Eldsneytisnotkun er gefin til kynna með mismunandi einingum sem getur skapað vandamál þegar bornar eru saman vörur. Hér er um að ræða lítra, kW eða kWst.

Sem dæmi má nefna:

  • Eldsneytisnotkun bifreiða er mæld í lítrum á 100 km.
  • Eldneytisnotkun véla er oft mæld í kWst eða bara kW
  • Eldsneytisnotkun sláttuvéla er mæld i kW
  • Eldsneytisnotkun vöruflutninga er oft mæld i lítrum á tonn km.

Grafík: Tákn sem notað er eingöngu hér á vefnum þegar fjallað er um eldsneyti almennt ©Náttúran.is.

Birt:
8. apríl 2010
Höfundur:
Finnur Sveinsson
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Finnur Sveinsson „Eldsneyti - viðmið“, Náttúran.is: 8. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2007/05/08/eldsneyti-vimi/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 8. maí 2007
breytt: 8. apríl 2010

Skilaboð: