Þann 21. maí stendur Vistbyggðarráð fyrir opnum fundi sem ber yfirskriftina, Vistferilshugsun og íslenskur byggingariðnaður. Hvað er vistferilshugsun? Skiptir máli að skoðasérstaklega lífsferil vöru þegar við erum að byggja hús? Hefur það teljandi áhrif á endingu mannvirkis og kostnað framkvæmdar ef við veljum vistvænar og vottaðar byggingavörur umfram aðrar? Hvar get ég aflað mér upplýsinga um umhverfisáhrif vöru, og hvað ...

18. maí 2015

Umhverfisviðmið eða markmið eru í eðli sínu ekkert frábrugðin fjárhagslegum markmiðum. Hlutverk beggja er að mæla árangur af starfssemi fyrirtækisins á mismunandi sviðum, þó svo að auðveldlega sé hægt að fullyrða að fjárhags- og umhverfismarkmið séu hvert öðru háð. Það er þó einn grundvallarmunur á fjárhaglegum og umhverfislegum markmiðum. Hin fjárhagslegu hafa þróast í fjölda áratuga eða árhundruði meðan umhverfislegu ...

26. október 2014

Karfi.Gullkarfaveiðar Íslendinga fá MSC vottun

Iceland Sustainable Fisheries (ISF) hefur fengið MSC - Marine Stewardship Council vottun á gullkarfaveiðar Íslendinga og eru það fyrstu karfaveiðarnar í heiminum til að fá vottun samkvæmt staðli MSC.  Vottunin kemur í  kjölfar 17 mánaða matsferlis sem unnin var af íslensku Vottunarstofunni Túni.

ISF var stofnað af 19 fyrirtækjum árið 2012 til að halda utan um ...

09. október 2014

Íslenskur sjávarútvegur sækir fram í sjálfbærnivottun

Veiðar íslenskra fiskiskipa á ufsa innan íslensku fiskveiðilögsögunnar hafa nú hlotið MSC (Marine Stewardship Council) vottun um sjálfbærni og góða fiskveiðistjórnun. Vottunin tekur til veiða með sex veiðifærum, þar á meðal botnvörpu, dragnót, netum og línu. Vottunin er veitt í kjölfar átján mánaða ítarlegrar úttektar sem unnin var af sérfræðingum undir stjórn Vottunarstofunnar Túns ...

Þó svo að hinn beini sparnaður sem hlýst af umhverfisstarfi sé mikilvægur er hinn óbeini jafnvel enn mikilvægari.

Fyrsti hluti umhverfisstarfs er umhverfisúttekt. Hún felur í raun í sér að fyrirtækið kortleggur útgjöld sín vegna hita og rafmagns, eldsneytis og aksturs, hráefna, pappírsnotkunar, úrgangsgjöld o.s.frv.

Næsta skref er að setja þetta í samhengi við rekstur fyrirtækisins og búa ...

Fyrirtæki er samheiti yfir hvers konar formlega skráðan rekstur. Fyrirtækjaskrá heldur utan um öll fyrirtæki og félög sem skráð eru á Íslandi.

Það sem áhugavert er að ræða um hér í Húsinu og umhverfinu eru fyrirtæki sem uppfylla ákveðin viðmið, bæði á sviði samfélags- og umhverfismála. Náttúran.is hefur frá árinu 2007 lagt mikinn metnað í að safna upplýsingum, skrá ...

Búsáhöld eru til margvíslegra nota í eldhúsinu og það er betra að eiga minna af góðum gæðum en mikið úrval af lélegum gæðum.

Góð glerglös eða kristalsglös geta enst ágætlega sé vel með þau farið en plastglös eru aftur á móti mjög þægileg, sérstaklega þar sem börn eru í heimili. Varast skal þó að velja glös úr PVC því þau ...

Stór hluti tekna okkar fara í mat. Rétt geymsla matvæla skiptir því miklu máli, bæði til þess að hann skemmist ekki of fljótt og til þess að hann mengist ekki. Rétt kæling og frysting er að sjálfsögðu grunnatriði við annað en þurrvöru en það er ýmislegt annað sem að við verðum að hafa í huga.

Að nota réttar umbúðir:

  • Notaðu ...

Gluggar hleypa mikilli orku út úr húsinu. Vel einangraðir gluggar, tvöfaldir og jafnvel þrefaldir spara til lengri tíma litið mikla peninga því orkan sem smýgur út um gluggann nýtist engum. Því er einangrunargildi glugga nokkuð sem skiptir miklu máli þegar velja skal glugga í ný hús. Á líftíma sínum í húsinu spara þeir allavega fyrir sjálfum sér, fyrir eigendur sína ...

Rafmagnstækjum fjölgar sífellt á heimilum landsins. Um 10% raforkunotkunar heimilistækja fer oft á tíðum í svokallaða biðstöðu eða „Stand by" notkun. Hafa ber í huga að í biðstöðu eyða rafmagnstæki orku án notkunar. Tæki í biðstöðu skila engu til notenda nema hærri rafmagnsreikningi. Biðstaða tækja er oft kölluð rafmagnsleki enda seytlar hægt og bítandi út raforka engum til gagns. Auðveldasta ...

Samstarfsyfirlýsing

Náttúran.is og Vistbyggðarráð hafa gert með sér samkomulag um miðlun, fræðslu og framsetningu upplýsinga um aðgengi að vistvottuðum byggingavörum hérlendis m.a. í gegnum vefsíðuna natturan.is ásamt því að hafa samstarf um undirbúning og greiningu markaðar fyrir vistvænar byggingavörur. Samkomulagið gildir frá árinu 2013 til ársins 2016.

Góð viðmið þurfa að uppfylla nokkur einföld skilyrði:

Eru mælanleg
Umhverfisskilyrði þurfa ekki nauðsynlega að vera töluleg en þau verða að vera mælanleg, þ.e að það þarf að vera ljóst hvenær markmiðinu er náð. Dæmi um mælanlegt markmið sem er ekki tölulegt er að allir starfsmenn eiga að hljóta 4 tíma grunnmenntunar í umhverfismálum á næstu 12 mánuðum. Þetta ...

02. desember 2013

Innbú okkar samanstendur af ýmsum efnum bæði úr jurta- og steinaríkin s.s. viði, málmum, gleri, trefjum úr plöntum, steinefnum og úr gerviefnum allskonar. Það eru aðallega þau sem að við þurfum að vera með augun opin gagnvart. Ekki aðeins getur útgufun ákveðinna efna verið heilsuspillandi heldur geta umhverfisáhrif verið geigvænleg.

Yfir 100.000 efni eru notuð í allskyns framleiðslu ...

Blómið er opinbert umhverfismerki Evrópubandalagsins.
Blómið er sambærilegt Svaninum hvað kröfur varðar. Blómið er nokkru yngra en Svanurinn og því er vöruúrvalið ekki jafnmikið en nokkuð sambærilegt. Vöruflokkar eru 28, en styrkur blómsins liggur að mestu í merkingu á tölvum, jarðvegsbæti, vefnaðarvörum, ljósaperum, málningu og skóm.
Umhverfisstofnun er rekstaraðili merkisins á Íslandi.

30. september 2013

Green Seal (Græna innsiglið) er bandarískt umhverfismerki á vegum óháðra samtaka sem starfa í samvinnu við rannsóknarstofur og ráðgjafa víða um heim. Merkið á sér nokkuð langa sögu eða allt til 1989 en fyrstu vörurnar fengu Green Seal-vottun árið 1992. Fjölmargir vöruflokkar hafa fengið vottun svo sem; pappír, gluggar, hreinsiefni og málning.

Sjá vef samtakanna.

28. ágúst 2013

Hlutverk eldavéla er að hita mat. Sá hluti orkunnar, sem því miður er stór, sem ekki hitar matinn, hitar andrúmsloftið og það er orkusóun. Að lofta eldhús vegna hita er eitt einkenni þessarar orkusóunar. Því skal hafa eftirfarandi í huga þegar eldað er:

  • Setja skal lok á pottana til þess að hitinn gufi ekki upp. Bara þetta minnkar orkunotkunina um ...

Demeter-merktar vörur eru frá lífefldum (biodynamískum) landbúnaði og byggja á hugmyndafræði Rudolf Steiners. Í lífefldum landbúnaði er lögð er áhersla á heildrænar aðferðir og hringrás næringarefna í náttúrunni. Gerðar eru kröfur um að býli í lífefldum landbúnaði sé lífræn heild. Það felur m.a. í sér að að áburður til ræktunar komi frá dýrum á sama bæ. Reglurnar ná yfir ...

BIO merkið - Bio -Siegel-EG-Öko_VO-Deutschland, er opinbert lífrænt vottunarmerki Þýskalands. Bio-Siegel gildir fyrir lífrænan búskap og lífræna ræktun. Matvæli þurfa að innihalda a.m.k. 95% lífrænt ræktað hráfefni til að fá BIO-vottun. Vottunin er staðfest samkvæmt kröfum Evrópusambandsins og er þekkt og virt langt út fyrir landsteina Þýskalands.

Grænar síður aðilar

Skilaboð: