Ráðstefna um norrænt lífhagkerfi með áherslu á Ísland, Grænland og Færeyjar. 4.11.2014

Ráðstefna verður haldin í Norræna húsinu 11. nóvember kl. 13:00 – 17:00. Ráðstefnan er styrkt af The Nordic Council of Ministers Arctic Co-operation Programme, NKJ (Nordic Joint Committee for Agricultural and Food Research) , AG-Fisk (Working Group for Fisheries Co-operation), SNS (Nordic Forest Research) and NordGen (the Nordic Genetic Resource Center),  og er hluti af verkefninu „Arctic bioeconomy“.

Ráðstefnan fer fram á ensku og er öllum opin.

Dagskrá

  • 13:00 – 13:40
    Europe route to the Bioeconomy, challenges and perspectives ...

Ecotrophelia Ísland er keppni meðal háskólanemenda í þróun vistvænna matvæla. Keppnin felst í að þróa markaðshæf, vistvæn matvæli eða drykki. Keppnin er haldin árlega í síðari hluta maí og er nú kallað eftir keppnisliðum.

Nú stendur yfir skráning nemendahópa sem vilja taka þátt í keppninni í ár. Í hverjum hópi mega vera tveir til tíu nemendur, skráðir í nám á ...

Ráðstefna verður haldin í Norræna húsinu 11. nóvember kl. 13:00 – 17:00. Ráðstefnan er styrkt af The Nordic Council of Ministers Arctic Co-operation Programme, NKJ (Nordic Joint Committee for Agricultural and Food Research) , AG-Fisk (Working Group for Fisheries Co-operation), SNS (Nordic Forest Research) and NordGen (the Nordic Genetic Resource Center),  og er hluti af verkefninu „Arctic bioeconomy“.

Ráðstefnan fer ...

04. nóvember 2014

Í tilefni af lokum verkefnisins TASTE verður haldin opin málstofa þann 16. september á Matís um nýtingu á sjávarþörungum til bragðaukningar og saltminnkunar í matvælaframleiðslu.

Á málstofunni verða haldnir fyrirlestrar um sjávarþörunga á Íslandi og nýtingu þeirra, sjávarþörungiðnaðinn í Frakklandi, næringargildi þörunga og notkun þörunga í matvæli og aðrar neytendavörur. Málstofan fer fram á ensku. 

Dagskrá málstofunnar.

Skráning á málstofuna ...

Niðurstöður evrópsks rannsóknarverkefnis, EcoFishMan, voru kynntar á alþjóðlegu málþingi sem haldið var í National Research Council í Róm þann 28. febrúar 2014. Verkefnið var einnig kynnt 5. mars á alþjóðlegu ráðstefnunni Fisheries Dependent Information sem haldin var í aðalstöðvum FAO í Róm.

Í verkefninu hefur verið þróað nýtt gagnvirkt fiskveiðistjórnunarkerfi (e. Responsive Fisheries Management System (RFMS)) í samvinnu við helstu ...

26. mars 2014

Matís, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskóli Íslands og Samtök iðnaðarins halda opið málþing um íslenskan matvælaiðnað, umhverfismál og vistvæna nýsköpun, laugardaginn 20. apríl kl. 13-17 í Háskólatorgi Háskóla Íslands.  Þar verður fjallað um græna hagkerfið og stefnu stjórnvalda í þeim málum. Sagt verður frá Evrópuverkefnunum Ecotrofoods (www.ecotrophelia.eu) og Converge (www.convergeproject.org) og hvernig staðið er að því að minnka ...

Matís leggst á árarnar með heimamönnum beggja vegna Breiðafjarðar og hefur blásið til sóknar í matavælaframleiðslu og tengdum greinum á svæðinu. Liður í þeirri sókn er ráðning tveggja starfsmanna sem hefja munu störf á Patreksfirði á næstu dögum en þessir starfsmenn bætast í hóp þeirra tveggja sem nýlega voru ráðnir til starfa á Grundarfirði á Snæfellsnesi.  Starfsmennirnir fjórir munu starfa ...

Vitlu taka þátt í að móta leiðir til að auka veg staðbundinna matvæla innan ferðaþjónustunnar? Ráðstefna og málstofa á sveitahótelinu Smyrlabjörgum í Suðursveit dagana 26. - 27. október nk.

Sjálfbærni í staðbundinni matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu

  • Hvernig getur staðbundin matvælaframleiðsla stuðlað að sjálfbærni í ferðaþjónustu?
  • Hvernig skal staðið að markaðssetningu staðbundinna matvæla, hvaða kröfur skal setja?
  • Er til mælikvarði fyrir vottun á ...
25. október 2011

Frá árinu 2010 hefur verið unnið að undirbúningi nýrrar starfsstöðvar Matís á Flúðum, sem þar með er sú áttunda utan höfuðstöðvanna í Reykjavík. Um er að ræða svokallaða matarsmiðju en smiðjur sem þessar hefur Matís byggt upp með góðum árangri á Höfn í Hornafirði og á Egilsstöðum. Nú er komið að formlegri opnun þó svo að starfsemi hafi verið þar ...

09. maí 2011
  • Mengun í hvölum og örnum.
  • Hvað með mengun í þorskinum?
  • Er mengun í blóði íslenskra kvenna?
  • Fær maður nokkuð í magann af því að baða sig í Nauthólsvík?
  • Er sjórinn við landið að verða  hættulega súr?
  • Er rigningin góð?
  • Er Ísland hreinasta land í heimi?

Þessum spurningum og fleiri verður reynt að svara á ráðstefnu um mengun á Ísland.

Ráðstefna ...

Ítalska Íslenska viðskiptaráð, í samvinnu við Slow Food samtökin og Matís efna til málþings um gildi staðbundinna matvæla fyrir menningu, ferðaþjónustu og samfélag. Málþingið verður haldið miðvikudaginn 2. júní í Húsi verslunarinnar 14. hæð, kl 15:00-17:00.

Dagskrá:

  • Slow Food Reykjavik,  Eygló Björk Ólafsdóttir: Verkefni Slow Food til verndar og kynningar á upprunalegum, staðbundnum matvælum.
  • Matís, Þóra Valsdóttir og ...

Fyrirtækið Hollusta úr hafinu hóf þróun á kryddlegnum sölvum og söl-puree árið 2006, en það ár fékk það úthlutað styrk úr smáverkefnaflokki AVS rannsóknasjóðsins til að þróa vöru úr íslenskum matþörungum og kanna hvort markaður fyrir þær vörur sé að opnast innanlands, kanna hvort markaðurinn sé nægjanlega stór til að það borgi sig að sinna honum og huga að sölu ...

Nýtt efni:

Skilaboð: