Ráðstefna um norrænt lífhagkerfi með áherslu á Ísland, Grænland og Færeyjar.
Ráðstefna verður haldin í Norræna húsinu 11. nóvember kl. 13:00 – 17:00. Ráðstefnan er styrkt af The Nordic Council of Ministers Arctic Co-operation Programme, NKJ (Nordic Joint Committee for Agricultural and Food Research) , AG-Fisk (Working Group for Fisheries Co-operation), SNS (Nordic Forest Research) and NordGen (the Nordic Genetic Resource Center), og er hluti af verkefninu „Arctic bioeconomy“.
Ráðstefnan fer fram á ensku og er öllum opin.
Dagskrá
- 13:00 – 13:40
Europe route to the Bioeconomy, challenges and perspectives for the Nordic Union -
Dr.dr. Christian Patermann, keynote speaker - 13:40 – 14:00
Main results of Arctic Bioeconomy – lessons learned and the way forward -
Sigrún Elsa Smáradóttir, Research Group Leader, Matís
- 14:00– 14:15
Trends in the Blue Bioeconomy: A Faroese Case Study -
Dr. Unn Laksá, Research Project Manager, Syntesa - 14:15 – 14:30
Business opportunities and rural development in the Greenlandic Bioeconomy -
Inunnguaq Hegelund, Chef at Hotel Arctic in Greenland - 14:30 – 14:50
Access to plant varieties in the Arctic agriculture -
Dr. Svein Ø. Solberg, Senior Scientist, Nordic Genetic Resource Center - 14:50 – 15:20
Kaffihlé - 15:20 – 15:40
Bioeconomy in the Nordic countries, strategy, opportunities and needs - Dr. Lene Lange, professor, Department of Biotechnology and Chemistry, Aalborg University, Denmark - 15:40 – 16:00
European Bioeconomy - opportunities and challenges -
Dr. Hörður G. Kristinsson, Director of Research, Matís - 16:00 – 17:00
Panel umræður
Aðalfyrirlesarinn, dr. dr. Christian Patermann er fyrrverandi forstjóri DG Research European Commission, Biotechnology, Agriculture, Food Research og „faðir" lífhagkerfisins í Brussel. Einnig var hann starfandi í 1st German Bioeconomy Advisory Council.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Elsa Smáradóttir, fagstjóri hjá Matís.
-
Ráðstefna um norrænt lífhagkerfi
- Staðsetning
- Norræna húsið
- Hefst
- Þriðjudagur 11. nóvember 2014 13:00
- Lýkur
- Þriðjudagur 11. nóvember 2014 17:00
Tengdir viðburðir
Birt:
Tilvitnun:
Matís ohf „Ráðstefna um norrænt lífhagkerfi með áherslu á Ísland, Grænland og Færeyjar.“, Náttúran.is: 4. nóvember 2014 URL: http://nature.is/d/2014/11/04/radstefna-um-norraent-lifhagkerfi-med-aherslu-isla/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.