Málþing um virkjanir og samfélag í Skaftárhreppi
Landvernd og Eldvötn efna til málþings um áhrif stórvirkjana á landbúnað og ferðaþjónustu í Skaftárhreppi miðvikudaginn 30. apríl n.k. kl. 20 í Tunguseli í Skaftártungu.
Dagskrá:
- 20.00 Setning málþings: Ólafía Jakobsdóttir, varaformaður Eldvatna
- 20.05 Viðhorf ferðamanna til virkjanna í Skaftárhreppi: Anna Dóra Sæþórsdóttir, dósent í ferðamálafræði við H.Í.
- 20.30 Skipulagsmál og virkjanir: Birna Björk Árnadóttir, sérfræðingur hjá Skipulagsstofnun
- 20.40 Fyrirspurnir og umræður
- 20.55 Kaffi
- 21.10 Austurlandsvirkjanir og Austfirðingar: Skarphéðinn Þórisson, náttúrufræðingur
- 21.30 Landbúnaður og virkjanir: Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi Ljótarstöðum
- 21.40 Fyrirspurnir og umræður
- 22.00 Samantekt og slit málþings
Fundarstjóri: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar.
Ljósmynd: Úr Skáftárhreppi, af vef Landverndar.
-
Málþing um virkjanir og samfélag í Skaftárhreppi
Tengdir viðburðir
Birt:
27. apríl 2014
Tilvitnun:
Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi „Málþing um virkjanir og samfélag í Skaftárhreppi“, Náttúran.is: 27. apríl 2014 URL: http://nature.is/d/2014/04/27/malthing-um-virkjanir-og-samfelag-i-skaftarhreppi/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.