Tillaga að landsskipulagsstefnu kynnt 02/02/2015

Skipulagsstofnun kynnti auglýsta tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 á Nauthóli í Reykjavík þ. 29. janúar sl.

Á fundinum var tillagan kynnt auk þess sem að fjallað var sérstaklega um framfylgd landsskipulagsstefnu í gegnum skipulagsgerð sveitarfélaga.
Sjá kynningarglærurnar.

Landsskipulagsstefna felur í sér stefnu ríkisins í skipulagsmálum og almenn sjónarmið til leiðbeiningar við skipulagsgerð sveitarfélaga. Hún felur almennt ekki í sér fyrirmæli um nákvæma útfærslu landnotkunar nema að um hana sé fjallað í fyrirliggjandi áætlunum opinberra aðila.

Sjá vef um landsskipulag landsskipulag.is.

Þann 7. apríl næstkomandi standa Vistbyggðarráð og Skipulagsstofnun fyrir námskeiði um vistvænt skipulag. Námskeiðið fer fram í Hannesarholti við Grundarstíg 10 frá kl. 13:00-16:30

Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem koma að gerð og framfylgd skipulags- ráðgjöfum og hönnuðum,
sérfræðingum hjá sveitarfélögum og stofnunum.
Það er einnig kjörið fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum sem vilja kynna sér umhverfisáherslur ...

Tákn fyrir hina fjóra flokka í Landsskipulagsstefnunni þ.e.: Skipulag um miðhálendi Íslands, Skipulag í dreifbýli, Búsetumynstur og dreifing byggðar og Skipulag á haf- og strandsvæðum.Skipulagsstofnun kynnti auglýsta tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 á Nauthóli í Reykjavík þ. 29. janúar sl.

Á fundinum var tillagan kynnt auk þess sem að fjallað var sérstaklega um framfylgd landsskipulagsstefnu í gegnum skipulagsgerð sveitarfélaga.
Sjá kynningarglærurnar.

Landsskipulagsstefna felur í sér stefnu ríkisins í skipulagsmálum og almenn sjónarmið til leiðbeiningar við skipulagsgerð sveitarfélaga. Hún felur almennt ekki í sér fyrirmæli um ...

02. February 2015

Rör á Skarðsmýrarfjalli á Hellisheiði.Umhverfismatsdagurinn verður haldinn í Kaldalóni, Hörpu, föstudaginn 26. september k. 13:00-16:30.

Dagskrá Umhverismatsdagsins tekur mið af því að 20 ár eru frá gildistöku laga um mat á umhverfisáhrifum. Horft verður yfir farinn vef og til framtíðar.

Dagskrá:

13:00 Ávarp - Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra

13:15 Saga og framtíð mats á umhverfisáhrifum með hliðsjón af nýrri ...

20. September 2014

Skipulagsstofnun heldur málstofu um miðhálendi Íslands fimmtudaginn 29. mars 2012 kl. 13.00 til 16.00 á Hilton Reykjavik Nordica, Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík. Málstofan er hluti af vinnu við mótun landsskipulagsstefnu og dagskráin er eftirfarandi:

  1. Ferðamennska á miðhálendi Íslands.
  2. Hlutverk umhverfismats.
  3. Áætlanir ríkisins á landsvísu, hvað eru þær að segja um miðhálendið?
  4. Aðalskipulagsáætlanir sveitarfélaganna og miðhálendið.
  5. Kynning og umræður ...
21. March 2012

Skipulagsstofnun hefur sent frá sér sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum stóriðju og virkjana á norðausturlandi.

Helstu niðurstöður

Það er niðurstaða Skipulagsstofnunar að heildaráhrif Kröfluvirkjunar II, Þeistareykjavirkjunar, álvers á Bakka við Húsavík og háspennulína frá Kröflu og Þeistreykjum að álveri á Bakka muni óhjákvæmilega hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif í skilningi laga um mat á umhverfisáhrifum. Í því felst að ...

Skipulagsstofnun vekur athygli sveitarstjórna á því að þann 29. janúar 2010 synjaði umhverfisráðherra staðfestingu aðalskipulags Flóahrepps að hluta annars vegar og aðalskipulagsbreytingar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hins vegar. Ástæða þess að umhverfisráðherra synjaði um staðfestingu er sú að Landsvirkjun hafði tekið þátt í kostnaði við aðalskipulagsgerð, en í niðurstöðu ráðherra segir m.a.:

"Samkvæmt þeim ákvæðum (3. tl. og 4 ...

17. March 2010

Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum Suðvesturlína, styrkingu raforkuflutningskerfis á Suðvesturlandi samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. Helstu niðurstöður: Skipulagsstofnun telur að neikvæðustu áhrif fyrirhugaðra framkvæmda verði sjónræn áhrif og áhrif á landslag og þar með einnig á útivist og ferðaþjónustu.

Skipulagsstofnun telur að heildaráhrif fyrirhugaðra framkvæmda m.t.t. þessara umhverfisþátta verði óhjákvæmilega verulega ...

18. September 2009

Skipulagsstofnun í samstarfi við: Arkitektafélag Íslands, Félag íslenskra landslagsarkitekta, Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, Skipulagsfræðingafélag Íslands og Verkfræðingafélag Íslands, stendur fyrir ráðstefnu um mótun byggðar í Turninum, Smáratorgi 3, 20. hæð í Kópavogi þ. 30. apríl nk.

Skipulagsstofnun telur að full ástæða sé til að ræða stöðu skipulagsmála eins og hún er í ...

27. April 2009

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Alcoa á Íslandi um að matsáætlun vegna álvers á Bakka við Húsavíkk Norðurþingi. Fallist er á tillöguna með athugasemdum.

Helstu athugasemdir eru um orkuöflun og flutning orku og fara þær helstu hér á eftir:

[…]
Skipulag og leyfi
Í kafla 4.2 í tillögu að matsáætlun er fjallað um leyfi og lagaskilyrði.  Fram kemur að ...

Skipulagsstofnun býður til málþings um mat á umhverfisáhrifum þann 24. október n.k. frá kl. 13:00 - 16:00, í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6.

Árið 2008 eru liðin 15 ár frá gildistöku fyrstu laga um mat á umhverfisáhrifum. Lögin voru endurskoðuð árin 2000 og 2005. Málþinginu er ætlað að fjalla um hvort lögin hafi leitt til þess að dregið hafi úr ...

16. October 2008

Skipulagsstofnun býður til málþings um skipulag og loftslagsbreytingar fimmtudaginn 25. september kl. 14:00 á Grand Hótel. Loftslagsbreytingar og aðgerðir til að draga úr þeim eru eitt helsta viðfangsefni stjórnvalda víða um heim. Skipulag byggðar og samgöngumáti eru talin hafa mikil áhrif á losun gróðurhúsalofttegunda og því er skipulag mikilvægt stjórntæki til að draga úr losun. Á málþinginu verður sjónum ...

25. September 2008

Brot úr umsögn Skipulagsstofnunar v. stækkunar Hellisheiðarvirkjunar:

5.3.2 Gróður

Í umsögnum og athugasemdum hefur komið fram að áhrif á gróður vegna fyrirhugaðra framkvæmda innan virkjunarsvæðis verði ekki veruleg. Bent hefur verið á að mikil áhrif hafi komið í ljós við útstreymi heits vatns við rannsóknarholu á Hellisheiði, grunnt undir yfirborði og útfellinga úr gufu á gróður, einkum mosa ...

09. September 2008

Skipulagsstofnun leggst gegn því að Bitruvirkjun á Hellisheiði verði reist vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. Þá setur stofnunin skilyrði fyrir Hverahlíðarvirkjun.

Á vef Skipulagsstofnunar, má nálgast álitið en þar segir m.a. að um sé að ræða lítt snortið, fjölsótt útivistarsvæði í nágrenni höfuðborgarsvæðisins og búi svæðið yfir stórbrotnu landslagi sem m.a. einkennist ...

Þann 10. apríl kl. 14:00 - 18:00 stendur Skipulagsstofnun fyrir málþingi um landsskipulag í Salnum í Kópavogi en málþingið er hluti afmælisdagskrár Skipulagsstofnunar í tilefni þess að 70 ár eru liðin síðan forvera Skipulagsstofnunar var komið á fót.

Í febrúar síðastliðnum mælti Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra fyrir frumvarpi til nýrra skipulagslaga. Frumvarpið er nú í meðförum Alþingis og meðal helstu ...
07. April 2008
Landsnet hf. hefur nú um langt skeið undirbúið framkvæmdir við háspennulínur frá fyrirhuguðum virkjunum á Bitru og við Hverahlíð á Hellisheiði að Geithálsi í Reykjavík og þaðan alla leið til Straumsvíkur í Hafnarfirði. Framkvæmdirnar eru matsskyldar skv. lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Matsvinnan er hafin og er tillaga að matsáætlun nú til meðferðar hjá Skipulagsstofnun. Ná í ...

Eins og fjallað hefur verið um hér á síðum Náttúrunnar, gaf bæjarstjórn Ölfuss grænt ljós á áframhaldandi efnistöku úr Þórustaðanámu, til a.m.k. 8 ára, þrátt fyrir álit Skipulagsstofnunar þess efnis að aðstandendur Þórustaðanámu yllu óásættanlegum og óafturkræfum umhverfisspjöllum með frekari námuvinnslu í fjallinu. Var um tímamótaúrskurð að ræða þar sem nú reyndi í fyrsta sinn á hvaða vald ...

Þrátt fyrir mat á umhverfisáhrifum sem Skipulagsstofnun lagði fram ný verið um að áframhaldandi efnistaka úr Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli yrði bæði neikvæð og óafturkræf hefur bæjarstjórn Ölfuss heimilað áframhaldandi efnistöku með tilheyrandi umhverfisspjöllum til a.m.k. 15 ára í viðbót.

Efnistaka úr fjallinu, sem undanfarin ár hefur teigt sig upp og yfir fjallsbrúnina og mun lækka hana um s ...

Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. Það er álit Skipulagsstofnunar að fyrirhuguð efnistaka úr Ingólfsfjalli eins og hún er kynnt í matsskýrslu, sé ekki ásættanleg vegna verulega neikvæðra, varanlegra og óafturkræfra sjónrænna áhrifa og áhrifa á landslag sem hún mun óhjákvæmilega hafa í för með sér. Veiting framkvæmdaleyfis bryti ...

Aðstandendur Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli hafa sent Skipulagsstofnun ítrekunarbréf um að niðurstaða stofnunarinnar varðandi áframhaldandi efnistöku af brún fjallsins verði kynnt sem fyrst. Magn malar sem rutt hefur verið ofan af fjallinu er nú þegar löngu komin yfir það magn sem leyfi var veitt fyrir og því hefur malarnám verið stöðvað. Vísað er til nauðsynjar þess að endurnýja leyfið og virðast ...

Hætt er við að Ingólfsfjall þurfi að sætta sig við nýjar útlínur ef efnistaka í suðurhlíðum fjallsins fá að vinna á því mikið lengur.
Varla er hægt að tala um náttúruperlu fjarri byggð heldur er hér um eitt fjölfarnasta svæði landsins að ræða. Enda hefur stækkun námunnar stungið vegfarendur þjóðvegsins í augu um árabil. Efnistaka í 15 ár í viðbót ...

Nýtt efni:

Messages: