Þjórsárver og töfrar Torfajökuls 1.2.2015

Kynningarfundur Hálendisferða um fyrirhugaðar gönguferðir um Þjórsárver og Torfajökulssvæði verður haldið Kaffi Sólon þ. 2. ferbrúar frá kl. 8:00 - 10:00. Ósk Vilhjálmsdóttir kynnir gönguferðirnar í máli og myndum.

Fyrst leiðangur í friðlandið í Þjórsárverum. Leiðin liggur um fjallaþyrpinguna Kerlingarfjöll og stórbrotið landslag við rætur Hofsjökuls. Eftir að hafa kynnst náttúrufegurð í gróðurvin Þjórsárvera verður farið um Gljúfurleit þar tækifæri gefst til að kynnast fossinum Dynk í Þjórsá.

Síðan verður kynntur leiðangur um ein möguðustu háhitasvæði í heimi sem ...

Í Þjórsárverum. Ljósm. Hálendisferðir.Kynningarfundur Hálendisferða um fyrirhugaðar gönguferðir um Þjórsárver og Torfajökulssvæði verður haldið Kaffi Sólon þ. 2. ferbrúar frá kl. 8:00 - 10:00. Ósk Vilhjálmsdóttir kynnir gönguferðirnar í máli og myndum.

Fyrst leiðangur í friðlandið í Þjórsárverum. Leiðin liggur um fjallaþyrpinguna Kerlingarfjöll og stórbrotið landslag við rætur Hofsjökuls. Eftir að hafa kynnst náttúrufegurð í gróðurvin Þjórsárvera verður farið um Gljúfurleit þar ...

01. febrúar 2015

Hálendisferðir bjóða upp á gönguferðir um hálendið í sumar. Ósk Vilhjálmsdóttir er stofnandi og eigandi Hálendisferða. Leiðsögumenn með henni eru Hjálmar Sveinsson, Margrét Blöndal, Anna Kristín Ásbjörnsdóttir ásamt kokknum og myndlistarkonunni Brynhildi Þorgeirsdóttur.

Hálendisferðir í sumar eru:

Töfrar Torfajökuls
Gönguferð með trússi, fullu fæði og skálagistingu um eitt mesta háhitasvæði í heimi, Torfajökulsvæðið. Könnuð eru hin víðfemu og furðu lítt ...

Öllum sem áhuga hafa á útivist og náttúruvernd er boðið á myndasýningu á Kaffi Sólon, Bankastræti 7a, efri hæð, þriðjudaginn 31. maí kl. 20:30.

Sýndar verða ljósmyndir frá einu mesta háhitasvæði heims, lítt þekktrar náttúruperlna utan alfaraleiðar, svæði sem eru fágæt á lands- og heimsvísu; Kerlingarfjöll, Þjórsárver og háhitasvæðin við Torfajökul.

Á fundinum gefst  tækifæri til að kynnast náttúrusvæðum ...

TorfajökulssvæðiðLandvernd hefur nú ákveðið að bæta við einni jarðfræðiferð til viðbótar um Torfajökulssvæðið 13.-15. ágúst en fyrri ferðin 7.-9. er uppbókuð. Leiðangurinn er eins og hinn fyrri skipulagður í samvinnu við Hálendisferðir og farinn í fylgd jarðfræðinganna Sigmundar Einarssonar og Kristjáns Jónassonar.
Á Torfajökulssvæðinu sem er eitt mesta háhitasvæði í heimi er stórbrotið landslag hvera, lauga og líparítfjalla ...

10. ágúst 2010

Hálendisferðir er ferðaþjónustufyrirtæki í eigu Óskar Vilhjálmsdóttur þar sem hugmyndafræði hægs ferðamáta (slow travel) er í hávegum hafður. Tilgangurinn á ekki að vera að flýta sér að sjá sem mest heldur að njóta þess sem séð er og hafa tíma fyrir upplifunina sjálfa.

Hálendisferðir hafa m.a. staðið fyrir ferðum í Kerlingafjöll og Þjórsárver nú í sumar og hafa ferðirnar ...

Fyrirtæki Óskar Vilhjálmsdóttur Hálendisferðir býður upp á ævintþri á gönguför án þungra klifja eða flókins búnaðar: Dagsferðir í nágrenni Reykjavíkur, helgarferðir og lengri ferðir á hálendi Íslands.

Áherslan er á;vistvæna ferðamennsku, vandaða leiðsögn, góðan mat og góðan ferðaanda. Ósk Vilhjálmsdóttir er stofnandi og eigandi Hálendisferða. Leiðsögumenn auk Óskar eru m.a. Hjálmar Sveinsson, Margrét H. Blöndal og Ómar Ragnarsson ...

Nýtt efni:

Skilaboð: