1 gulrófa
3 gulrætur
4 kartöflur
1 sæt kartafla
100 g smjörvi
Setja má sellerístilk saman við.

oðið og stappað með smjörvanum. Myljið Ristaðan beltisþara og stráið yfir eða hrærið honum saman við. Óþarfi að salta og sykra. Mjög vinsælt hjá ungu kynslóðinni, t.d. með hamborgurum, pylsum eða bara stappan ein sér.

Ristaður beltisþari frá Hollustu úr hafinu fæst hér á Náttúrumarkaði.

Birt:
23. maí 2007
Höfundur:
Hollusta úr hafinu
Tilvitnun:
Hollusta úr hafinu „Latabæjarstappa með ristuðum beltisþara“, Náttúran.is: 23. maí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/23/latabjarstappa-me-ristuum-beltisara-hollusta-r-haf/ [Skoðað:4. maí 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 15. janúar 2008

Skilaboð: