Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Tillaga að verkefnum næsta starfsárs
- Önnur mál
- Ávörp gesta
Kaffi og meðlæti verður til sölu í Garðakaffi. Allir áhugasamir um verndun náttúru og lífríkis eru hvattir til að mæta.
-
Aðalfundur Umhverisvaktarinna við Hvalfjörð
- Location
- None Garðar
- Start
- Sunday 12. February 2017 17:00
- End
- Sunday 12. February 2017 19:00
Tengdir viðburðir
Birt:
Feb. 6, 2017
Tilvitnun:
Umhverfisvaktin við Hvalfjörð „Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017“, Náttúran.is: Feb. 6, 2017 URL: http://nature.is/d/2017/02/06/adalfundur-umhverfisvaktarinnar-vid-hvalfjord-2017/ [Skoðað:Oct. 7, 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.