Matjurtargarður getur verið stór eða lítill, villtur eða ákaflega vel skipulagður eins og Eldhúsgarðurinn hér á vef Náttúrunnar en hann er hugsaður sem einskonar „fyrirmyndargarður“ sem hver og einn getur síðan breytt að eigin geðþótta og aðlagað aðstæðum svo sem;  fjölskyldu- og garðstærð, tíma og nennu.

Hugmyndin að Eldhúsgarðinum* er sú að útfæra matjurtaræktun sem getur verið flókin á einfaldan ...

Ef þú hefur aðeins lítið pláss til umráða eða getur fengið smá pláss á svölum eða holað þér niður hjá vini eða kunningja gætir þú komið þér upp Eldhúsgarði í örlitlu útgáfunni. Góð stærð til að miða við er einn fermeter 1m2 en á einum fermeter má rækta ýmislegt og hafa gaman af. Ef reiturinn er ekki plægður fyrir getur ...

Eldhúsgarðurinn er þáttur hér á vefnum sem snýst um að gera skipulag garðsins einfaldara og ánægjuna af ræktuninni þeim mun meiri, og gjöfulli uppskeru, vonandi.

Eldhúsgarðurinn er í raun fjórskiptur, en garðurinn er allur hugsaður út frá fermetrum þannig að hægt sé að rótera plöntutegundum á milli ára enda byggir garðurinn á lífrænni ræktun þar sem jarðvegurinn á að fá ...

Að rækta garðinn sinn getur verið bæði einfalt og flókið en hugmyndin að Eldhúsgarðinum hér á Náttúran.is er að koma skipulagi á hugmyndina þannig að útfærslan verði sem allra einföldust og skemmtilegust. Þó að skipulagningin sem slík geti auðvitað orðið svolítið þrúgandi og virki stíf á stundum er það alveg örugglega einfaldari leið en að misreikna sig í garðinum ...

Sýningin Blóm í bæ var haldin í Hveragerði nú um helgina. Aldrei hafa fleiri gestir sótt bæinn heim en um þessa helgi. Bílaumferðin á mili Hveragerðis og Selfoss var það þétt og hægfara að það tók um einn og hálfan klukkutíma fyrir fólk að komast frá Selfossi til Hveragerðis eftir hádegi í dag.

Eldhúsgarðurinn var til sýnis í Listigarðinum en ...

Náttúran.is sýnir á tveimur stöðum á sýningunni Blóm í bæ í Hvergerði nú um helgina. Annars vegar er vefurinn kynntur á umhverfissýningunni í íþróttahúsinu og hins vegar er Eldhúsgarðurinn kynntur í Listigarðinum. Guðrún Tryggvadóttir og Hildur Hákonardóttir verða á staðnum og kynna garðinn fyrir gestum en Eldhúsagarðurinn er nýr liður hér á vefnum sem auðvelda á fólki að skipuleggja ...

Um næstu helgi verður Garðyrkju- og blómasýningin „Blóm í bæ“ haldin í Hveragerði en sýningin stendur í þrjá daga, frá 26. til 28. júní. Bærinn verður undirlagður blómum og mannfólki en dagskráratriðin eru allt frá brúðkaupi á bökkum Varmár til smágarðasamkeppni, kynningum umhverfisverkefna- og lausna, handverks, íslenskrar framleiðslu og alls kyns afþreyingar fyrir börn jafnt sem gamlingja.

Náttúran.is kynnir ...

Í fyrsta skipti síðan á tímum annarrar heimstyrjaldar eru nú ræktaðar matjurtir í hallargarðinum við Buckingham höll, við hlið skrautjurtanna sem ekki þurftu að víkja á uppgangstímum.

Framkvæmdin fylgir í kjölfar ákalls frá þjóðinni um að fá tækifæri til að rækta eigin matjurtir í kreppunni segir í frétt á telegraph.co.uk

Lífrænn eldhúsgarður drottningar er 10x8 metrar (eða 1x8 ...

Náttúran.is vinnur nú í samvinnu við Hildi Hákonardóttur að Eldhúsgarðinum, vefútgáfu af matjurtargarði fyrir heimilið, aðferð sem hugsuð er til að auðvelda fólki að skipuleggja matjurtargarðinn sinn.

Hnappur á Eldhúsgarðinn hefur nú verið virkjaður hér á síðunni en vinna við garðinn stendur nú yfir, bæði í raunverulegum Eldhúsgarði og við teikningar og forritun vefútgáfunnar. Athugið að vefútgáfan er á ...

Náttúran.is vinnur nú í samvinnu við Hildi Hákonardóttur að því að þróa aðferð sem auðveldar fólki að skipuleggja garðinn sinn, út frá efnum og aðstæðum hvers og eins. Eldhúgarðurinn birtist síðan smám saman hér á vefnum, eftir því sem árstíðirnar hafa áhrif á jurtirnar og garðverkunum fleytir fram.

Oft er erfiðast að byrja að útbúa matjurtargarð og erfið jarðvegsvinna ...

Efnisorð:

Grænar síður aðilar

Um Eldhúsgarðinn

Skilaboð: