Umhverfisviðmið eða markmið eru í eðli sínu ekkert frábrugðin fjárhagslegum markmiðum. Hlutverk beggja er að mæla árangur af starfssemi fyrirtækisins á mismunandi sviðum, þó svo að auðveldlega sé hægt að fullyrða að fjárhags- og umhverfismarkmið séu hvert öðru háð. Það er þó einn grundvallarmunur á fjárhaglegum og umhverfislegum markmiðum. Hin fjárhagslegu hafa þróast í fjölda áratuga eða árhundruði meðan umhverfislegu ...
Efni frá höfundi
Hvað eru umhverfisviðmið? 26.10.2014
Umhverfisviðmið eða markmið eru í eðli sínu ekkert frábrugðin fjárhagslegum markmiðum. Hlutverk beggja er að mæla árangur af starfssemi fyrirtækisins á mismunandi sviðum, þó svo að auðveldlega sé hægt að fullyrða að fjárhags- og umhverfismarkmið séu hvert öðru háð. Það er þó einn grundvallarmunur á fjárhaglegum og umhverfislegum markmiðum. Hin fjárhagslegu hafa þróast í fjölda áratuga eða árhundruði meðan umhverfislegu markmiðin eru tiltölulega ný af nálinni og fyrirtæki byrjuðu ekki að setja umhverfisviðmið í einhverjum mæli fyrr en eftir 1996 ...
Þó svo að hinn beini sparnaður sem hlýst af umhverfisstarfi sé mikilvægur er hinn óbeini jafnvel enn mikilvægari.
Fyrsti hluti umhverfisstarfs er umhverfisúttekt. Hún felur í raun í sér að fyrirtækið kortleggur útgjöld sín vegna hita og rafmagns, eldsneytis og aksturs, hráefna, pappírsnotkunar, úrgangsgjöld o.s.frv.
Næsta skref er að setja þetta í samhengi við rekstur fyrirtækisins og búa ...
Fyrirtæki er samheiti yfir hvers konar formlega skráðan rekstur. Fyrirtækjaskrá heldur utan um öll fyrirtæki og félög sem skráð eru á Íslandi.
Það sem áhugavert er að ræða um hér í Húsinu og umhverfinu eru fyrirtæki sem uppfylla ákveðin viðmið, bæði á sviði samfélags- og umhverfismála. Náttúran.is hefur frá árinu 2007 lagt mikinn metnað í að safna upplýsingum, skrá ...
Gluggar hleypa mikilli orku út úr húsinu. Vel einangraðir gluggar, tvöfaldir og jafnvel þrefaldir spara til lengri tíma litið mikla peninga því orkan sem smýgur út um gluggann nýtist engum. Því er einangrunargildi glugga nokkuð sem skiptir miklu máli þegar velja skal glugga í ný hús. Á líftíma sínum í húsinu spara þeir allavega fyrir sjálfum sér, fyrir eigendur sína ...
Í fjórtándu grein í skýrslu um eflingu græna hagkerfisins sem Alþingi samþykkti samhljóma á síðasta löggjafarþingi kveður á um að „allar stofnanir ráðuneyta og öll fyrirtæki í eigu ríkisins birti ársskýrslur í samræmi við leiðbeiningar Global Reporting Initiative (GRI)“. En hvað er GRI?
Global Reporting Initiative (GRI) er sjálfseignarstofnun og samstarfsvettvangur fyrirtækja og félagasamtaka sem hafa staðlað hvað samfélagsskýrslur fyrirtækja ...
Bækur eru yndislegt verkfæri, hvort heldur sem er til afþreyingar, til að skilja heiminn sem við lifum í eða menntunar. Menningar- og menntunarstig þjóða er oft metið í leskunnáttu og bókarlestri. Íslendingar eru menningarþjóð sem leggur mikið upp úr lestri og kaupir mikið af bókum sem eftir lestur verða því miður fangar bókahilla í ár eða áratugi. Hvernig væri að ...
Skítur inn og út:
Í gamansömum tón má segja að setning umhverfismarkmiða miðist við að mæla “skít inn og skít út”. Með því er átt að með því að mæla það sem við kaupum og hvað við látum frá okkur metum við sóun í fyrirtækinu. Því meiri sóun því meiri umhverfisspjöll og tengist það yfirleitt fjárhagslegum gildum einnig. Umhverfisviðmiðin fjalla ...
Góð viðmið þurfa að uppfylla nokkur einföld skilyrði:
Eru mælanleg
Umhverfisskilyrði þurfa ekki nauðsynlega að vera töluleg en þau verða að vera mælanleg, þ.e að það þarf að vera ljóst hvenær markmiðinu er náð. Dæmi um mælanlegt markmið sem er ekki tölulegt er að allir starfsmenn eiga að hljóta 4 tíma grunnmenntunar í umhverfismálum á næstu 12 mánuðum. Þetta ...
Bækur eru yndislegt verkfæri, hvort heldur sem er til afþreyingar, til að skilja heiminn sem við lifum í eða menntunar. Menningar- og menntunarstig þjóða er oft metið í leskunnáttu og bókarlestri. Við Íslendingar erum sem betur fer menningarþjóð sem leggur mikið upp úr lestri og kaupir mikið af bókum sem eftir lestur verða því miður fangar bókahilla í ár eða ...
Landsbankinn stóð fyrir morgunfundi um ábyrgar fjárfestingar þann 16. október 2013. Markmið fundarins var að efla umræðu á Íslandi um hugtakið ábyrgar fjárfestingar og kynna það fyrir fjárfestum. Byggt var á viðmiðum Sameinuðu þjóðanna, UN Principles for Responsible Investment, UN PRI. Fundurinn var vel sóttur og var hvert sæti setið á Hotel Natura. Aðal ræðumaður dagsins var Rob Lake sjálfstætt ...
Vörur sem merktar eru umhverfismerkingum hafa uppfyllt kröfur um gæði og takmörkun umhverfisáhrifa. Svanurinn, Evrópublómið o.fl. eru trygging neytenda fyrir gæðavöru, sem skaðar umhverfi og heilsu minna en aðrar sambærilegar vörur.
Tilgangur umhverfismerkinga er „að hjálpa neytendum að velja vörur sem hafa minni áhrif á umhverfi og heilsu en aðrar sambærilegar vörur“. Umhverfismerking einstakrar vöru eða þjónustu er staðfesting ...
Með orku er átt við tvennt, annars vegar hversu mikla orku viðkomandi vara þarf til daglegra nota og hins vegar hugsanlegs orkusparnaðar vörunnar.
Við val á raftækjum skiptir miklu hversu orkufrek þau eru. Flest heimilistæki eru orkumerkt evrópskum staðli á skalanum A til G. Orkumerkingin gefur til kynna hversu mikla orku tækið notar. A er lítil orkunotkun en G mikil ...
Þungmálmar – hafa ekkert líffræðilegt gildi en mengandi áhrif á bæði heilsu og umhverfi.
Þungmálmar eins og kvikasilfur, kadmíum og blý verða að teljast alvarlegir út frá umhverfissjónarmiðum. Þeir geta verið mjög skaðlegir umhverfinu og heilsu manna jafnhliða því sem þeir eru frumefni sem ekki er hægt að eyða eða brjóta niður í náttúrunni.
Fjölmörg efnasambönd af blýi, kadmíum og kvikasilfri ...
Hvað eru umhverfisviðmið?
Umhverfisviðmið eða markmið eru í eðli sínu ekkert frábrugðin fjárhagslegum markmiðum. Hlutverk beggja er að mæla árangur af starfssemi fyrirtækisins á mismunandi sviðum, þó svo að auðveldlega sé hægt að fullyrða að fjárhagleg og umhverfismarkmið séu hvert öðru háð. Það er þó einn grundvallarmunur á fjárhaglegum og umhverfislegum markmiðum. Hin fjárhagslegu hafa þróast í fjölda áratuga eða ...
Landsbankinn hefur ásamt nokkrum öðrum fyrirtækjum og stofnunum unnið að því að bæta samgöngur á Íslandi með það að meginmarkmiði að fækka einkabílum í umferð og fjölga vistvænum valkostum í samgöngum bæði fyrir almenning og fyrirtæki. Í þeim tilgangi hafa Landsbankinn og Bílaleiga Akureyrar (Höldur ehf.) gert samstarfssamning um þjónustu svokallaðra flýtibíla. Þetta er fyrsti samningur sinnar tegundar á Íslandi ...
Vinnuumhverfi er hugtak sem tekur yfir bæði vinnustaði og vörur og þá vinnu sem á eða mun eiga sér stað með vöruna. Notkunarleiðbeiningar á umbúðum eiga því að tryggja það að varan sé „notuð“ á öruggan hátt.
Það sem notkunarleiðbeiningar eiga að ná yfir er að leiðbeina um það hvernig varan sé notuð án þess að vera heilsuspillandi. Varan má ...
Bra Miljöval (gott val fyrir umhverfið) er umhverfismerki rekið af sænsku náttúruverndarsamtökunum (Svenska Naturskyddsföreningen). Merkið leggur aðallega áherslu á umhverfismál og nær yfir margar vörutegundir, allt frá flutningum og rafmagnsframleiðslu til þvottaefna og matvörubúða. Kröfurnar eru endurskoðaðar árlega, framleiðendur þurfa árlega að staðfesta kröfurnar séu uppfylltar. Auk þess eru gerðar tilviljunarkenndar stikkprufur. Á Íslandi er Bra Miljöval aðallega að finna ...
Alþjóðlegt merki sem gefur til kynna að umbúðirnar séu endurvinnsluhæfar eða séu að einhverju leyti úr endurunnu efni. Merkið hefur ekkert með vöruna sjálfa að gera heldur er hér eingöngu átt við umbúðir.
Til eru vörumerkingar frá landssamtökum astma- og ofnæmissjúklinga á Norðurlöndunum* sem eru á samþykktum vörum í viðkomandi landi. Óþol, ofurviðkvæmni og ofnæmi eru viðbrögð líkamans við efnum sem annað fólk þolir að öllu jöfnu. Stundum þarf ekki nema litla skammta, jafnvel nægir lykt til þess að framkalla ofnæmisviðbrögð líkamans. Í fjölmörgum hreinlætisvörum og smyrslum eru ilmefni sem valdið geta viðbrögðum ...
ENERGY STAR (orku-stjarna) er verkefni á vegum bandarískra stjórnvalda sem býður framleiðendum og neytendum upp á orkusparandi lausnir, sem gerir það auðvelt að spara bæði orku og peninga og standa vörð um rétt komandi kynslóða til betra lífs. Orkusparnaður á heimilinu getur sparað fjölskyldum allt að 1/3 af orkureikningnum án þess að það bitni á gæðum og þægindum. ENERGY ...
Ferskvatnsauðlindir Íslendinga eru umtalsverðar eða um 666.667 rúmmetrar á mann á ári. Til samanburðar eru vatnsauðlindir í mörgum Afríkuríkjum minni en 1000 rúmmetrar á mann á ári. Gnægð er af vatni og er vatnsnotkun yfirleitt ekki talin til vandamála á Íslandi. Í Reykjavík notar hver íbúi um 155 m3/ári eða um 155.000 lítra af köldu vatni á ...
Vörur sem fólk kaupir og notar daglega innihalda efni sem eiga að auka endingu varanna, gera þær mýkri, minnka brunahættu osfrv. Kaupmynstur okkar endurspeglast á heimilum okkar á máta sem fæstir gera sér grein fyrir. Það er til dæmis hægt að greina yfir 150 mismunandi efni í „rykrottum“ á hverju meðalheimili. Mörg þeirra koma frá efnum sem Evrópusambandið hefur metið ...
Tilgangur umhverfismerkinga er „að hjálpa neytendum að velja vörur sem hafa minni áhrif á umhverfi og heilsu en aðrar sambærilegar vörur“. Umhverfismerking einstakrar vöru eða þjónustu er staðfesting á að framleiðandinn hefur uppfyllt fyrirfram skilgreind skilyrði við framleiðslu vörunnar, sem dæmi er gerð krafa um hráefni, umbúðir og áhrif vörunnar á líftíma hennar. Þetta er metið af óháðum, úttektaraðila (ekki ...
