Merki Astma- og ofnæmisstamtaka Norðurlanda.
Landssamtök astma- og ofnæmissjúklinga á Norðurlöndum veita ofnæmisprófuðum og samþykktum vörum í viðkomandi landi leyfi til að bera merki Astma- og ofnæmissamtakanna til þess að auðvelda astma- og ofnæmissjúklingum að finna vörur sem prófaðar hafa verið á viðurkenndan hátt og ekki eru taldar valda ofnæmi.

Sjá vef sænska vef samtakanna.

Birt:
15. mars 2013
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Astma- og ofnæmissamtök Norðurlanda“, Náttúran.is: 15. mars 2013 URL: http://nature.is/d/2008/01/20/astma-og-ofnaemissamtok-norourlanda/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 20. janúar 2008
breytt: 15. mars 2013

Skilaboð: