Matís 6


Hver eru umhverfisáhrif íslensks matvælaiðnaðar? 17.4.2013

Matís, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskóli Íslands og Samtök iðnaðarins halda opið málþing um íslenskan matvælaiðnað, umhverfismál og vistvæna nýsköpun, laugardaginn 20. apríl kl. 13-17 í Háskólatorgi Háskóla Íslands.  Þar verður fjallað um græna hagkerfið og stefnu stjórnvalda í þeim málum. Sagt verður frá Evrópuverkefnunum Ecotrofoods (www.ecotrophelia.eu) og Converge (www.convergeproject.org) og hvernig staðið er að því að minnka umhverfisáhrif í matvælaiðnaði á Íslandi. Þá verður efnt til sýningar og kynningar á verkefnum nemenda í vistvænni nýsköpun matvæla og ...

Matís, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskóli Íslands og Samtök iðnaðarins halda opið málþing um íslenskan matvælaiðnað, umhverfismál og vistvæna nýsköpun, laugardaginn 20. apríl kl. 13-17 í Háskólatorgi Háskóla Íslands.  Þar verður fjallað um græna hagkerfið og stefnu stjórnvalda í þeim málum. Sagt verður frá Evrópuverkefnunum Ecotrofoods (www.ecotrophelia.eu) og Converge (www.convergeproject.org) og hvernig staðið er að því að minnka ...

Vitlu taka þátt í að móta leiðir til að auka veg staðbundinna matvæla innan ferðaþjónustunnar? Ráðstefna og málstofa á sveitahótelinu Smyrlabjörgum í Suðursveit dagana 26. - 27. október nk.

Sjálfbærni í staðbundinni matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu

  • Hvernig getur staðbundin matvælaframleiðsla stuðlað að sjálfbærni í ferðaþjónustu?
  • Hvernig skal staðið að markaðssetningu staðbundinna matvæla, hvaða kröfur skal setja?
  • Er til mælikvarði fyrir vottun á ...
25. október 2011

Matvæladagur MNÍ árið 2011 verður haldinn þann 18. október nk á Hilton Reykjavík Nordica Hóteli.

Yfirskrift Matvæladagsins að þessu sinni er Heilsutengd matvæli og markfæði, Íslensk vöruþróun, þar sem fjallað verður meðal annars um íslenska vöruþróun, framleiðslu, rannsóknir og markaðssetningu.:

Dagskrá

10:30 – 12:00  Uppsetning veggspjalda & kynningarbása       
11:15 – 12:00  Afhending ráðstefnugagna       
12:00 – 12:30  Ávarp ...

17. október 2011

Frá árinu 2010 hefur verið unnið að undirbúningi nýrrar starfsstöðvar Matís á Flúðum, sem þar með er sú áttunda utan höfuðstöðvanna í Reykjavík. Um er að ræða svokallaða matarsmiðju en smiðjur sem þessar hefur Matís byggt upp með góðum árangri á Höfn í Hornafirði og á Egilsstöðum. Nú er komið að formlegri opnun þó svo að starfsemi hafi verið þar ...

09. maí 2011

Ítalska Íslenska viðskiptaráð, í samvinnu við Slow Food samtökin og Matís efna til málþings um gildi staðbundinna matvæla fyrir menningu, ferðaþjónustu og samfélag. Málþingið verður haldið miðvikudaginn 2. júní í Húsi verslunarinnar 14. hæð, kl 15:00-17:00.

Dagskrá:

  • Slow Food Reykjavik,  Eygló Björk Ólafsdóttir: Verkefni Slow Food til verndar og kynningar á upprunalegum, staðbundnum matvælum.
  • Matís, Þóra Valsdóttir og ...
Haustráðstefnu Matís, Matur og framtíð, verður haldin á Grand Hótel þann 15. nóvember 2007, frá kl. 12:30 til 16:30

Velt verður upp ýmsum spurningum á borð við hvers vegna grænmeti sé hollt, hvort þorskeldi eigi framtíð fyrir sér á Íslandi, hvers vegna fólk vill ekki stressaðan eldisfisk og hvort fólk viti yfir höfuð hvaðan maturinn þeirra kemur.

Á ...

08. nóvember 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: