Verið velkomin á Ólafsdalshátíðina sem haldin verður nk. laugardag þ. 6. ágúst.
Ókeypis aðgangur og skemmtiatriði
11:00-12.20 Ferð með nýuppgerðu rútunni Soffíu II (Bedford árgerð 1940) í kringum Gilsfjörð.
Leiðsögumaður: Sveinn Ragnarsson á Svarfhóli í Reykhólasveit. Mæting kl. 10.45.
11.00 Sala á miðum í Ólafsdalshappdrættinu hefst.
1. vinningur: flugmiðar fyrir tvo að eigin vali til Evrópu ...