1 gulrófa
4 gulrætur
2 kartöflur
1 sæt kartafla
hvítkál
beltisþari

Setjið beltisþarann í botn á potti. Setjið vatn í pottinn, um 2 cm á dýpt. Skerið grænmetið í frekar smáa bita og leggið í lögum á pottinn. Soðið í 15-20 mín. Klárist vatnið þarf að bæta aðeins vatni í. Hellið 1/2 bolla af þarasósu yfir grænmetið og hrærið. Sjóðið í tvær mínútur, takið lokið af og látið vökva sem eftir er gufa upp. Ekkert vatn á að vera eftir í pottinum.

Þarasósa frá Hollustu úr hafinu fæst hér á Náttúrumarkaði.
Ristaður beltisþari frá Hollustu úr hafinu fæst hér á Náttúrumarkaði.

Birt:
23. maí 2007
Höfundur:
Hollusta úr hafinu
Tilvitnun:
Hollusta úr hafinu „Soðið grænmeti í beltisþara“, Náttúran.is: 23. maí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/23/soi-grnmeti-beltisara-hollusta-r-hafinu/ [Skoðað:4. maí 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 15. janúar 2008

Skilaboð: