Sorpa bs er starfsleyfisskylt fyrirtæki. Starfsleyfisskylda fyrirtækja byggir á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir með síðari breytingum og lögum nr. 93/1995 um matvæli með síðari breytingum og reglugerðum settum samkvæmt ofanskráðum lögum. Starfsleyfi nær til staðsetningar, eðli og umsvifa starfseminnar. Starfsleyfi fyrir móttöku og flokkunarstöðina í Gufunesi og urðunarstaðinn í Álfsnesi veitir Umhverfisstofnun og eftirlit með starfseminni hefur Umhverfis- og heilbrigðisstofa Reykjavíkur. Starfsleyfi og eftirlit með endurvinnustöðvum Sorpu veita: Í Reykjavík: Umhverfis- og heilbrigðisstofa Reykjavíkur. Í Kópavogi og Garðabæ: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis. Í Mosfellsbæ: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis.

Grænt bókhald sbr. reglugerð nr. 851/2002

Sjá nánar um nákvæma staðsetningu grenndargáma og gámastöðva á Endurvinnslukortinu hér á vefnum eða á Endurvinnslukorts appinu. Staðsetningar grenndargáma og gámastöðva hafa einnig verið merktir inn á allar prentútgáfur af Grænum kortum sem Náttúran hefur gefið út.


Gylfaflöt 5
112 Reykjavík

5202200
http://www.sorpa.is

On the Green Map:

Recycling

Major companies that collect sorted waste. Also a committee and a fund for waste and recycling. For more information and exact location of each individual Recycling and Drop-off centres and the waste categories they accept, see our Recycle Map on Nature.is or get the Recycle Map App.

Responsible Company

Companies with ISO 14001 environmental management certification to minimize negative effect on the environment.

Reuse

Production based on reusing waste or used material to produce a new product.

Composting Site

Sites where food scraps leaves and garden trimmings are turned into rich new soil, with the help of worms, containment bins and Mother Nature. Large-scale or demonstration project, information and resources for home and garden composting.

Certifications. Labels and Awards:

ISO 14001

The ISO 14000 environmental management standards exist to help organizations minimize how their operations negatively affect the environment (cause adverse changes to air, water, or land) and comply with applicable laws and regulations. The standards pertain mainly to the process of how the product is made rather than the product itself. Certification is performed and awarded by an independent third-party organization rather than ISO directly.

Messages: