Ólafsdalur við Gilsfjörð er meðal merkustu menningarminjastaða á Vesturlandi og við Breiðafjörð. Þar stofnaði Torfi Bjarnason fyrsta búnaðarskóla á Íslandi árið 1880 og var hann rekinn til 1907. Þar stunduðu 154 skólapiltar nám og komu þeir af öllu landinu. Myndarlegt skólahús frá 1896 stendur í Ólafsdal og er opið gestum á sumrin með sýningum, leiðsögn o.fl. Minjar um margar aðrar byggingar er á staðnum (smiðja, vatnshús, fjós, fjárhús, hesthús, tóvinnuhús...). Í Ólafsdal eru einnig jarðrækarminjar sem eru mjög merkilegar á landsvísu (beðasléttur, hleðslur og vantsmiðlunarmannvirki). Í Ólafsdal er myndarlegur minnisvarði af Torfa og Guðlaugu konu hans eftir hinn þekkta myndhöggvara Ríkharð Jónsson (1888-1977). Ólafsdalsfélagið vinnur nú að endurreisn staðarins.

Í Ólafsdal er stunduð lífrænt vottuð grænmetisræktun auk þess sem

Myndlistarsýningarröðin Dalir og hólar voru haldnar í Ólafsdal á árunum 2008, 2009, 2010, 2012 og 2014.

Enn frekari uppbygging er framunda í Ólafsdal en félagið gerði samning við fjármálaráðuneytið og Minjavernd árið 2015 um stórhuga uppbyggingu staðarins til þess horfs sem hann var í á tíma Torfa Bjarnasonar í Ólafsdal.

 


Ólafsdalur
371 Búðardalur

olafsdalur@gmail.is
olafsdalur.is

On the Green Map:

Cultural Site

Here you can see all cultural sites in Iceland. These contribute to the country's environment and sense of place in many important ways. Noninstitutional resources, monuments and places, even temporary events may be included.

Traditional Way of Life

May be indigenous, pioneer or migrated peoples' traditions. Might not be assimilated into prevailing culture. May be resources for learning about or visiting people living in traditional, more selfsufficient ways.

Certified Organic

Organic standards promote soil fertility, crop rotation, use of organic fertilisers, biological diversity and animal welfare. Products may only be marketed with reference to organic methods upon verification accredited third-party certification.

Local Business

Innovative local businesses that use natural resources and eco-friendly/self-sustaining methods of production.

Historical Feature

Edifice, institution, monument or unmarked historical area with special significance to the urban environment, the nation or sense of place.

Certifications. Labels and Awards:

Organic certification - Tún

The organic certification agency Tún manages the surveillance on organic produce in Iceland. Organic agriculture requires that its’ production is grown without the use of pesticides and synthetic fertilizers in accordance to the European Union’s regulations on organic agriculture. It is illegal within the European Union to label any produce organic unless it fulfills the standards of the Union’s regulations. The certificate does not include the environmental impact of the product itself or its packaging.

Messages: