Almanak SORPU fyrir 2012 er komið út. Almanakinu verður dreift á starfsstöðvar fyrirtækisins í kringum helgina og dreift ókeypis á stöðvunum á meðan birgðir endast.

Myndirnar sem prýða almanak SORPU árið 2012 eru verk nemenda í skólum og leikskólum sem eru þátttakendur í verkefninu Skólar á grænni grein. Verkefnið er alþjóðlegt umhverfismenntaverkefni sem Landvernd hefur umsjón með. Skólarnir eiga það sameiginlegt að leggja m.a. áherslu á þemað úrgang í sinni vinnu að umhverfismálum.

Skoða almanak SORPU 2012.

Birt:
Dec. 6, 2011
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Almanak SORPU 2012 komið út“, Náttúran.is: Dec. 6, 2011 URL: http://nature.is/d/2011/12/06/almanak-sorpu-2012-komid-ut/ [Skoðað:June 20, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: