Fæðuöryggi inn í kjörklefann 04/25/2013

Undanfarnar vikur hefur hryna af uppljóstrunum í matvælaiðnaðinum gengið yfir. Hver fréttin af fætur annarri hefur upplýst að ýmist er rangt kjöt í matvælunum eða þá hefur kjötið hreinlega vantað með öllu.

Pólítisk rétthugsun, sem felur í sér hugmyndafræði um eftirlit með iðnaði, hefur gjarnan verið lítillækkuð og stimpluð sem "forsjárhyggja". Kannski er það ástæðan fyrir því að framleiðendur hika ekki við að ganga jafn langt og raun ber vitni.

Matvælaframleiðsla í Evrópu er orðin að stóriðju og með stóriðjuháttum ...

Aðalfundur Samtaka lífrænna neytenda var haldinn í Reykjavíkurakademíunni þ. 25. maí sl. en fyrir utan afgreiðslu hefðbundinna aðalfundarstarfa héldu nokkrir lykilaðilar tölu um lífræn málefni. Þeirra á meðal var Skúli Helgason fráfarandi alþingismaður og hvatamaður að Græna Hagkerfinu sem var samþykkt á þingi nú fyrr í ár. Greindi hann frá því að alls verða samtals fjórir milljarðar settir í verkefnið ...

Undanfarnar vikur hefur hryna af uppljóstrunum í matvælaiðnaðinum gengið yfir. Hver fréttin af fætur annarri hefur upplýst að ýmist er rangt kjöt í matvælunum eða þá hefur kjötið hreinlega vantað með öllu.

Pólítisk rétthugsun, sem felur í sér hugmyndafræði um eftirlit með iðnaði, hefur gjarnan verið lítillækkuð og stimpluð sem "forsjárhyggja". Kannski er það ástæðan fyrir því að framleiðendur hika ...

Nýtt efni:

Messages: