Hittumst í garðinum 28.8.2014

Við verðurm í Laugargarði í dag milli 16:00-19:00 í dag fimmtudag.

Það fer bráðum að líða að undirbúningi fyrir vetur og huga að því hvernig garðurinn verður settur upp næsta vor.

Í sumar höfum við aðallega verið að vekja áhuga á verkefninu sem verður vonandi til þess að fleiri komi inn í verkefnið þegar fer að vora eða jafnvel fyrr.

Þetta var tímabundin tilraun sem hefur gengið vel og er Reykjavíkurborg jákvæð í okkar garð eftir sumarið og ...

Helgina 23. - 24. maí verður haldin Vistræktarvinnustofa Laugargarðs í samstarfi við frístundarheimilið Dalheima.

Markmið með vinnustofunni er að koma af stað starfsemi fyrir sumarið, skipuleggja fyrstu skrefin í ræktuninni og gera framtíðaráætlanir.
Á vistræktarvinnustofunni verður hugmyndafræði vistræktar kynnt, skoðaðar verða ýmsar ræktunarlausnir og ýmsum hugmyndum velt upp um heildræna hönnun á garði.
Brynja Guðnadóttir umsjónarmaður Laugargarðs, Guðrún Hulda Pálsdóttir og ...

Í LaugargarðiVið verðurm í Laugargarði í dag milli 16:00-19:00 í dag fimmtudag.

Það fer bráðum að líða að undirbúningi fyrir vetur og huga að því hvernig garðurinn verður settur upp næsta vor.

Í sumar höfum við aðallega verið að vekja áhuga á verkefninu sem verður vonandi til þess að fleiri komi inn í verkefnið þegar fer að vora eða ...

28. ágúst 2014

Agronautas - Nýjir lífshættir í þéttbýli
Opnar Vinnustofur sem stuðla að Sjálbærni.
Skipulagt af Pezestudio.

Jarðræktarar í samstarfi við Reykjavíkurborg og Grasagarð Reykjavíkur opna vinnusmiðju, þar sem litið er til vistfræðilegra grunnstoða og hvernig nýta megi þær sem uppsprettu eða tæki fyrir sjálfbærni í orku, tækni og matvælaframleiðslu.
Miklar breytingar eru að verða á náttúrulegu umhverfi í þéttbýli og huga þarf ...

Plakat fyrir plöntuskiptidaginnNæstkomandi sunnudag þ. 13. júlí kl. 15:00, verður Plöntuskiptidagur í Laugargarði.

Laugargarður er staðsettur í Laugardal við hliðina á Fjölskyldugörðunum og nálægt Langholtssskóla. Laugargarður er samfélagsrekinn hverfisgarður. Garðurinn tilraun til að búa til stað fyrir borgarbúa til að vinna saman að jákvæðum samfélagslegum breytingum. Við trúum því að með því að efla samvinnu og samskipti meðal borgarbúa munum við ...

Nýtt efni:

Skilaboð: