Ný viðhorf í náttúruvernd 25.2.2013

Samfylkingarfélagið í Reykjavík verður með opinn félagsfund um ný náttúrverndarlög og viðbrögð við þeim miðvikudag 27. febrúar.

Frummælendur verða Mörður Árnason, alþingismaður, Ósk Vilhjálmsdóttir, formaður umhverfisnefndar Samfylkingarinnar, og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands.

Fundurinn verður haldinn að Hallveigarstíg 1 og hefst kl. 20.00. Húsið verður opnað kl. 19:30.

Allir velkomnir!

Ljósmyn: Gæsahreiður, Árni Tryggvason.

Samfylkingarfélagið í Reykjavík verður með opinn félagsfund um ný náttúrverndarlög og viðbrögð við þeim miðvikudag 27. febrúar.

Frummælendur verða Mörður Árnason, alþingismaður, Ósk Vilhjálmsdóttir, formaður umhverfisnefndar Samfylkingarinnar, og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands.

Fundurinn verður haldinn að Hallveigarstíg 1 og hefst kl. 20.00. Húsið verður opnað kl. 19:30.

Allir velkomnir!

Ljósmyn: Gæsahreiður, Árni Tryggvason.

25. febrúar 2013

Að loknum aðalfundi Græna netsins laugardaginn 12. júní segir Vilhjálmur Þorsteinsson frá störfum nefndar sem undanfarna mánuði hefur unnið að orkustefnu fyrir íslensk stjórnvöld. Umhverfissinnar haf lengi kallað eftir skýrri stefnumörkun í þessum efnum – hvað skuli virkja mikið, til hvers, hvernig og miðað við hvaða kjör. Sé skynsamlega að verki staðið gæti héðan legið ein leiðin til einhverskonar sátta um ...

Nýtt efni:

Skilaboð: