HönnunarMars - Náttúrulegt Icelandair
Icelandair kynnir nýja línu af matarumbúðum sem hönnunarfyrirtækið HAF by Hafsteinn Juliusson hefur þróað í samstarfi við Íslensku Auglýsingastofuna. Línan ber heitið Náttúrulegt og er þar boðið uppá nýja upplifun á náttúru Íslands í gegnum umbúðir sem framleiddar eru á vistvænan hátt. Opnun miðvikudaginn 13. mars frá kl 17-19.
Árið 2011 bar hönnunarfyrirtækið HAF by Hafsteinn Juliusson sigur úr bítum í hönnunarsamkeppni Icelandair og Hönnunarmiðstöðvar. Markmið keppninnar var að hanna nýjar matarumbúðir fyrir heita og kalda rétti sem boðnir eru farþegum Icelandair á Economy Comfort og Economy Class farþegarýmum Síðastliðið ár hefur átt sér mikil vinna í undirbúningvinna í þróun á línunni og er svo komið þessi nýja umbúðalína er tilbúinn og fer í loftið með vorinu. Af því tilefni hefur Icelandair ákveðið að kynna afrakstur verkefnisins á HönnunarMars á Hótel Marina. Línan ber heitið Náttúrlega og er þar boðið uppá nýja upplifun á náttúru Íslands í gegnum umbúðir sem framleiddar eru á vistvænan hátt.
Opnunartímar sýningarinnar hjá Icelandair Reykjavík Marína, Mýrargötu 2-8:
14.03. 11:00 - 21:00
15.03. 11:00 - 18:00
16.03. 11:00 - 17:00
17.03. 11:00 - 17:00
Birt:
Tilvitnun:
Hönnunarmiðstöð „HönnunarMars - Náttúrulegt Icelandair“, Náttúran.is: 14. mars 2013 URL: http://nature.is/d/2013/03/14/natturulegt-icelandari/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.