Séð yfir Leirársveit. Ljósmynd: Umhverfisvaktin við Hvalfjörð.Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Tillaga að verkefnum næsta starfsárs
  3. Önnur mál
  4. Ávörp gesta

Kaffi og meðlæti verður til sölu í Garðakaffi. Allir áhugasamir um verndun náttúru og lífríkis eru hvattir til að mæta.


Birt:
6. febrúar 2017
Tilvitnun:
Umhverfisvaktin við Hvalfjörð „Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017“, Náttúran.is: 6. febrúar 2017 URL: http://nature.is/d/2017/02/06/adalfundur-umhverfisvaktarinnar-vid-hvalfjord-2017/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: