ekki of seint fram komin, eins og forsvarsmenn Norðuráls hafa haldið ...
16. mars 2008
Álit Skipulagsstofnunar á umhverfismati vegna álvers í Helguvík er gallað, segir dósent í lögfræði. Þess vegna geti það ekki verið grundvöllur framkvæmdaleyfis.
Skipulagsmál "Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegna álvers í Helguvík hefur að mínu mati alvarlegan efnisannmarka, og getur þess vegna ekki verið grundvöllur framkvæm

Skipulagsmál "Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegna álvers í Helguvík hefur að ...

16. mars 2008
Íslendingar fá þessa dagana að kenna á afleiðingum veiks gengis krónunnar og síhækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Lítrinn af bensíni og díselolíu er kominn í kringum 150-kall og heldur áfram að hækka. Eldsneytisverð til almennings hefur þannig hækkað um tugi prósenta á einu ári og rekstrarkostnaður meðalfjölskyldubílsins hækkað um tugi þúsunda króna.

Um leið og þessu fer fram er stjórnskipaður vinnuhópur ...

Á miðmisseris-leiðtogafundi Evrópusambandsins í gær var spjótum beint að þeim ríkjum sem mest losa af gróðurhúsalofttegundum. Sambandið kann að beita þau þvingunum ef þau skorast undan ábyrgð.
Brussel, AP Leiðtogar Evrópusambandsins gáfu sér á fundi sínum í Brussel í gær frest til næstu áramóta til að ljúka gerð frumvarps að nýjum bindandi reglum til að ná markmiðum u

Brussel, AP ...

15. mars 2008
Iðnaðarráðherra segir að gagnaver í Keflavík muni ekki ráða úrslitum um hvort virkjað verði í Þjórsá eða ekki. Talsmaður Landsvirkjunar segir ekki af eða á hvort rafmagnið verði selt án virkjunar.
Orka Iðnaðarráðherra segir gagnaver Verne Holding í Keflavík ekki ráða úrslitum um hvort Þjórsá verði virkjuð eður ei og að engin rök séu til virkjunar út frá því einu ...
15. mars 2008

Te er sá drykkur sem hvað mest er drukkið af í heiminum á eftir vatni. Nokkrar af algengustu og vinsælustu tegundum heims eru unnar úr laufum af terunnanum Camellia Sinensis. Meðferð og vinnsla þeirra ákvarðar hvort teið flokkast sem svart, oolong, grænt eða hvítt.

Efnt verður til tveggja „grænna daga“ til eflingar umhverfisfræðslu í grunnskólum Reykjavíkur á þessum vetri. Annar verður nú í haust og sá síðari að vori. Græni vordagurinn verður helgaður nánasta umhverfi skólans en græni haustdagurinn snýst um umhverfisfræðslu.

Markmiðið er að auka „umhverfisvitund“ nemenda og hvetja þá til að bera virðingu fyrir umhverfi sínu og taka ábyrgð gagnvart umhverfinu sem ...

Í gærmorgun var því slegið upp á forsíðu Fréttablaðsins að „umhverfið verði tekið fram yfir tugi milljóna“. Var þar átt við að Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanessbæjar ætli að sýna þvílíkan nágrannakærleik og umhverfisvitund með því að „ýta hluta álversins fyrirhugaða í Helguvík“ inn á land sem tilheyrir sveitarfélaginu Garði. Í fyrsta lagi hefur það ekki legið fyrir nema sem tillögur ...
Undanfarið hefur umræðan um jarðfræðilegan grundvöll Kárahnjúkavirkjunar verið endurvakin í fjölmiðlum. Áður en virkjunin var samþykkt á Alþingi var talsverð umræða um sprungur á svæðinu. Þá létu virtir jarðvísindamenn í ljós skoðanir sínar í þá veru að vert væri að rannsaka svæðið betur. Stíflustæðin eru á svæði sem telst virkt umbrotasvæði mitt á milli tveggja svæða sem eru og hafa ...

Nýtt efni:

Skilaboð: