Félagið Heilsufrelsi stendur fyrir málstofunni Mataræði og heilsa á Hótel Hilton Nordica sunnudaginn 4. maí 2014 kl. 13:00 – 17:00

Dagskrá:

  • Kl. 13:00-13:15 Setning ráðstefnunnar - Ingibjörg Karlsdóttir félagsráðgjafi, hómópati, lýðheilsufræðingur MPH og yogakennari
  • Kl. 13:15-13:45 Heilsueflandi mataræði - Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir
  • Kl. 13:45-14:15 Nærumhverfi og heilsa - Vilhjálmur Ari Arason heimilislæknir

 

  • Kl. 14:15-14:45 Erfðabreytt fæða og heilsufar - Kristín Vala Ragnarsdóttir prófessor við Jarðvísindadeild HÍ
  • Kl. 14:45-15:15 Tehlé og kynningar
  • Kl. 15:15-15:45 Áhrif glutens á andlega og líkamlega heilsa - Birna Ásbjörnsdóttir ráðgjafi og nemi í næringarlæknisfræði
  • Kl. 15:45-16:15 Ræktun matjurta í heimilisgarðinum - Auður Ottesen garðyrkjufræðingur
  • Kl. 16:15-16:45 Heilsuvernd og náttúruvernd - Gunnar Rafn Jónsson skurðlæknir

Kynningar á heilsueflandi mat og fleiru viðkomandi mataræði og heilsu.

Miðasala á midi.is, verð kr. 2500 fyrir 25. apríl, eftir það kr. 3000.

Ljósmynd: Sólblóm úr eigin ræktun, ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.


Birt:
14. apríl 2014
Höfundur:
Ragnar Unnarsson
Uppruni:
Heilsufrelsi
Tilvitnun:
Ragnar Unnarsson „Málstofa Heilsufrelsis – Mataræði og heilsa“, Náttúran.is: 14. apríl 2014 URL: http://nature.is/d/2014/04/14/malstofa-heilsufrelsis-mataraedi-og-heilsa/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: