Áframhald verður á hinum vinsælu námskeiðum sem Sumarhúsið og garðurinn hefur staðið fyrir á höfuðborgarsvæðinu og víða um land síðastliðin tvö ár. Á höfuðborgarsvæðinu verða námskeiðin haldin í sal á þriðju hæð hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Hús 2, Engjavegi 6. Námskeiðin verða haldin á mánudögum og fimmtudögum auk þess sem fyrirtækjum og starfsmannahópum er boðið upp ...
Efni frá höfundi
Sumarhúsið og garðurinn - Námskeið á vorönn 2013 2.4.2013
Áframhald verður á hinum vinsælu námskeiðum sem Sumarhúsið og garðurinn hefur staðið fyrir á höfuðborgarsvæðinu og víða um land síðastliðin tvö ár. Á höfuðborgarsvæðinu verða námskeiðin haldin í sal á þriðju hæð hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Hús 2, Engjavegi 6. Námskeiðin verða haldin á mánudögum og fimmtudögum auk þess sem fyrirtækjum og starfsmannahópum er boðið upp á kryddjurtanámskeið sem haldin eru á þeirra vinnustað eða annars staðar ef þess er óskað. Landsbyggðin á einnig kost á ...
Skráning er nú hafin á hin vinsælu ræktunarnámskeið sem Auður I. Ottesen og félagar hennar hjá Sumarhúsinu og garðinum hafa boðið upp á síðastliðin tvö ár . Á vormisseri 2011 verður boðið upp á námskeið í nytjajurtarækt og námskeið fyrir sumarhúsaeigendur og garðeigendur eins og síðstliðin ár og til viðbótar verður boðið upp á námskeið tengd arkitektúr og landslagsarkitektúr. Leiðbeinendur á ...
Félagið Umhverfi og vellíðan heldur aðalfund sinn í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi þ. 1. nóvember nk. kl. 20:00.
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundstörf
- Erindi - Páll Líndal doktorsnemi í Umhverfissálarfræði.
„Streita og umhverfi sjúkrastofnanna“.
Í fyrirlestrinum mun Páll ræða um umhverfi sjúkrastofnana og hversu lítið er horft til sálfræðilegra þátta í því samhengi. Græn ...
Páll Jakob Línda, doktorsnemi í umhverfissálarfræði í háskólanum í Sidney heldur fyrirlestur í Gerðubergi miðvikudaginn 17. mars frá kl. 19:00-21:30. Fyrirlesturinn verður haldinn í Gerðubergi.
Í lítilli könnun sem gerð var fyrir nokkrum árum kom í ljós að Austurvöllur hafði meira aðdráttarafl en Hlemmur í huga langsamlegra flesta sem spurðir voru. Fyrir þá sem þekkja til þessara tveggja ...
Næstu tvo miðvikudaga verður síðasta matjurtanámskeiðið sem Sumarhúsið og garðurinn stendur fyrir á þessu vori en námskeiðin eru haldin í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík.
Matjurtanámskeið:
Miðvikudagana 13. og 20. maí kl. 19:00 - 21:30. Tvö kvöld.
Á námskeiðinu er fjallað um sáningu, ræktun og umönnun í ræktun matjurta. Greint er frá hefðbundnum og óhefðbundnum ræktunaraðferðum, jarðvegi og ...
Boðað er til stofnfundar samtaka áhugafólks um umhverfi og vellíðan fimmtudaginn 5. mars kl. 20.00 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík. Á fundinum verður farið yfir aðdraganda og markmið samtakanna. Lögð verður fram tillaga að lögum og skipuð sjö manna bráðabirgðastjórn sem sitja mun fram að aðalfundi sem haldin verður í apríl 2009.
Að loknum stofnfundarstörfum verður boðið ...
Sumarhúsið og garðurinn stendur fyrir ráðstefnu um þakgarða og gerð og eiginleika náttúrulegra þaka, fimmtudaginn 9. október í Gullteig á Grand Hótel kl. 9-16. Ráðstefnan er í fyrirlestraformi og fjallar um hönnun náttúrulegra þaka og þakgarða, burðarþol og efnisval. Hvernig á að byggja upp græn þök og þakgarða, umhirðu og gróðurval. Hvað ber að hafa í huga og hvað að ...