Brauð með fjallagrösum og sölvum 15.1.2008

2 bollar hveiti
1 bolli heilhveiti
1 bolli haframjöl
1 pk. þurrger
1 msk. sykur
2 dl. sólblómafræ
1 bréf – 20 g möluð söl
1 bréf – 20 g möluð fjallagrös
5 dl. volgt vatn

  1. Sjóðandi vatn sett á sölin og fjallagrösin í 2 mínútur.
  2. Þurrefnum blandað saman. Vatninu með sölvunum og fjallagrösunum bætt út í. Allt hrært vel í hrærivél.
  3. Sett í vel smurt brauðform (1 stórt eða 2 lítil) og látið hefa sig í klukkustund.
  4. Bakað í rúmlega klukkustund ...

2 bollar hveiti
1 bolli heilhveiti
1 bolli haframjöl
1 pk. þurrger
1 msk. sykur
2 dl. sólblómafræ
1 bréf – 20 g möluð söl
1 bréf – 20 g möluð fjallagrös
5 dl. volgt vatn

  1. Sjóðandi vatn sett á sölin og fjallagrösin í 2 mínútur.
  2. Þurrefnum blandað saman. Vatninu með sölvunum og fjallagrösunum bætt út í. Allt hrært vel í hrærivél ...

4 bollar rúgmjöl
1 bolli haframjöl
1 bolli hakkaður marinkjarni
Ca. 4 bollar spelti
Ca. 4 bollar vatn
Súrdeigshvati
1 matskeið vínsteinslyftiduft
1/4 bolli matarolía

Marinkjarninn (Wakame) er soðinn í um 4 bollum af vatni í 30 mínútur og látinn kólna. Saman við hann er blandað rúgmjölinu, höfrunum og súrdeigshvatanum. Deigið á ekki að vera of þurrt. Látið sýrast ...

10 harðsoðin egg
2 msk smjör – mjúkt
1 msk sýrður rjómi
1 msk sölva puree

Skerið eggin í sundur í miðju. Takið rauðurnar úr eggjunum og blandið vel saman við smjörið og sýrða rjómann. Kryddið með sölva puree.  Sprautið í hvítuhelmingana.

500 gr gróft spelt
1 pk þurrger
3 dl léttmjólk
2 egg
1 pk möluð fjallagrös
1 dl olífuolía

Blandið gerinu og fjallagrösunum saman við speltið. Velgið mjólkina og hrærið saman við. Bætið eggjunum í blönduna og sláið deigið saman. Setjið olíuna saman við, bætið spelti við ef þarf og látið deigið lyfta sér í 20 – 30 mínútur. Hnoðið og ...

2-3 ætiþistlar
4-5 gulrætur
lauk (ef vill)
þarakrydd 

Sneiðið ætiþistlana og leggið í smurt eldfast mót, stráið 20 gr af þarakryddi yfir, skerið gulrætur í sneiðar og setjið ofan á. Bakið við háan hita í 1½  klst eða þar til gulræturnar eru orðnar mjúkar.
Einnig má setja 1 lauk í þunnum sneiðum í réttinn.
Hellið 1 msk af  þarasósu yfir ...

3 msk soja sósa
1 tsk hunang
ca ½ kiló kartöflur eða sætar kartöflur
2 msk olífuolía
15 gr þarakrydd
½ - 1 bolli vatn, sætu kartöflurnar þurfa minna vatn

Blandið sojasósu og hunangi vel saman.
Skerið kartöflurnar í litla munnbita og brúnið létt í olíu.
Stráið þarakryddinu yfir, bætið soja-hunangi út í og hrærið vel í.
Hellið vatninu saman við ...

1 pk surimi (krabbakjöt)
1 hvítlauksrif eða frosinn hvítlauksteningur
1 tsk stórþarakrydd
vatn
smjör

Surimi er skorið í sneiðar. Surimi og hvítlaukur steikt í smjöri við vægan hita. Setjið þarakryddið í sjóðandi vatn í nokkrar mínútur. Bætt á pönnuna. Látið malla smástund. Borið fram með hrísgrjónum, bræddu smjöri og þarasósu.

Stórþarakrydd frá Hollust úr Hafinu fæst hér á Náttúrumarkaði.

4-5 gulrætur,
2 laukar
1 stór paprika
1 hvítlauksgeiri
1/2 bolli Þara- eða Grasasósa
ólífuolía
vatn

Gulrætur og paprika eru skornar í strimla, laukur skorinn í þunnar sneiðar eftir endilöngu. Gulræturnar eur steiktar, þegar þær eru farnar að mýkjast er lauknum bætt í og síðast paprikunni. Hreyfið grænmetið vel á pönnunni. Merjið hvítlauk eða skerið í smáa bita og ...

1 dós sýrður rjómi
1 kúfuð tsk söl puree


Sýrði rjóminn er hrærður þar sem hann er kjekkjalaus. Söl puree hrærð saman við.
Þessi sósa er alveg einstök. Hana má nota sem ídýfu með kexi, brauði og hráu grænmeti. Hana má nota sem sósu með soðnum og steiktum fiski. Hún á mjög vel við soðið og steikt grænmeti.
Einnig er ...

4 stk vorlaukar
1 laukur
1 hvítlauksrif
½ tsk herbamare
1/3 bolli þarasósa
½ bolli vatn
1 stk tofu – skorið í smáa bita

Vorlaukurinn og laukurinn skornir smátt, mýkt á pönnu.
Öllu blandað saman og látið sjóða í 10 mínútur.
Sett í blandara og maukað í þunna sósu.
Borið fram volgt.
Mjög gott með grænmetisbuffi, grænmetisréttum, fiski og kjöti ...

Tófu skorið í frekar litla teninga og látið liggja í sölva- eða þarasósu í 15-20 mínútur. Sósunni hellt af. Tófú-teningunum er velt upp úr grófu spelti, þannig að speltið þeki allar hliðar. Steikt í olíu á pönnu við góðan hita þar til allar hliðar eru gullinbrúnar. Með þessum rétti er gott að hafa annað hvort soðið grænmeti í beltisþara (kombu ...

1 gulrófa
4 gulrætur
2 kartöflur
1 sæt kartafla
hvítkál
beltisþari

Setjið beltisþarann í botn á potti. Setjið vatn í pottinn, um 2 cm á dýpt. Skerið grænmetið í frekar smáa bita og leggið í lögum á pottinn. Soðið í 15-20 mín. Klárist vatnið þarf að bæta aðeins vatni í. Hellið 1/2 bolla af þarasósu yfir grænmetið og hrærið ...

4 bleikjuflök
1 bolli sölvasósa
1 – 2 rauðlaukar
4 – 6 íslenskir villisveppir
blár vínberjaklasi
kartöflur

Bleikjuflökin eru marineruð úr sölvasósu í 10 – 15 mínútur. Einnig má nota lax í þennan rétt. Bakað í ofni í nokkrar mínútur við 200° eða sett á grill í álpappír. Rauðlaukur skorinn í þunna hringi og sveppir skorin i frekar smáa bita. Steikt á pönnu ...

Nýtt efni:

Skilaboð: