Hraðfara breytingar ógna tærleika Þingvallavatns 12/13/2012

Unnið er að úttekt á ástandi rotþróa við sumarhús á Þingvöllum til að freista þess að koma í veg fyrir að mengun berist út í vatnið. Aukin mengun frá umferð við vatnið og á höfuðborgarsvæðinu hefur einnig áhrif.

Aukin mengun í Þingvallavatni býr til kjöraðstæður fyrir þörungagróður og ógnar þar með tærleika vatnsins. Mengunin gæti að hluta til tengst slæmu ástandi rotþróa við sumarbústaði á Þingvöllum.

"Því er ekki að leyna að það eru að verða hraðfara breytingar á Þingvallavatni ...

Í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var dagana 13. og 14. mars sl. kemur fram að umhverfismálin virðast vera ofar í huga yngra fólksins en kjósenda almennt. Um 84,8 prósent þeirra telja mjög eða frekar mikilvægt að ganga harðar fram í að vernda umhverfið, en 72,6 prósent kjósenda allra deila þeirri skoðun.

Könnunin var tvískipt. Annars ...

Unnið er að úttekt á ástandi rotþróa við sumarhús á Þingvöllum til að freista þess að koma í veg fyrir að mengun berist út í vatnið. Aukin mengun frá umferð við vatnið og á höfuðborgarsvæðinu hefur einnig áhrif.

Aukin mengun í Þingvallavatni býr til kjöraðstæður fyrir þörungagróður og ógnar þar með tærleika vatnsins. Mengunin gæti að hluta til tengst slæmu ...

13. December 2012

"Náttúra og umhverfi hafa ekki stjórnarskrárvarinn rétt, eins og til dæmis atvinnufrelsi og eignarrétturinn. Því miður er ekki enn kominn inn í stjórnarskrá umhverfiskafli, sem margir hafa beðið eftir lengi," segir Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra. "Það er í stefnuskrá ríkisstjórnarinnar að halda áfram endurskoðun stjórnarskrárinnar," segir Þórunn. Mjög mikilvægt sé að náttúran fái vörn í stjórnarskránni.

04. April 2008
Kæra Landverndar vegna álvers í Helguvík kom ekki of seint og ljóst er að samtökin eiga rétt á að kæra, að mati dósents í lögfræði. Augljóst að Skipulagsstofnun tók ákvörðun sem er kæranleg. Brýnt er að lagalegri óvissu verði eytt.
Skipulagsmál Kæra Landverndar vegna álvers Norðuráls í Helguvík er ekki of seint fram komin, eins og forsvarsmenn Norðuráls hafa haldið ...
16. March 2008
Álit Skipulagsstofnunar á umhverfismati vegna álvers í Helguvík er gallað, segir dósent í lögfræði. Þess vegna geti það ekki verið grundvöllur framkvæmdaleyfis.
Skipulagsmál "Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegna álvers í Helguvík hefur að mínu mati alvarlegan efnisannmarka, og getur þess vegna ekki verið grundvöllur framkvæm

Skipulagsmál "Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegna álvers í Helguvík hefur að ...

16. March 2008

Nýtt efni:

Messages: