Græna netið, félag jafnaðarmanna um umhverfið, náttúruna og framtíðina stendur fyrir opnum fundi um Rammaáætlun og ný náttúruverndarlög í kvöld, mánudaginn 1. október kl. 20.00 á Hallveigarstíg 1. Sérstakur gestur fundarins verður Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, sem mun fjalla um tvö mikilvæg mál á málasviði nefndarinnar og taka þátt í umræðum um stöðu þeirra og ferlið framundan í ...
Efni frá höfundi
Græna netið 17
Græna netið, félag jafnaðarmanna um náttúruna, umhverfið og framtíðina.
Náttúra Íslands og ESB 23.2.2012
Græna netið, félag jafnaðarmanna um náttúruna, umhverfið og framtíðina stendur fyrir fundi undir heitinu Hvaða áhrif myndi aðild að ESB hafa á náttúru- og umhverfisvernd á Íslandi? á Sólon Íslandus, efri hæð þ. 28. febrúar frá kl. 12:00 til 13:00.
Þingmennirnir Mörður Árnason og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir ræða kosti og galla ESB aðildar fyrir umhverfi og náttúru Íslands á hádegisfundi Evrópuvaktar Samfylkingarinnar og Græna netsins á Sólon Íslandus 28. febrúar.
Fundurinn hefst kl. 12.00 og stendur í ...
Önnur ályktun Náttúruverndarþings 2012 frá hópi um náttúruvernd og ferðmennsku hljómar þannig:
Náttúruverndarþing 2012 vill að tryggt verði með öflugri stefnumótun og samvinnu mismunandi hagsmunaðila, þ.m.t. heimamanna, að aukinn ferðamannastraumur á láglendi og hálendi komi ekki frekar niður á náttúrugæðum en nú er. Nýting auðlindarinnar verður að vera sjálfbær bæði til styttri og lengri tíma litið. Í þessu ...
Drög að ályktun Náttúruverndarþings 2012 um þingsályktunartillögu að áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða
Náttúruverndarþing 2012 tekur eindregið undir umsögn þrettán náttúruverndarfélaga um drög að tillögu um rammaáætlun sem send var iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra 11. nóvember 2011. Þingið fagnar því að allmörg verðmæt svæði, sem löngu var tímabært að friðlýsa, hafa samkvæmt fyrirliggjandi þingsályktunartillögu verið sett í verndarflokk. Nokkur önnur svæði, þar á meðal tengd Neðri-Þjórsá, Skrokköldu og Hágöngum hafa réttilega verið færð úr ...
Í skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Græna netið, Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd í byrjun apríl kemur fram sterk andstaða sjóðfélaga í lífeyrissjóðum við að lífeyrissjóðir þeirra leggi fjármagn í frekari virkjanaframkvæmdir vegna stóriðju.
Úrtakið var 1350 manns á öllu landinu, 18 ára og eldri valdir af handahófi úr Viðhorfahópi Capacent Gallup og var svarhlutfall 63,2%. Spurt var: Ertu ...
Græna netið, félag jafnaðarmanna um náttúruna, umhverfið og framtíðina stendur fyrir fundi undir heitinu Hvaða áhrif myndi aðild að ESB hafa á náttúru- og umhverfisvernd á Íslandi? á Sólon Íslandus, efri hæð þ. 28. febrúar frá kl. 12:00 til 13:00.
Þingmennirnir Mörður Árnason og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir ræða kosti og galla ESB aðildar fyrir umhverfi og náttúru Íslands ...
Snævarr Guðmundsson landfræðingur og leiðsögumaður er gestur Græna netsins, félags jafnaðarmanna um umhverfið, náttúruna og framtíðina á fundi í Golfskálanum á Seltjarnarnesi um myrkurgæði og ljósmengun. Snævarr hefur kannað ljós og myrkur að næturlagi á ýmsum stöðum á höfuðborgarsvæðinu og komist að því meðal annars að ljósmengun í einstökum sveitarfélögum er mest í Kópavogi, sem er þeirra upplýstast – en myrkrið ...
Yfirlýsing frá stjórn Græna netsins, félags jafnaðarmanna um umhverfið, náttúruna og framtíðina
Stjórn Græna netsins lýsir furðu á vilja 6 þingmanna Samfylkingarinnar til að setja 700 milljónir af almannafé í að byggja upp einkahöfn fyrir 360.000 tonna álver í Helguvík. Ljóst er sú fórn mun engu breyta um eftirfarandi staðreyndir:
- Orku vantar fyrir meira en helminginn af fyrirhuguðu álveri
- Orkufyrirtækin vantar fjármagn til virkjunar á þeirri orku sem til er
- Stór ...
Nú styttist í vettvangsferð Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands og Græna netsins um eitthvert magnaðasta eldsumbrotasvæði veraldarsögunnar, Skaftárhrepp og nærsveitir.
Sigmundur Einarsson jarðfræðingur verður leiðsögumaður í ferðinni og mun hann fara með ýmsan fróðleik um virkjunaráform í Skaftárhreppi og umhverfisáhrif þeirra. Einnig fjallar Sigmundur um eldgosið í Eyjafjallajökli, sögu Kötluhlaupa, eldgos í Eldgjá í upphafi 10. aldar, Skaftáreldahlaup og áhrif þeirra á ...
Að loknum aðalfundi Græna netsins laugardaginn 12. júní segir Vilhjálmur Þorsteinsson frá störfum nefndar sem undanfarna mánuði hefur unnið að orkustefnu fyrir íslensk stjórnvöld. Umhverfissinnar haf lengi kallað eftir skýrri stefnumörkun í þessum efnum – hvað skuli virkja mikið, til hvers, hvernig og miðað við hvaða kjör. Sé skynsamlega að verki staðið gæti héðan legið ein leiðin til einhverskonar sátta um ...
Stjórnvöld hvött til að veita upplýsingar um orkuöflun
Nokkur náttúruverndarsamtök hafa sent ríkisstjórn Íslands eftirfarandi áskorun:
Skorað er á ríkisstjórnina, einkum forsætisráðherra, umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra,
að taka saman yfirlit og gera rækilega grein fyrir því hvaða háhitasvæði og vatnsföll verður nauðsynlegt að virkja til þess að afla orku fyrir 360 þúsund tonna álverksmiðju í Helguvík.
Orkuþörf þessa fyrirhugaða álvers er ...
Rammaáætlun „um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði“ er væntanleg strax eftir áramót og sætir tíðindum í langvinnum deilum um virkjanir og náttúruvernd. Grunnhugsunin í þessum áfanga var að sameinast um tiltekin verndarsvæði en gefa jafnframt almennt leyfi til framkvæmda á öðrum náttúrusvæðum. Enn önnur svæði verða svo áfram í biðstöðu, en þá ekki hreyfð á ...
Græna netið, félag jafnaðarmanna um umhverfið, náttúruna og framtíðina, kærði í dag til umhverfisráðherra ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 30. október 2009 um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum Suðvesturlína og tengdra framkvæmda.
Kæra Græna netsins byggist á því að ávinningur af sameiginlegu mati línulagnar, áformaðs álversrekstrar við Helguvík, virkjana o.fl. framkvæmda náist ekki með umhverfismati hverrar og ...
Græna netið leitar að raforku fyrir 360 þúsund tonna álver á Suðurnesjum – fundur á Sólon laugardaginn 24. október kl. 11:00. Þeir Sigmundur Einarsson jarðfræðingur, Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi og Ágúst Hafberg framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og samskipta hjá Norðuráli eru málshefjendur á fundi Græna netsins á laugardag um orkumál, þar sem leitað verður svara við áleitnum spurningum um orku fyrir áformuð álver ...
Á laugardaginn, 3. október, efna Græna netið, Fuglavernd og Landvernd til vettvangs-ferðar í Grunnafjörð að skoða friðland fugla og hugsanlegar vegaframkvæmdir. Ferðin hefst kl. 10:00 og komið aftur í bæinn síðdegis. Leiðsögumaður er Einar Ó. Þorleifsson hjá Fuglavernd en Mörður Árnason gerir grein fyrir framkvæmdahugmyndum og áhrifum þeirra á fuglalíf og náttúrufar.
Kannaðar verða fuglaslóðir í Grunnafirði, Leirárvogi og ...
Íbúasamtök og annað áhugafólk um skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu standa fyrir fundi í Iðnó í kvöld kl. 20:00 þar sem fjallað verður um þær hamfarir sem átt hafa sér stað í skipulagsmálum á höfuðborgarsvæðinu eftir einkavæðingu bankanna á Íslandi.
Fundinum er ætlað að marka upphafið af breyttum og bættum stjórnarháttum í þessum málaflokki. Fjöldi góðra ræðamanna tekur til máls og ...
Að loknum aðalfundi Græna netsins laugardaginn 6. júní verður Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, framsögumaður um Evrópusambandið og náttúrvernd. Sjónum verður beint að því hvaða breytingum ESB-aðild ylli í náttúruverndarmálum, og öðrum umhverfismálum. Í EES-samningnum voru ESB-reglur ...
Græna netið, félag um umhverfismál inna Samfylkingarinnar býður til fundar um nýja ríkisstjórn og afstöðu hennar í umhverfis- og atvinnumálum. Þórunn Sveinbjarnardóttir mun hefja fundinn. Fundurinn verður haldinn á Glætunni við Laugaveg (gegnt Máli og menningu) á sunnudaginn 17. maí frá kl. 11:00.
Í fréttatilkynningu frá Græna netinu segir: „Í nýju stjórninni eru tveir vinstriflokkar sem báðir hafa einarða ...
Græna netið – félag jafnaðarmanna um náttúruna, umhverfið og framtíðina, býður frambjóðendum Samfylkingarinnar í Reykjavík og Suðvesturkjördæmi til fundar á Grand Hotel laugardaginn 7. mars kl. 11:00. Tilefni fundarins er að gefa frambjóðendum færi á að kynna áherslur sínar í umhverfismálum og kjósendum kost á að spyrja. Nú fyrir kosningar hefur fólk úr Framtíðarlandinu og Íslandshreyfingin gengið til liðs við ...
Ákvörðun ...
Nýr forseti á leið í Hvíta húsið með fangið fullt af fyrirheitum í umhverfis-, orku- og efnahagsmálum og hefur sett úrvalsfólk til verka. – Hver er stefnan? Hvað verður úr? Hvaða áhrif hafa breytingarnar vestra á heimsbyggðina – og Ísland?
Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, og Karl Blöndal, aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins verða málshefjendur á fundi Græna netsins um Obama og umhverfið í kaffihúsinu ...
Lagt verður af stað kl.11:00 frá BSÍ og er ráðgert að koma til ...
„Stjórn Græna netsins tekur undir ummæli Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra um fyrirhugaðar framkvæmdir í Helguvík og lýsir fullum stuðningi við ráðherrann í ...
Græna netið stendur fyrir fundi á laugardaginn 1. mars hann verður haldinn á veitingahúsinu Sólon í Bankastrætinu, efri hæð, og hefst kl. 11:00 árdegis.
Halldór Halldórsson bæjarstjóri á Ísafirði, Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi og Bergur Sigurðsson framkvæmdastjóri Landverndar eru málshefjendur á spjallfundi Græna netsins laugardagsmorguninn 1. mars um Olíuhreinsistöð – nútímakukl á Vestfjörðum?
Eftir fundi fyrir vestan um síðustu helgi og ...
Hópurinn safnast saman kl. 11:00 á endastöð strætó við Reykjaveg ...
Stofnfundurinn Græna netsins leggst gegn miðlunarvirkjunum í Neðri-Þjórsá
Í dag, laugardag, voru stofnuð ný samtök umhverfis- og náttúruverndarmanna í tengslum við Samfylkinguna. Samtökin heita Græna netið – félag jafnaðarmanna um náttúruna, umhverfið og framtíðina, og er þeim bæði ætlað að vera vettvangur umræðna og stefnumótunar og að veita forystumönnum flokksins í þessum málaflokkum samráð, hvatningu og aðhald.
Formaður Græna netsins var ...
Engar miðlunarvirkjanir í Neðri-Þjórsá – Fagnað umhverfisáherslum í stjórnarsáttmála – Kanna Helguvík miklu betur – umhverfismál inn við endurskoðun á OR og HS.
Stofnfundur Græna netsins á Kaffi Hljómalind 13. október samþykkti einróma þessa ályktun:
Græna netið – félag jafnaðarmanna um náttúruna, umhverfið og framtíðina er nýtt félag sem er ætlað að vera vettvangur umræðna, upplýsinga og stefnumótunar í ...