HönnunarMars - Náttúrulegt Icelandair 14.3.2013

Icelandair kynnir nýja línu af matarumbúðum sem hönnunarfyrirtækið HAF by Hafsteinn Juliusson hefur þróað í samstarfi við Íslensku Auglýsingastofuna. Línan ber heitið Náttúrulegt og er þar boðið uppá nýja upplifun á náttúru Íslands í gegnum umbúðir sem framleiddar eru á vistvænan hátt. Opnun miðvikudaginn 13. mars frá kl 17-19.

Árið 2011 bar hönnunarfyrirtækið HAF by Hafsteinn Juliusson sigur úr bítum í hönnunarsamkeppni Icelandair og Hönnunarmiðstöðvar. Markmið keppninnar var að hanna nýjar matarumbúðir fyrir heita og kalda rétti sem boðnir eru ...

Vistmennt

Vistmennt er fjölþjóðlegs samstarfsverkefnis í umsjá Arkitektafélags Íslands og kemur samnefnd ritröð „Vistmenn“ út á HönnunarMars. Hún fjallar um sjálfbærni í byggðu umhverfi og byggir á námsefni sem á að nýtast öllum sem starfa við mannvirkjagerð og/eða eru í námi á hinum ýmsu námsstigum. Ritröðin er styrkt af menntaáætlun Evrópusambandsins.

  • Vala á vistvænni byggingarefnum
  • Veðurfar og byggt umhveri ...

HönnunarMars stendur fyrir dyrum. Margar áhugaverðar sýningar og viðburðir verða í boði á HönnunarMars í ár. Nokkrar sýninganna hafa vistvæna hönnun sem aðalþema. Ein af þeim er ShopShow.

ShopShow er sýning á norrænni samtímahönnun sem hefur verið sett upp á Norðurlöndunum. Þar er vakin athygli á samspili framleiðslu og neyslu og lögð áhersla á rekjanleika vörunnar. Sýningin sem er nú ...

Á fyrirlestri Hönnunarmiðstöðvar, þann 13. mars mun Dagný Bjarnadóttir landslagsarkitekt kynna verkefni sem byggja á endurnýtingu hráefnis sem áður hefur verið sett til hliðar sem úrgangur. Á fyrirlestrinum fjallar hún um hugmyndafræði, hönnun og úrvinnslu þeirra verkefna sem hún er með hugann við þessa dagana.

„Úrgangur“ er vaxandi vandamál, áhugi á vistvænum lausnum og enduvinnslu eykst með ári hverju, sú ...

Icelandair kynnir nýja línu af matarumbúðum sem hönnunarfyrirtækið HAF by Hafsteinn Juliusson hefur þróað í samstarfi við Íslensku Auglýsingastofuna. Línan ber heitið Náttúrulegt og er þar boðið uppá nýja upplifun á náttúru Íslands í gegnum umbúðir sem framleiddar eru á vistvænan hátt. Opnun miðvikudaginn 13. mars frá kl 17-19.

Árið 2011 bar hönnunarfyrirtækið HAF by Hafsteinn Juliusson sigur úr bítum ...

14. mars 2013

HönnunarMars fer fram í fimmta skiptið, dagana 14. - 17. mars 2013. Það eru íslenskir hönnuðir og arkitektar sem bera hitann og þungann af dagskrá hátíðarinnar sem spannar langa helgi og býður til ótal viðburða, innsetninga og sýninga.

HönnunarMarsinn spannar vítt svið, allt frá helstu hönnuðum þjóðarinnar sem sýna hvað í þeim býr, til nýútskrifaðra hönnuða sem eru stíga sín fyrstu ...

11. mars 2013

EcoTrophelia Iceland er nemandakeppni í vistvænni nýsköpun matar- og drykkjarvara. Meginmarkmið keppninnar er að stuðla að sköpun og þróun nýrra, umhverfisvænna matvara meðal þverfaglegra teyma nemenda af háskólastigi. Þess utan mun keppnin laða nemendur að matvælasviðinu, samhliða því að þróa umhverfismeðvitund og frumkvöðlahugsun í framtíðar vinnuafli fyrir íslenskt atvinnulíf. Sérstök áhersla er lögð á að nota meðvitaða hönnun á öllum ...

HönnunarMars er boðberi vorsins og gróskunnar í íslenskri hönnun og lífleg bæjarhátíð. Á HönnunarMars býðst tækifæri að auðga andann og hljóta innblástur af hinni taumlausu sköpunargleði sem ríkir innan hönnunarsamfélagsins. Við hlökkum til að sjá þig á HönnunarMars 2012.

HönnunarMars fer fram í fjórða skiptið, dagana 22. - 25. mars 2012. Frá upphafi hafa það verið íslenskir hönnuðir sem bera hitann ...

22. mars 2012

Hönnuðurinn Giulio Vinaccia heldur fyrirlestur undir yfirskriftinni „Hönnun í þróunarskyni" í Fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, Listaháskóla Íslands og Listasafns Reykjavíkur í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi, fimmtudaginn 15. mars kl. 17.

Giulio Vinaccia sem komið hefur að ótal samfélagslegum verkefnum um allan heim, veltir upp hugmyndum um hugmyndafræði hönnunar sem mögulegu síðasta vígi til sóknar fyrir íbúa í efnahagslega minna þróuðum löndum heimsins ...

Laugardaginn 8. október nk. kl:14:00, flytur finnski hönnuðurinn Pia Holm fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ.

Pía er myndskreytir og textílhönnuður og nefnir hún fyrirlesturinn Naturally Happy Patterns eða Náttúrulega hamingjusöm mynstur. Pía mun fjalla um finnska textílhönnun og eigin verk. Hún hefur um árabil unnið fyrir stór norræn fyrirtæki, meðal annars fyrir hið heimsþekkta fyrirtæki MARIMEKKO og ...

Eitt af aðalsmerkjum Víkur Prjónsdóttur er rekjanleiki og gagnsæi framleiðslu Víkurprjóns í Vík í Mýrdal. Á HönnunarMars mun Vík Prjónsdóttir opna treflaverksmiðju að Laugavegi 6, opið frá kl. 10:00-18:00, þar sem gestir geta fylgst með framleiðslunni og keypt nýlagaða trefla. Bæði hönnuðirnir og starfsmenn framleiðslunnar í Vík munu sjá um að framleiða treflana. Eins og í öllum verksmiðjum ...

24. mars 2011

Að frumkvæði Samráðsvettvangs skapandi greina ákváðu fimm ráðuneyti og Íslandsstofa að fjármagna kortlagningu á hagrænum umsvifum skapandi greina í íslensku atvinnulífi.

Allir sem starfa í skapandi greinum á Íslandi eru hvattir til að fjölmenna á stuttan kynningarfund þar sem tölulegar niðurstöður kortlagningarinnar verða opinberaðar. Niðurstaðan leiðir í ljós að skapandi greinar eru ein af megin stoðum íslensks atvinnulífs. Við sem ...

27. nóvember 2010

Nature in designNáttúran í hönnun er samstarfsverkefni Hönnunarmiðstöðvar Íslands og Landsvirkjunar.

Á sýningunni er boðið í ferðalag um hlutbundna náttúru íslenskra hönnuða og skyggnst inn í hugarheim þeirra, meðal annars með áhugaverðum viðtölum.

Rúmlega 30 hönnuðir sýna verk sín. Á meðal þeirra eru: Árni Grétarsson, Brynhildur Pálsdóttir og Guðfinna Mjöll, Dagný Bjarnadóttir, Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, Hanna Jónsdóttir, Jón Björnsson, Katrín Ólína, Jóhanna ...

DesignMarch 2010

Dagana 18. - 21. mars 2010 stendur Hönnunarmiðstöðin öðru sinni fyrir HönnunarMars. Markmiðið er að halda áfram því góða starfi sem farið var af stað með, þar sem grasrótin í hönnunarsamfélagi landsins stendur fyrir stærsta hluta dagskrárinnar.

Kynning á glæsilegri dagskrá HönnunarMars 2010 fer fram í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur nk. fimmtudag 11. mars kl. 20:00.

HönnunarMars er ætlað að vekja ...

11. mars 2010
Í dag frá kl. 17:00 - 19:00 verður haldið hraðstefnumót hönnuða og viðskiptafræðiinga á Háskólatorgi en að „Orkuverinu“ standa Hönnunarmiðstöð Íslands og Innovit í samstarfi við Klak og Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Orkuverið er samstarfsvettvangur þar sem markmiðið er að koma á farsælu samstarfi hönnuða og viðskiptafræðinga með það í huga að nýta orku og hugmyndaauðgi ólíkra einstaklinga til ...

Jurgen Bey er án efa einn af áhugaverðustu hönnuðum samtímans. Hann er hollenskur með aðsetur í Rotterdam. Jurgen Bey er í hópi þeirra hönnuða sem fyrst mynduðu Droog Design og komu Hollandi á kortið sem hönnunarlandi. Hann heldur fyrirlestur í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsinu þ. 15. janúar nk. kl. 20:00.

Jurgen kennir við Hönnunarakademíuna í Eindhoven og Royal College of ...

12. janúar 2009

Ráðstefna um hönnun og nýsköpun verður haldin á vegum Hönnunarmiðstöðvar Íslands í Iðnó fimmtudaginn 20. nóvember nk. Ráðsefnan hefst kl. 16:00 og stendur til kl. 18:00.

Hvernig er hægt að sinna nýsköpun í hönnun og látið hana verða leiðandi afl í uppbyggingu þjóðfélagsins?

Fyrirlesarar og erindi:

  • Sverrir Björnsson, Hvíta húsinu - „Ekki torfkofann aftur - takk!“
  • Siggi Heimis, hönnuður - „Notum ...
18. nóvember 2008
Útflutningsráð og Hönnunarmiðstöð ÍslandsHönnun auglýsa eftir umsóknum fyrirtækja um þátttöku í þróunarverkefninu Frá hönnun til útflutnings. Markmið verkefnisins er að leiða saman hönnuði og fyrirtæki í samvinnu um hönnun og framleiðslu á útflutningsvörum. Verkefnið stendur í 8 mánuði frá því að þátttakendur hafa verið valdir og verða niðurstöðurnar kynntar á sérstakri sýningu. Umsóknarfrestur fyrirtækja er til 24. september nk.

Nánari ...
22. september 2008
Á vefsíðu og í fréttabréfi bandaríska veftímaritsins JC Report birtist umfangsmikil umfjöllun um íslenska fatahönnuði á dögunum. Greinarhöfundur segir íslenska menningu draga að sér athygli sem aldrei fyrr. Ekki einungis sé náttúra landsins innblástur fyrir mynd- og tónlistarmenn eins og Ólaf Elíasson og Sigur Rós heldur megi greina drifkraft íslenskrar náttúru í blómstrandi tískusenunni. Í greininni er talað við hönnuðina ...
17. ágúst 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: