Upplýsingaskylda stjórnvalda í umhverfismálum 16.11.2011

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingu á lögum um upplýsingarétt um umhverfismál. Þar er lagt til að skerpt verði á frumkvæðis- og viðbragðsskyldu stjórnvalda til að veita almenningi upplýsingar um aðsteðjandi mengunarhættu eða umtalsverðar breytingar á umhverfi. Flutningsmenn auk mín eru þingmennirnir Skúli Helgason, Mörður Árnason og Birgitta Jónsdóttir.

Tilefni þessa frumvarps er díoxínmálið svokallaða frá síðasta ári þegar upp komst um mikla díoxínmengun frá nokkrum sorpbrennslustöðvum. Þá kom í ljós að opinberar stofnanir sáu lengi vel ekki ástæðu ...

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingu á lögum um upplýsingarétt um umhverfismál. Þar er lagt til að skerpt verði á frumkvæðis- og viðbragðsskyldu stjórnvalda til að veita almenningi upplýsingar um aðsteðjandi mengunarhættu eða umtalsverðar breytingar á umhverfi. Flutningsmenn auk mín eru þingmennirnir Skúli Helgason, Mörður Árnason og Birgitta Jónsdóttir.

Tilefni þessa frumvarps er díoxínmálið svokallaða frá síðasta ári þegar ...

Nýtt efni:

Skilaboð: