}

Sjálfbæra heimilið í Sesseljuhúsi

Staðsetning
Sólheimar
Hefst
Laugardagur 04. júní 2016 13:00
Lýkur
Mánudagur 05. september 2016 00:00
til baka sjá mánuð

Tengt efni

Menningarveisla Sólheima opnaði laugardaginn 6. júní og er helguð 85 ár afmæli Sólheima. Í Sesseljuhúsi opnaði sýningin Sjálfbæra heimilið (sjá grein) en þar er Húsið og umhverfið, einn fræðsluþáttur Náttúrunnar eitt aðaluppistöðuefnið auk þess sem Húsið og umhverfið í app-útgáfum og vefútgáfunni á Náttúran.is. er kynnt á skjá.

Eldhúsið. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Séð inn í eldhúsið frá endurvinnslutunnum fyrir ýmsa flokka. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Séð inn í svefnherbergið og baðherbergið. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Nærmynd af svefnhverberginu og baðherberginu. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Kynningarmyndband um virkni Hússins og Endurvinnslukortsins er sýnt í stöðugri lúpu á skjá (gamall skjár endurnýttur til þess arna) á meðan sýningin stendur yfir. Kynningarkort (smáfernur endurnýttar sem standar fyrir kortin) með QR kóðum á öppin liggja frammi fyrir gesti að taka með sér. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Einar Bergmundur tæknistjóri Náttúrunnar segir frá Húsin á opnuninni. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
8. júní 2015
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sýningin Sjálfbæra heimilið í Sesseljuhúsi“, Náttúran.is: 8. júní 2015 URL: http://nature.is/d/2015/06/08/syningin-sjalfbaera-heimilid-i-sesseljuhusi/ [Skoðað:20. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 19. apríl 2016

Nýtt efni:

Veður frá windyty.com

Skilaboð: