Málþing um virkjanir og samfélag í Skaftárhreppi 27.4.2014

Landvernd og Eldvötn efna til málþings um áhrif stórvirkjana á landbúnað og ferðaþjónustu í Skaftárhreppi miðvikudaginn 30. apríl n.k. kl. 20 í Tunguseli í Skaftártungu.

Dagskrá:

  • 20.00 Setning málþings: Ólafía Jakobsdóttir, varaformaður Eldvatna
  • 20.05 Viðhorf ferðamanna til virkjanna í Skaftárhreppi: Anna Dóra Sæþórsdóttir, dósent í ferðamálafræði við H.Í.
  • 20.30 Skipulagsmál og virkjanir: Birna Björk Árnadóttir, sérfræðingur hjá Skipulagsstofnun
  • 20.40 Fyrirspurnir og umræður
  • 20.55 Kaffi
  • 21.10 Austurlandsvirkjanir og Austfirðingar: Skarphéðinn Þórisson, náttúrufræðingur
  • 21 ...

Landvernd og Eldvötn efna til málþings um áhrif stórvirkjana á landbúnað og ferðaþjónustu í Skaftárhreppi miðvikudaginn 30. apríl n.k. kl. 20 í Tunguseli í Skaftártungu.

Dagskrá:

  • 20.00 Setning málþings: Ólafía Jakobsdóttir, varaformaður Eldvatna
  • 20.05 Viðhorf ferðamanna til virkjanna í Skaftárhreppi: Anna Dóra Sæþórsdóttir, dósent í ferðamálafræði við H.Í.
  • 20.30 Skipulagsmál og virkjanir: Birna Björk Árnadóttir ...

Þriðja sérleyfið vegna olíuleitar á Drekasvæðinu verður undirritað í dag, þann 22. janúar, í Þjóðmenningarhúsinu. Undirrituð samtök telja að olíuleit á norðurslóðum stangist á við skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum og ógni lífríki á svæðinu.

Loftslagsbreytingar eru stærsta vandamál sem mannkynið stendur frammi fyrir. Fimmta skýrsla Vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sem kom út s.l. haust tekur af allan vafa ...

Yfir eitt hundrað manns sóttu málþing Landverndar og Eldvatna – samtaka um náttúruvernd í Skaftárhreppi í Norræna húsinu í dag. Til umræðu voru áhrif virkjana í Hólmsá og Skaftá.  

Haukur Jóhannesson jarðfræðingur ræddi um einstaka jarðfræði svæðisins, en frá Eldgjá og Lakagígum hafa runnið mestu hraunflóð á jörðinni á sögulegum tíma. Snorri Baldursson þjóðgarðsvörður dró fram sérstöðu lífríkis sem felst ekki ...

Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi standa fyrir málþinginu „Einstök náttúra Eldsveitanna“ í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 20. nóvember kl. 14:30-16:50.
Málþingið er öllum opið og eru áhugasamir hvattir til að mæta.

Dagskrá:

  • 14:30 Setning: Ólafía Jakobsdóttir
  • 14:35 Myndir og fróðleikur frá Hólmsá - Vigfús Gíslason frá Flögu í Skaftártungu
  • 15:05 Myrkur um miðjan dag ...

Umhverfis- og náttúruverndarsamtök á Íslandi fagna ábyrgri afstöðu Landsvirkjunar, sem hefur lýst því yfir að ekki verði ráðist í rannsóknarboranir í Gjástykki áður en fyrir liggi niðurstaða stjórnvalda um friðlýsingu Gjástykkis.

Engum vafa er undirorpið að Gjástykki er svæði - gjár, misgengi, hraun, eldgígar - sem er einstakt á heimsvísu og ríkisstjórn Íslands er einhuga um að friðlýsa svæðið algerlega.

Leyfi Orkustofnunar ...

Eldvötn – samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi eru grasrótarsamtök áhugafólks á landsvísu sem vill stuðla að verndun hinnar stórbrotnu og síkviku náttúru á því víðlenda svæði sem tilheyrir sveitarfélaginu Skaftárhreppi. Stofnfundur var haldinn þann 28. júní 2010 af áhugafólki búsettu í Skaftárhreppi.  Sunnudaginn 14. nóvember sl. var svo haldinn, á Hótel Klaustri á Kirkjubæjarklaustri, framhaldsstofnfundur  samtakanna.

Þóra Ellen Þórhallsdóttir grasafræðingur  ávarpaði ...

Þann 28. júní sl. stofnaði hópur áhugafólks félagsskapinn Eldvötn – samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi. 

Framhaldsstofnfundur og um leið fyrsti stóri félagsfundurinn verður haldinn á Hótel Klaustri á Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 14. nóvember nk. kl. 14:00.

Markmið samtakanna er að vera málsvari umhverfis- og náttúruverndarsjónarmiða, fyrst og fremst.  Þessum markmiðum hyggjast samtökin ná með því að:

  • Efla vitund almennings – einkum íbúa ...

Nýtt efni:

Skilaboð: