Raddir Náttúrunnar

Verkefnið Raddir náttúrunnar er safn áhrifamikilla stuttmynda þar sem náttúrunni eru ljáðar raddir frægra bandarískra leikara. 
Sterk tónlist Jóhanns Jóhannsonar tónskálds og ægiföfur myndataka skapa áhrifarík skilaboð til okkar allra. 

Myndaflokkinn allan má nálgast hér

 

Conservation.org
producer

Messages: