Í LaugargarðiVið verðurm í Laugargarði í dag milli 16:00-19:00 í dag fimmtudag.

Það fer bráðum að líða að undirbúningi fyrir vetur og huga að því hvernig garðurinn verður settur upp næsta vor.

Í sumar höfum við aðallega verið að vekja áhuga á verkefninu sem verður vonandi til þess að fleiri komi inn í verkefnið þegar fer að vora eða jafnvel fyrr.

Þetta var tímabundin tilraun sem hefur gengið vel og er Reykjavíkurborg jákvæð í okkar garð eftir sumarið og allar líkur á því að það fái að halda áfram að þróast ef áhuga hverfisbúa er fyrir slíku.

Smelltu hér til að gerast áskrifandi að fréttabréfinu okkar: http://laugargardur.com/wordpress/?page_id=155


Birt:
28. ágúst 2014
Höfundur:
Laugargarður
Uppruni:
Laugargarður
Tilvitnun:
Laugargarður „Hittumst í garðinum“, Náttúran.is: 28. ágúst 2014 URL: http://nature.is/d/2014/08/28/hittumst-i-gardinum/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: