Ástand íslenska lómastofnsins 14.4.2016

Mánudaginn 18. apríl kl.20:30 mun Ævar Petersen fuglafræðingur halda fræðslufund um lóminn í sal Arion banka Borgartúni 18 sem ber heitið ástand íslenska lómastofnsins.
Rannsóknir hafa verið stundaðar á lómum frá árinu 2006 en fyrir þann tíma hafði þessi tegund vakið litla athygli til rannsókna hér á landi. Upphaflega voru settir ljósritar á lóma en einnig fylgst með ástandi stofnsins og varpárangri. Jafnframt hefur upplýsingum verið safnað um varpstaði lóma í landinu.

Í fyrirlestrinum verður þó mest fjallað ...

Mánudaginn 18. apríl kl.20:30 mun Ævar Petersen fuglafræðingur halda fræðslufund um lóminn í sal Arion banka Borgartúni 18 sem ber heitið ástand íslenska lómastofnsins.
Rannsóknir hafa verið stundaðar á lómum frá árinu 2006 en fyrir þann tíma hafði þessi tegund vakið litla athygli til rannsókna hér á landi. Upphaflega voru settir ljósritar á lóma en einnig fylgst með ...

14. apríl 2016

Laugardaginn 29. nóvember næstkomandi mun Fuglavernd halda ráðstefnu um stöðu og vernd íslenskra mófuglastofna og þá ábyrgð sem við berum á þeim í alþjóðlegu samhengi. Erindin byggja á nýlegum eða nýjum rannsóknum í fuglafræðum og er niðurstaðan fróðleg fyrir alla þá sem áhuga hafa á íslensku fuglalífi.

Ráðstefnan ber yfirskriftina: Eiga mófuglar undir högg að sækja? Staða stofna, búsvæðavernd og ...

26. nóvember 2014

Þriðjudaginn 6. mars verða þeir Vigfús Eyjólfsson og Böðvar þórisson með erindi um rannsóknir sínar á sandlóunni. Þeir mun segja frá merkingum í Bolungarvík, Önundarfirði og á Stokkseyri og hvernig endurheimtur og aflestrar af litmerktum fuglum hérlendis og erlendis hafa varpað ljósi á ferðir, stofnstærð, útbreiðslu, varpárangur og fjölmargt annað í lifnaðarháttum þessa smávaxna og kvika vaðfugls, en hluti stofnsins ...

Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar verður dagana 27. - 30. jan. en gott er að hefja undirbúning talningar allt að viku áður með því að lokka að fuglana með fóðurgjöfum. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast með garði í einn klukkutíma einhvern þessara daga, skrá hjá sér hvaða fuglar koma í garðinn og mesta fjölda ...

Fuglavernd styður eindregið niðurstöðu meirihluta svartfuglanefndar Umhverfisráðuneytisins.

Veiðar, þar með talin eggjataka, eru ekki sjálfbærar úr stofnum sem ná ekki að viðhalda stofnstærð sinni af einhverjum orsökum, t.d. vegna fæðuskorts.  Hrun í varpstofnum margra íslenskra sjófuglastofna er staðreynd. Ástundun veiða úr hnignandi stofnun er siðlaus umgengni við náttúruna, óháð magni veiddra fugla. Veiðibann er eina siðlega viðbragðið við stofnhruni ...

Sunnudaginn 31. október n.k. verður Fuglavernd með fuglaskoðun í Fossvogskirkjugarði - sama dag og árleg garðfuglakönnun Fuglaverndar hefst.

Lagt verður af stað frá bílastæðinu við Fossvogskirkju klukkan 14:00. Edward Rickson fuglaskoðari með meiru mun leiða gönguna.

Veðurspáin er ágæt og mikið fuglalíf er í garðinum um þessar mundir. Munið eftir að taka sjónaukann með. Allir velkomnir.

Ljósmynd: Skógarþröstur, Jóhann ...

GrunnafjörðurÁ laugardaginn efna Landvernd, Fuglavernd, Græna netið og Náttúruvaktin til vettvangsferðar í Grunnafjörð – í framhaldi af velheppnaðri ferð þangað í fyrrahaust. Í ferðinni verður athugað ríkulegt fuglalíf og spáð í áhrif hugsanlegra vegaframkvæmda á þetta svæði, sem nýtur alþjóðlegrar verndar sem friðland fugla. Ferðin hefst kl. 10 og er komið aftur í höfuðborgina síðdegis. Leiðsögumaður er Einar Þorleifsson en Mörður ...

19. maí 2010

Á Vetrarhátíð/Safnanótt föstudagskvöldið 13. febrúar stendur Fuglaverndarfélag Íslands fyrir syningu á fjölbreyttum ljósmyndum af íslensku fuglalífi. Sýningin er í Safnaheimili Dómkirkjunnar en sýningarrýmið verður gædd lífi með fjölbreytilegum fuglahljóðum úr hinum skemmtilega dagskrárlið RÚV, „Fugli dagsins“. Ljósmyndarar eru: Gyða Henningsdóttir, Óskar Andri, Jakob Sigurðsson, Skúli Gunnarsson, Sindri Skúlason, Einar Guðmann, Ómar Runólfsson, Björn Arnarson, Sigurður Ægisson, Hrafn Óskarsson, Þórir ...

Dagana 23.–26. janúar 2009 stendur Fuglavernd fyrir garðfuglaskoðun sem er nú einn af þeim árvissu viðburðum sem félagið stendur fyrir. Landsmenn eru hvattir til þess að taka þátt í garðfuglaskoðun 2009, sérstaklega þeir sem gefa fuglum í görðum sínum. Þeir Íslendingar sem gefa fuglum að vetri til teljast örugglega í þúsundum. Markmið garðfuglaskoðunar er að fá sem flesta til ...

Fuglavernd stendur fyrir ráðstefnu um fugla laugardaginn 19. apríl, kl. 13–16:30 í Öskju, Háskóla Íslands. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Líffræðistofnun Háskólans og Náttúrufræðistofnun.

Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra setur ráðstefnuna. Fundarstjórar verða Þorsteinn Sæmundsson, forstöðumaður Náttúrustofu Norðvetsurlands og Ásta Þorleifsdóttir, jarðfræðingur. Á milli fyrirlestra verða stuttar umræður.

Dagskrá fyrirlestra:
Jan Ejlstedt, framkvæmdastjóri DOF (danska fuglaverndarfélagsins) - Alþjóðleg fugla- og ...

Fuglavernd heldur fræðslufund fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20.30 í salnum Bratta í Kennaraháskólanum við Stakkahlíð. Guðmundur A. Guðmundsson heldur fyrirlestur undir yfirsögninni „Heimskautslöndin unaðslegu“.

Aðgangur er öllum opinn og er ókeypis fyrir félaga í Fuglavernd en kostar annars 200 kr.

Guðmundur A. Guðmundsson, Náttúrufræðistofnun Íslands, hefur tekið þátt í fjórum sænskum leiðöngrum á rannsóknarskipum um norðurhjara. Fyrsti leiðangurinn var ...

Nýtt efni:

Skilaboð: