Alþjóðlegt merki sem gefur til kynna að umbúðirnar séu endurvinnsluhæfar eða séu að einhverju leyti úr endurunnu efni. Merkið hefur ekkert með vöruna sjálfa að gera heldur er hér eingöngu átt við umbúðir.

Birt:
7. janúar 2013
Höfundur:
Finnur Sveinsson
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Finnur Sveinsson „Endurvinnslumerki umbúða“, Náttúran.is: 7. janúar 2013 URL: http://nature.is/d/2007/05/08/endurvinnslumerki-umb/ [Skoðað:20. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 8. maí 2007
breytt: 7. janúar 2013

Skilaboð: