Með náttúrunni – viðtalsþáttur í Grænvarpinu
Í ágúst 2014 hóf göngu sína nýr þáttur í Grænvarpi Náttúran.is. Það er þátturinn „Með náttúrunni“ í umsjón Steinunnar Harðardóttur sem margir þekkja fyrir þáttinn „Út um græna grundu“ sem hún stýrði á laugardagsmorgnum á Rás 1 til fjölda ára.
Steinunn tók upp þráðinn hérna á vefnum og sá um viðtalsþætti undir yfirsögninni „Með náttúrunni“.
Í hverjum mánuði var rætt við einstakling sem hefur verið „ eldlínunni“ í náttúruverndarbaráttunni hér á landi.
Þættirnir voru gerðir aðgengilegir á föstudögum kl. 18:00 en síðan hefur verið að hægt að hlusta á þá hvenær sem er upp frá því.
4. september 2014 - Í eldlínunni 5. þáttur - Sigþúður Jónsdóttir, náttúrufræðingur I.
11. september 2014 - Í eldlínunni 6. þáttur - Sigþúður Jónsdóttir, náttúrufræðingur II..
19. september 2014 - Í eldlínunni 7. þáttur - Sigþúður Jónsdóttir, náttúrufræðingur. III.
27. september 2014 - Í eldlínunni 8. þáttur - Sigþrúður Jónsdóttir, náttúrufræðingur IV.
30. janúar 2015 - Í eldlínunni 18. þáttur - Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður og Hraunavinur I.
Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar styrkti Steinunni til þáttagerðanna.
Birt:
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir, Steinunn Harðardóttir „Með náttúrunni – viðtalsþáttur í Grænvarpinu“, Náttúran.is: 23. september 2014 URL: http://nature.is/d/2014/08/06/med-natturunni-nyr-thattur-i-umsjon-steinunnar-har/ [Skoðað:15. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 6. ágúst 2014
breytt: 23. mars 2016