4 stk vorlaukar
1 laukur
1 hvítlauksrif
½ tsk herbamare
1/3 bolli þarasósa
½ bolli vatn
1 stk tofu – skorið í smáa bita

Vorlaukurinn og laukurinn skornir smátt, mýkt á pönnu.
Öllu blandað saman og látið sjóða í 10 mínútur.
Sett í blandara og maukað í þunna sósu.
Borið fram volgt.
Mjög gott með grænmetisbuffi, grænmetisréttum, fiski og kjöti.
Sé sósan ætluð með kjöti fer betur á að nota grasasósu.

Þarasósa frá Hollustu úr hafinu fæst hér á Náttúrumarkaði.
Herbamare fæst hér á Náttúrumarkaði.
Grasasósa frá Hollustu úr hafinu fæst hér á Náttúrumarkaði.

Birt:
23. maí 2007
Höfundur:
Hollusta úr hafinu
Tilvitnun:
Hollusta úr hafinu „Tófúsósa “, Náttúran.is: 23. maí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/23/tfssa-hollustu-r-hafinu/ [Skoðað:4. maí 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 15. janúar 2008

Skilaboð: