Ný viðhorf í náttúruvernd
Samfylkingarfélagið í Reykjavík verður með opinn félagsfund um ný náttúrverndarlög og viðbrögð við þeim miðvikudag 27. febrúar.
Frummælendur verða Mörður Árnason, alþingismaður, Ósk Vilhjálmsdóttir, formaður umhverfisnefndar Samfylkingarinnar, og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands.
Fundurinn verður haldinn að Hallveigarstíg 1 og hefst kl. 20.00. Húsið verður opnað kl. 19:30.
Allir velkomnir!
Ljósmyn: Gæsahreiður, Árni Tryggvason.
Birt:
25. febrúar 2013
Tilvitnun:
Mörður Árnason „Ný viðhorf í náttúruvernd“, Náttúran.is: 25. febrúar 2013 URL: http://nature.is/d/2013/02/25/ny-vidhorf-i-natturuvernd/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.