Fundur um framtíð flýtibíla á Íslandi verður haldinn í Tjarnarbíói þriðjudaginn 20. mars kl. 15:00-16:30. Fjallað verður um samgöngur, kostnað við að eiga bíl og hugmyndir um innleiðingu á flýtibílum á Íslandi. Þjónusta með flýtibíla er að finna víða erlendis og felst í því að hægt sé að leigja bíla til lengri eða skemmri tíma. Markmiðið er að ...
Merki World Wildlife Fund segir ekki til um það hvernig framleiðandi vöru standi sig í umhverfismálum. Merkið gefur eingöngu til kynna að framleiðandi vörunnar lætur hluta af verið vörunnar renna til verndar líffræðilegt fjölbreytileika.
Sjá vef WWF: Global environmental conservation organisation .
Öryggisblað (safety data sheet) er lögbundið fylgirit efna sem teljast hafa áhrif á heilsu og umhverfi. Þar er m.a. að finna innihaldslýsingu, eiginleika efnisins, meðhöndlun og viðbragðsáætlun.
Fjölmörg efni sem við notum dags daglega eru hættumerkt, valda ertingu, roða, sviða eða eru hættuleg umhverfi og beinlínis eitruð. Forðist óþarfa notkun á efnavöru og þá sérstaklega hættumerktri. Öryggisblöð skulu vera ...
Sanngirnisvottun (einnig nefnt Réttlætismerki) beinir sjónum að mannréttindum. Markmiðið með sanngirnisvottun er að fólk geti lagt sitt af mörkum til betri lífs fyrir börn og fullorðna í fátækari hlutum heimsins. Í stuttu máli má segja að markmiðið sé að:
- Tryggja að vinnufólk og ræktendur fái sanngjörn laun fyrir vinnu sína.
- Vinna gegn misrétti vegna kyns, húðlitar eða trúar
- Vinna á ...
Það hafa líklega allir heyrt að umhverfismerktar vörur séu dýrari en aðrar vörur. Ef við lítum á umhverfismerki norðurlandaráðs, Svaninn, hver ætli sé kostnaðurinn við að fá Svaninn á vöruna?
Það er ákveðið umsóknargjald sem þarf að greiða fyrir að sækja um merkið. Sé greitt fyrir umsókn í einu landi þarf ekki að greiða þetta gjald í öðru landi. Þetta ...
Svanurinn, Norræna umhverfismerkið, er opinbert umhverfismerki Norrænu ráðherranefndarinnar. Merkið hefur skapað sér ótvíræðan sess sem mikilvægasta umhverfismerkið á Norðurlöndunum. Vottun hverrar vörur gildir að hámarki til þriggja ára. Við endurnýjun vottunar þarf að uppfylla auknar kröfur því sem eru í sífelldri þróun og aukast. Kröfurnar eru gerðar í samráði við yfirvöld, iðnaðinn, verslun og umhverfissamtök. Kröfurnar taka til alls lífsferils ...
Fjölmörg efni eru grunuð um að valda skaða á heilsu manna og/eða umhverfi.
Maðurinn hefur búið til fjölmörg efni sem náttúran ekki þekkir og í mörgum tilfellum kann ekki að bregðast við. Afleiðing þess getur verið að þau safnast upp í náttúrunni og valda skaða. Erfitt er að kasta reiður á fjölda tilbúinna efna, en þau eru ríflega 100 ...
Það eru til nokkur orkumerki í heiminum í dag og það þekktasta er líklega „Energy Star“ sem er orkumerki sem er upprunnið og í umsjá Umhverfisstofnunar og Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna. Eins og gefur að skila þá ná flest orkumerki yfir rafmagnsvörur. Almennt má segja að sú orka sem fellur á einungis brot af jörðinni nægir til allra þarfa mannfólksins og því ...
Environmental choice er ástralskt umhverfismerki. Merkið er að finna á fjölmörgum vörum svo sem veggjum, pappírsvörum, ljósritunarvélum, gólfefnum og dekkjum.
Sjá nánar á vef Environmental Choice.
GEEA stendur fyrir Group of Energy Efficient Applicances (hópur um orkusparneytin tæki) og er samstarf 8 evrópuríkja með það að markmiði að minnka orkunotkun í Evrópu. Þetta er ekki raunverulegt merki heldur eru settir fram ákveðnar kröfur um orkunotkun og síðan geta framleiðendur skráð sínar vörur á heimasíðu GEEA ef þeir uppfylla kröfurnar á bak við GEEA. Framleiðendur geta síðan ...
TCO er sænskur umhverfis- og orkustaðall sem er á vegum sænsks stéttarfélags, TCO Tjänstemännens Central Orgnainsation. Upp úr 1980 fór stéttarfélagið að hafa áhyggjur af hnignandi heilsufari skrifstofufólks. Merkingin miðar að því að bæta vinnuumhverfi og taka tillit til umhverfisins. TCO merking nær aðallega yfir rafmagnsvörur eins og tölvur, tölvuskjái og farsíma. Seljandi tölvu sem dæmi verður að bjóða upp ...
Sú goðsögn hefur því miður orðið langlíf að umhverfisstarf sé kostnaðarsamt, það sé dýrt að vera umhverfisvænn og fyrirtæki hafi einungis ráð á að vera umhverfisvænt þegar vel árar. Ef hins vegar sé skoðað hvernig fyrirtæki sem eru að vinna vel að umhverfismálum geta nýtt sér umhverfisstarf þá kemur í ljós hið gagnstæða, umhverfisstarf er hagkvæmt.
Ein helsta orsök þeirra ...
Eldsneytisnotkun er gefin til kynna með mismunandi einingum sem getur skapað vandamál þegar bornar eru saman vörur. Hér er um að ræða lítra, kW eða kWst.
Sem dæmi má nefna:
- Eldsneytisnotkun bifreiða er mæld í lítrum á 100 km.
- Eldneytisnotkun véla er oft mæld í kWst eða bara kW
- Eldsneytisnotkun sláttuvéla er mæld i kW
- Eldsneytisnotkun vöruflutninga er oft mæld ...
GEN, Global Ecolabeling Network eru alþjóðleg samtök umhverfismerkinga. Umhverfismerki sem vottuð eru af þriðja aðila eru trygging neytenda fyrir áreiðanleika og faglegum vinnubrögðum, slík merki eru aðilar að GEN.
Á Norðurlöndunum og í Evrópu eru Svanurinn , Blómið og Blái engillinn dæmi um áreiðanlegar merkingar neytendum til handa. Sambærilega merkingar fyrirfinnast alls staðar í heiminum og gegna sama hlutverki; að vera ...
Evrópska orkumerkið byggir á tilskipun frá ESB og eru framleiðendur og seljendur frysti- og kæliskápa, uppþvotta- og þvottavéla ásamt þurrkara og eldhúsofna skyldugir að merkja vörur sínar með þessu merki. Vörurnar geta fengi mismunandi bókstafi frá A til G sem lýsir orkunotkun þeirra. A er mest orkusparandi meðan G er orkufrekast. Fyrir frysti- og kæliskápa er búið að bæta við ...
Bækur eru yndislegt verkfæri, hvort heldur sem er til afþreyingar, til að skilja heiminn sem við lifum í eða menntunar. Menningar- og menntunarstig þjóða er oft metið í leskunnáttu og bókarlestri. Við Íslendingar erum sem betur fer menningarþjóð sem leggjum mikið upp úr lestri og kaupum mikið af bókum sem eftir lestur verða því miður fangar bókahilla í ár eða ...
Á Íslandi eru framleiðendur og innflytjendur efna skyldugir að láta notanda, sem notar efnið í atvinnuskyni, í té öryggisblað sem inniheldur allar helstu upplýsingar um eiginleika efnisins og hvernig skuli bregðast við slysum. Upplýsingarnar sem eiga að koma fram á blaðinu eru eftirfarandi:
- Heiti efnis eða efnavöru og upplýsingar um framleiðanda, innflytjanda eða seljanda
- Samsetningu/upplýsingar um innihald
- Hættuflokkun
- Skyndihjálp ...