Málstofa Heilsufrelsis – Mataræði og heilsa 04/14/2014

Félagið Heilsufrelsi stendur fyrir málstofunni Mataræði og heilsa á Hótel Hilton Nordica sunnudaginn 4. maí 2014 kl. 13:00 – 17:00

Dagskrá:

  • Kl. 13:00-13:15 Setning ráðstefnunnar - Ingibjörg Karlsdóttir félagsráðgjafi, hómópati, lýðheilsufræðingur MPH og yogakennari
  • Kl. 13:15-13:45 Heilsueflandi mataræði - Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir
  • Kl. 13:45-14:15 Nærumhverfi og heilsa - Vilhjálmur Ari Arason heimilislæknir

 

  • Kl. 14:15-14:45 Erfðabreytt fæða og heilsufar - Kristín Vala Ragnarsdóttir prófessor við Jarðvísindadeild HÍ
  • Kl. 14:45-15:15 Tehlé og kynningar
  • Kl. 15 ...

Félagið Heilsufrelsi stendur fyrir málstofunni Mataræði og heilsa á Hótel Hilton Nordica sunnudaginn 4. maí 2014 kl. 13:00 – 17:00

Dagskrá:

  • Kl. 13:00-13:15 Setning ráðstefnunnar - Ingibjörg Karlsdóttir félagsráðgjafi, hómópati, lýðheilsufræðingur MPH og yogakennari
  • Kl. 13:15-13:45 Heilsueflandi mataræði - Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir
  • Kl. 13:45-14:15 Nærumhverfi og heilsa - Vilhjálmur Ari Arason heimilislæknir

 

  • Kl. 14:15-14:45 ...

Hinn árlegi „Lífræni dagur“ verður í þetta sinn haldinn í Ráðhúsinu í Reykjavík sunnudaginn 13. október frá kl. 12-17.

Framleiðendur og innflytjendur á Íslandi kynna vörur sínar, áhugaverðir og fræðandi fyrirlestrar og ljúffengt smakk í hæsta gæðaflokki allan daginn.

Síðast mættu vel á annað þúsund manns og var sá dagur einstaklega vel heppnaður!

Fyrirlestraröðin snýr að framtíðarsýn í íslenskum landbúnaði ...

Aðalfundur Samtaka lífrænna neytenda var haldinn í Reykjavíkurakademíunni þ. 25. maí sl. en fyrir utan afgreiðslu hefðbundinna aðalfundarstarfa héldu nokkrir lykilaðilar tölu um lífræn málefni. Þeirra á meðal var Skúli Helgason fráfarandi alþingismaður og hvatamaður að Græna Hagkerfinu sem var samþykkt á þingi nú fyrr í ár. Greindi hann frá því að alls verða samtals fjórir milljarðar settir í verkefnið ...

Nýtt efni:

Messages: