Á Ólafsdalshátíðinni 2013. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Verið velkomin á Ólafsdalshátíðina sem haldin verður nk. laugardag þ. 6. ágúst.
Ókeypis aðgangur og skemmtiatriði

11:00-12.20 Ferð með nýuppgerðu rútunni Soffíu II (Bedford árgerð 1940) í kringum Gilsfjörð.
Leiðsögumaður: Sveinn Ragnarsson á Svarfhóli í Reykhólasveit. Mæting kl. 10.45.

11.00 Sala á miðum í Ólafsdalshappdrættinu hefst.
1. vinningur: flugmiðar fyrir tvo að eigin vali til Evrópu ...

Lífrænar vörur eru þær vörur kallaðar sem bera vottun sem standast reglugerð Evrópusambandsins um lífræna framleiðslu og viðurkennd er af IFOAM, alheims-regnhlífarsamtökum um lífrænan landbúnað. 750 samtök frá 108 löndum eru aðilar að IFOAM. Vottunarmerkin bera ýmis nöfn sem getur verið erfitt að átta sig á. Þess vegna eru viðurkenndar vottanir alltaf skýrðar sérstaklega hér á vefnum og tengjast hverri ...

Stefán Gíslason fjallaði um lífræna vottun og stöðu lífrænnar framleiðslu í pistli sínum í Sjónmáli þ. 30.01.2014 sem lesa má hér að neðan.

Á síðustu vikum hefur hættuleg efni í neytendavörum oft borið á góma hér í Sjónmáli, enda af nógu að taka í þeim efnum. Þannig hefur sitthvað verið rætt um varnarefni í víni og í öðrum ...

„Lífræn ræktun getur séð heiminum fyrir nægri og næringarríkari fæðu.“

Lífrænar aðferðir eru í sókn um allan heim, ekki síst í viðskiptalöndum okkar. Þær eru byggðar á gríðarlegri reynslu og vísindarannsóknum. Stjórnvöld Evrópuríkja skynja framlag þeirra til umhverfisverndar, heilbrigðis og fæðuöryggis með virkum stuðningi við ...

11. desember 2012

Það er óhætt að segja að Lífrænt Ísland 2012 sem Samtök lífrænna neytenda stóðu fyrir í Norræna húsinu í sunnudaginn hafi slegið í gegn en viðburðurinn sprengt húsið gersamlega utan af sér.

Þetta var fyrsta árlega uppskeruhátíð Samtaka lífrænna neytenda en þau voru stofnuð á sama stað þ. 7. mars 2010 (sjá frétt).

Biðröð myndaðist fyrir utan Norræna húsið fyrir ...

Náttúran.is hefur nú þróað og hannað Lífrænt Íslandskort í prentútgáfu en það verður kynnt á Lífrænu Íslandi 2012 fyrsta árlega viðburði Samtaka lífrænna neytenda sem haldinn verður í Norræna húsinu sunnudaginn 14. okt. nk. frá kl. 12-17.

Ástæðan fyrir útgáfu Lífræns Íslandskorts nú er einfaldlega sú að nauðsynlegt er orðið að gera upplýsingar um lífrænan landbúnað og framboð á ...

Það er algengt viðhorf að telja lífræn matvæli betri en önnur fyrir heilsuna. Fv. forseti Bandaríkjanna George W. Bush neytti lífrænna matjurta úr garði Hvíta hússins á sama tíma og hann mælti fyrir erfðabreyttri ræktun. Meðan Tony Blair mælti fyrir erfðatækni í Bretlandi eldaði eiginkona hans lífræna rétti fyrir fjölskylduna. Leiðtogar Kína borða lífræna fæðu en leyfa erfðabreyttum hrísgrjónum að ...

26. apríl 2012

Hér á Náttúrumarkaði, vefverslun Náttúran.is, er úrval af lífrænum, náttúrulegum og umhverfisvottuðum vörum á boðstólum. Til þess að geta veitt neytendum upplýsingar um umhverfisvænar og heilbrigðar vörur tengist hver vara ítarlegum upplýsingum um innihald, vottanir og endurvinnslumöguleika. Hugmyndin er að þegar að vafrað er um verslunina læri maður hvað merkin þýða með því að renna yfir þau. Þetta á ...

Um miðjan september birti Rodale-stofnunin í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum nýjar niðurstöður úr rannsókn sem stofnunin hefur unnið að samfleytt í 30 ár. Í rannsókninni var lífrænn landbúnaður borinn saman við hefðbundinn landbúnað, bæði hvað varðar afkomu bænda og umhverfisáhrif. Niðurstöðurnar eru lífræna landbúnaðinum mjög í hag hvað báða þessa þætti varðar.

Helstu niðurstöður

Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þessar:

  • Lífræn ræktun ...

Náttúran.is framleiðir dömu- og herra stuttermaboli til að upphefja  náttúruna og græn gildi. „Nature.is love“ bolirnir eru af gerðinni EarthPositive® sem er verðlaunuð lífræn og loftslagsvæn framleiðsla* með myndum af Náttúru-konu og Náttúru-karli í íslenskri náttúru.

Bolirnir eru framleiddir í þremur stærðum og tveimur litum, rauðum og grænum, bæði fyrir herra og dömur. Bolirnir fást hér á Náttúrumarkaði ...

Vel á annað hundrað manns sóttu stofnfund nýrra samtaka Samtaka lífrænna neytenda í Norræna húsinu í gærkveldi. Undibúningur að stofnun samtakanna hefur staðið yfir í nokkra mánuði en mikill áhugi vaknaði á stofnun formlegra samtaka eftir að óformleg samtök lífrænna neytenda fengu frábærar undirtektir á Facebook.

Oddný Anna Björnsdóttir, hvatamaður að stofnun samtakanna flutti inngangsorð þar sem hún gerði grein ...

 

Náttúran.is kynnir nýja taupoka sem framleiddir hafa verið til að minnka plastpokanotkun og upphefja náttúruna og græn gildi. „Nature.is love“ taupokarnir eru af gerðinni EarthPositive® sem er verðlaunuð lífræn og loftslagsvæn framleiðsla* með mynd af Náttúru-konu í íslenskri náttúru.

Pokarnir eru af tveimur gerðum og litum, annars vegar óbleiktur innkaupa- taupoki og hins vegar þykkari grænn taupoki, Taupokarnir ...

Náttúran.is hefur nú annað árið í röð látið merkja sér EarthPositive™ stuttermaboli en við fyrstu innkaup hér á Nátttúrumarkaði yfir 7.000 IKR netto fylgir bolur með sem gjöf. Bolirnir eru til í mismunandi stærðum og þremur litum, bæði fyrir dömur og herra. Einnig er hægt að kaupa bolina staka. Sjá gjafavörudeildina.

Hvað er EarthPositive?
EarthPositive™ er byltingarkennd græn ...

Michelle Obama forsetafrú Bandaríkjanna hóf matjurtarækt við Hvíta húsið í gær. „Eldhúsgarðurinn“ er staðsettur nálægt gosbrunninum á suðurflötinni.

Nemendur úr Bancroft grunnskólanum frá Columbia hjálpuðu forsetafrúnni með fyrstu handtökin í garðinum og munu halda áfram að taka þátt í sáningu og ræktun í matjurtagarðinum. Á dagskrá er að gróðursetja ávextatré, grænmeti og kryddjurtir á næstu vikum og munu börnin einnig ...

Grænar síður aðilar

Lífrænar vörur

Skilaboð: