Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 6.2.2017

Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Tillaga að verkefnum næsta starfsárs
  3. Önnur mál
  4. Ávörp gesta

Kaffi og meðlæti verður til sölu í Garðakaffi. Allir áhugasamir um verndun náttúru og lífríkis eru hvattir til að mæta.

Séð yfir Leirársveit. Ljósmynd: Umhverfisvaktin við Hvalfjörð.Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Tillaga að verkefnum næsta starfsárs
  3. Önnur mál
  4. Ávörp gesta

Kaffi og meðlæti verður til sölu í Garðakaffi. Allir áhugasamir um verndun náttúru og lífríkis eru hvattir til að mæta.

Leirársveit við Hvalfjörð. Ljósmynd af umhverfisvaktin.isNýlega samþykkti Umhverfisstofnun nýtt starfsleyfi fyrir Norðurál með umtalsverðri aukningu á framleiðslu áls. Meðfylgjandi er kæra Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð til Úrskurðarnefnar umhverfis- og auðlindamála sem stjórn vaktarinnar hefur samþykkt að senda frá sér vegna þessa.

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð vonar að tekið verði tillit til atriðanna sem hún hefur svo oft lagt áherslu á og vinnur staðfastlega að því að koma ...

Séð yfir verksmiðju Norðuráls og inn Hvalfjörðinn.Athugasemdir Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð við tillogu Umhverfisstofnunar að nýju starfsleyfi fyrir Norðurál ehf á Grundartanga.

Umhverfisvaktin við Hvalfjorð gerir eftirfarandi athugasemdir við tillogu að nýju starfsleyfi fyrir Norðurál ehf. eins og hún birtist á vef Umhverfisstofnunar sjá http://umhverfisstofnun.is/library/Skrar/Einstaklingar/Mengandi-Starfssemi/alver/Nordural-Grundartanga/nordural_tillaga_starfsleyfi.pdf

Í fyrsta lagi er því harðlega mo ...

Séð yfir Hvalfjörðinn.Umhverfisvaktin við Hvalfjörð þakkar forsvarsmönnum sameignarfélagsins Faxaflóahafna kurteislegt bréf frá 12. 5. 2015 með svörum við spurningum tengdum Silicor Materials Inc. frá Umhverfisvaktinni við Hvalfjörð, dags. 28. 4. 2015.
Spurningar Umhverfisvaktarinnar voru bornar fram vegna einhliða upplýsinga um starfsemi Silicor Materials Inc (Silicor). Svör Faxaflóahafna bæta því miður ekki miklu við fyrri upplýsingar sem flestar hefur mátt lesa áður í ...

Póstkort frá Umhverfisvaktinni við Hvalfjörð.Opið bréf til forsvarsmanna Faxaflóahafna sf frá Umhverfisvaktinni við Hvalfjörð með fimmtán spurningum varðandi fyrirhugaða sólarkísilverksmiðju Silicor Materials Inc. á Grundartanga. Allar varða spurningarnar rök fyrir því að leggja út í slíka tilraunastarfsemi í Hvalfirði.

Komið þið sæl ágætu forsvarsmenn Faxaflóahafna sf.
Umhverfisvaktin við Hvalfjörð biður ykkur að svara eftirfarandi ...

Kæru nágrannar!

Nýverið hlaut Reykjavíkurborg umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir markvissar aðgerðir í umhverfismálum. Umhverfisvaktin við Hvalfjörð óskar Reykvíkingum til hamingju með verðlaunin. Við hvetjum Reykvíkinga og borgarstjóra jafnframt til að hugleiða hvernig það fer saman að vinna að því að skapa umhverfisvænni borg og taka við verðlaunum á þeim forsendum, a ...

Í HvalfirðiOpið bréf til Norðuráls á Grundartanga:

Undanfarnar vikur hefur í fréttablöðum gefið að líta heilsíðuauglýsingu með fyrirsögninni „Álver á heimsmælikvarða.“ Í auglýsingunni vekur Norðurál á Grundartanga athygli á góðum tökum sínum á útsleppi mengandi efna, einkum flúors. Norðurál telur að áhrif fyrirtækisins á li ...

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð verður með opið hús í Garðakaffi á Akranesi nk. þriðjudagskvöld, 20. maí, kl. 20:00.
Gyða S. Björnsdóttir, nýútskrifuð með meistaragráðu frá umhverfis- og auðlindadafræði við  HÍ, kynnir meistaraverkefni sitt: „Sýnir sauðfé við Hvalfjörð merki um líffræðilegt álag af völdum mengunar?“

Sigurður Sigurðarson dýralæknir fjallar um áhrif flúors á búfénað og les kafla úr 2. bindi ævisögu ...

Mengun er það þegar aðskotaefni komast út í umhverfið þar sem þeir geta valdið óstöðugleika, röskun, skaða og óþægindi í vistkerfinu. Mengun getur verið kemískt efni eða orka eins og hávaði, hiti eða ljós. Mengunarvaldar geta komið fyrir náttúrulega en þeir kallast aðskotaefni þegar þeir eru meira en náttúrulegt magn.

Mengun frá álverum
Útblásturssvæði (þynningarsvæði) álvera er svæðið næst álverum ...

Iðjuverin á Grundartanga losa árlega mikið magn eiturefna út í andrúmsloftið. Skaðsemi efna á borð við flúor og brennistein fyrir náttúru og lífríki er vel þekkt. Losun eiturefnanna á sér stað allan ársins hring. Þrátt fyrir það fer umhverfisvöktun vegna flúors í andrúmslofti utan iðjuveranna aðeins fram frá apríl til október, þ.e. hálft árið. Þetta gerist þrátt fyrir margítrekaðar ...

Miðvikudaginn 17. júlí stendur Umhverfisvaktin við Hvalfjörð fyrir sýningu heimildarmyndarinnar Krýsuvík - Náttúrufórnir í fólkvangi eftir Ellert Grétarsson.
Sýningin hefst klukkan 20.00 að Hjalla í Kjós og er aðgangur ókeypis. Léttar veitingar verða til sölu á staðnum. Myndin er 30 mínútur að lengd og mun Ellert segja í stuttu máli frá gerð hennar áður en sýningin hefst og svara spurningum ...

Óspillt náttúra er verðmætasta auðlind íslensku þjóðarinnar. Sameinumst um að standa vörð um hana!

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð hefur sent frá sér meðfylgjandi póstkort og er dreifing á því hafin. Félagsmenn geta nálgast kortið sem er ókeypis, hjá stjórnarmönnum. Upplagt er að senda það vinum eða ættingjum með ósk um að okkur Íslendingum auðnist að standa saman um vernd okkar miklu ...

Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð verður haldinn fimmtudagskvöldið 8. nóvember n.k. í Eyrarkoti, Kjós og hefst hann kl. 20:00.

Dagskrá:

  1. Innganganýrrafélaga
  2. Skýrslastjórnar
  3. Reikningar félagsins lesnir upp og þeir bornir undir atkvæði
  4. Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga
  5. Tillaga að verkefnum næsta árs
  6. Önnur mál

Gestur fundarins verður Guðbjo ...

Hópur áhugafólks hefur stofnað Umhverfisvaktina við Hvalfjörð en markmið félagsins er að vernda lífríkið við Hvalfjörð jafnt i sjó, lofti og á landi, vinna að faglegri upplýsingaöflun með aðstoð sérfræðinga, efla fræðslu um umhverfismál og tryggja gegnsæi upplýsinga frá opinberum aðilum og fyrirtækum á svæðinu. Auk þess mun Umhverfisvaktin benda á leiðir til útbóta í umhverfisverndarmálum og tryggja að hagsmunum ...

Hópur áhugafólks um náttúruvernd í Hvalfjarðarsveit og Kjós hefur ákveðið að stofna félag til verndar umhverfi og lífríki Hvalfjarðar og nágrennis.

Stofnfundur Umhverfisvaktarinnar verður haldinn á Hótel Glym fimmtudaginn 4. nóvember kl 20:30 og eru allir sem áhuga hafa á umhverfisvernd hvattir til að mæta.
Umhverfisvaktin mun beita sér fyrir því að vernda lífríkið jafnt á landi, lofti og ...

Nýtt efni:

Skilaboð: